Nýi tíminn - 04.04.1957, Side 11
Grein Thors Vilhjálnssonar
Framhald af 7. síðu.
við Lepanto 1570 eins og sést
á öllum listasöfnum og mál-
að á veggi hertogahallarinnar,
enda þótt Tyrkir vaeru búnir
að ná sér á strik strax árið
eftir. Enn skelfilegri frétt en
fail Mikiagarðs var sú að
portúgalskur sæflækingur Vas-
co da Gama hefði komizt á
skipi sínu til Indialands. Þá
misstu Feneyingar einokun
sína á hinni dýrmætu Austur-
landavöru, þeir höfðu áður
fengið hana leiðina um land
þar sem einn höndlari rétti
öðrum margtollaða, nú þurfti
ekki lengur að fara þá leið og
varan féll í verði svo að Fen-
eyingar gátu ekki lengur þol-
að samkeppnina.
Þriðja ólagið sem reið yfir
Feneyjaskútuna nokkru síðar
var ófriðarbandalag margra
ríkja sem sameinuðust gegn
Feneyjum kallað Cambrai-
bandalagið. f þvi voru páfi,
Þjóðverjakeisari og Frakka-
konungur, Spánn og ýmis ríki
é Ítalíu. Aldrei varð samt
borgin unnin þótt lönd henn-
ar gengju undan, hún bjarg-
aðist fyrir sundurlyndi
stæðinganna. Eftir friðargerð-
Lna 1517 hættu Feneyjar að
teljast til stórvelda.
Enn var hinn mesti glæsi-
bragur yfir ölíu iífi borgar-
lnnar og lóngi var hún talin
irjálslegust allra borga, og
iegurst. Úr öllurri áttum komu
,-nenn til þess að sjá þetta
.íj'ásn héirpsins. Á 16. öldinni
pegar veldi borgarinnar fer að
, anígna ris; menning og list í
Feneyjum svo hátr að það er
e ns og alli'r þræðir renisans-
ins komi þar saman til að
ná hámarki. Þar verður á 16.
ö’d eitt merkilegasta skeið
sögunnar í myndlist. Og svo
er tónlistin. Og bókmenntir.
Síðan fjarar hin þróttmikla
listsköpun út og borgin verður
að skemmtistað ferðamanna.
Þungamiðjan flyzt. Rauðhærði
presturinn Vivaldi réttir Jó-
hanni Sebastian Bach tónsprot-
ann. Og Ei Greco tekur við
töfrum í pentskúfinn frá Tint-
oretto og flytur með sér til
Spánar, og þar verður blóma-
skeið í mjmdlist. En í Feneyj-
um er haldið áfram að skapa
list af fínleik og lærdómi og
varfærnislegri virðingu fyrir
arfi forfeðranna, jafnvel ótta
við þá. Og Feneyjar spegla sín-
ar iirörnandi hallir í vatninu.
1797 lagði Napoleon þúsund
ára ríki Feneyjalýðveldis
niður og brenndi tákn þess
gullskipið Bucintoro. Eftir fall
Napóleons lentu Feneyjar í
valdi Austurrikismánna. Fen-
eyingar reyndu að rísa upp i
minningu frægðarinnar i bylt-
ingarrótinu 1848 og fengu sér
hertoga af hinni tignu Manin-
ætt sem síðasti hertoginn var
líka af, það entist aðeins árið,
og Austurríkismennirnir komu
aftur.
1866 sameinuðust Feneyjar
hinu nýja ríki: ftalíu.
Og nú býr Eggert Stefánsson
á næst leiti við Feneyjar
þann tíma sem við höfum ekki
þann heiður að sjá hann und-
ir sól íslands í Austurstræti.
5 ára t
ast alvarka
Laust fyrir hádegi á mántt-
í dag varð hörmulegt bifreiða-
slys á Suðurlandsbraut. Fimm
ára gömul telpa, Margrét
Gunnarsdóttir Suðurlandsbraut
40, varð fyrir olíuflutningabíl.
Rannsókn málsins var
skammt á veg komin, er blað-
ið hafði tal af rannsóknar-
lögreglunni í gær, en sam-
kvæmt framburði ökumanns
olíubílsins mun telpan hafa
hlaupið þvert yfir götuna og
lent á bílnum, sem ók vestur
Suðurlandsbraut.
Telpan var flutt stórslösuð i
slysavarðstofuna og þaðan i
Landspítalann.
Vitað er að bifreið var ekið
austur Suðurlandsbraut á móti
olíuþílnum í þann mund er
slysið varð. Rannsóknarlögregl-
an biður stjórnanda bifreiðar
þessarar vinsamlega að gefa
sig fram svo og aðra sjónar-
votta.
Börn um allar jarðir una
sér marga stund við aö
klippa myndir og mynst-
ux út úr pappír. í Kína
hafa klipptar pappírs-
myndir verið mikils met-
in listgrein um aldaraðir:
Foreldrar hafa kennt
börnum sínum hand-
bragoið kynslóð ejtir kyn-
slóð. Mennirnir þrír á
myndinni, Ljú Túnén, Lí
Jentén og Sjang Tsaipú,
eru allir af gömlum papp-
írsskuröarmannaœttum
og reka saman verkstœði
í fylkinu Hopeh. Á minni
myndunum sjást nokkur
handverk þeirra.
UfilglfllgaFBlÍr
í tíenf né
sk<*ímnta sér?
Þeir eru ennþá strangir við
æskulýðinn í Genf, borginni þar
sem trúarleiðtoginn Kalvín lét
á sínum tíma hengja börn fyrir
að óhlýðnast boði Biblíunnar
Um að heiðra föður sinn og
móður. Borgarstjórnin i Genf
ákvað nýlega, að enginn .undir
,18 ára aldri skyldi. hér eftir fá
aðgang að kvikmyndahúsum,
danssölum, fjölleikahúsum né
öðriun slíkum skemmtistöðum.
■Sérstök lögregludeild var.sett á
.atofn til að framfylgja banninu.
Lögreglijyörður. . við . dyr.
skemmtistaðanna hefur. heimild
jtil að krefja hvem og einn
skilríkja, sém sýna hvort hann
hefur aldpr til að fá að horfa á
kvikmynd eða taka dansspor.
—— Fimmtudagur 4, apríl 1957 — NÝI TÍMINN —r (11
i'.jl
Skýrt var frá því fyrir nokkrum döguni, að sprenging htfði
orðið í eldsneytisliólfi kjarnorkuofns f Bandaríkjunum. Ofn-
inn sjáifur oyðilagiðist, en aðrar skemnidlr uröu ekki, og-
engan mann saicaði. J>aö tókst að eyða geislaverkiuiinnj
„með venjuleyuní aðferöum" eins og sagt var í tilkynninjíu
Kjarnojkumálai-áös Bandaríkjanna. Mönnurn er vel ljós hætt-
an sem getur staíað af siíkum slysum, en aukin reynsla hef-
ur Ieitt af sér meira öryggi á þessu sviði sem öðrum. Nú er
hafin franileiðsla kjarnoi’kuofna í alistórum stíl, m.a. i Bret-
landi. .4 niyndinni sjást eldsneytishóíf, þar sem hið Icjarn-
kleyfa úran er geýmt, úr brezltum k,jarnoikuofni, sem kom-
inn er á markaðiun.
Edouard Hemot látirni
Framhald af 1 síðu
ríkjanna og kom á fyrgtu tengsl-
unum milii þeírf'a og Frakk-
lands. Hann heimsótti Sovétrík-
in aftur . árið 1933 og var þá
fagnáð ákaflega. Hann átti
manna mestan þátt í að vin-
áttubönd Sovéíríkjanna og
Frakklands! styrktust á fjórða
tug aldarinnar, þegar nazisminn
komst til valda í Þýzkalandi og
hann var. jafnan siðan talsrpaður
friðsamlegrar og vinsamlegrar
sambúðar ^allra Evrópuríkja.
Enda þótt hann hefð' á fyrri
árum lagt sig mjög fram til að
jafna allau ágreíning og eyða
tortryggni milli Frakklands og
Þýzkalands,. var hann ekki gin-
keyptur ’ fyrir þeim rökum sem
færð hafa verið á síðustu árum
til að fá þjóðir Vestur-Evrópu
til að fallast á endurhervæðingu
Vestur-Þýzkalands og hann var
eindreginn andstæðingur hins
svonefnda Evrópuhers og átti
mikinn þátt í að franska þjóð-
þingið neitaði að fullgilda sanm-
inginn um hann.
Hann reis upp af sjúkrabeði
til að geta mætt á fundi þjóð-
þingsins þegar atþvæði. voru
greidcl .um Evrópuþerinn 30. ág-
Það sem gerzt hefur í Ghaza
síðustu vikurnar brýtui- gersam-
lega í bág við loforðin sem ísra-
elsmönnum voru gefin, sagði
Golda Meir, utanrikisráðherra
fsraels,, á þingi í Jérúsalem í
gær. Hún kvað ísraelsmenn ekki
fara. í launkofa með. vonbrigði
sín yfir framkomu Bandaríkja-
úst 1954 og vel má vera að eggj-
unarorð hans hafi ráðið úrslit-
,um. í þessu máli:
,,Eg segi ykkur að Evrópuher-
inn mun verða bani Frakklands
.... Sem gamall maður við enda
lífs síns, aðvara ég ykkur af
alvöru og einlægni — fremjið
ekki verk sem þið munuð eitt
sinn sjá eftir og sem þið munið
þá ekki geta hag'gað við.... Það
er um dauða eða líf Frakklapds
að tefla. Það mun verða s.agt
við mig: „Ef þér trúið ekki á
Evrópuherinn, trúið þér ekkj á
Evrópu," Eg mótmæli slíkri nið-
urstöðu. Enginn hefur rétt til að
segja sljkt við mig, sem lagði
Genfarsamþykktimar íyrir þjóð-
ir heims árið 1924... Nei kæru
félagar, þið munuð ekkj finna
friðinn með því að leita hans á
vegum stríðsins.... Við viljpm
enga lausn á grundvelli hervæð-
ingar; við viljum lausn sem gijd-
ir fyrir Evrópu alla, fyrir Sam-
einaða Evrópu, ekki Evrópu
fimm eða sex ríkja. Við viljum
friðinn friðarins vegna, ekki her-
væðingu vissra ríkja.“
Það voru Herrjot áreiðanlega
mikil vonbrigði að flokkur haps,
Róttæki flokkurinn, hvarf frá
þeirri frjálslyndu stefnu sem
hann hafði haft í upphafi. >Ný
von kviknaði í brjóstj hans
þe-ear Mendes-France og hinir
ungu stuðningsmenn hans bmt- ■
ust til valda f flokknum-og hann
studdi þá með ráðum og dáð.
Eri það kom. fljótlega í - ijós. að
Róttæki flokkurinn .gat ekki
horfið aftrir til upphafs sins,
enda þótt Mendes-France ; sé
enn að nafninu tíl leiðtogi
flokksins, er hann og menn hans
áhrifalitlir og utangátta i frörisk-
um stjórnmálum nú. Hið borg-
aralega frjálslyndi á erfitt upp-
dráttar í Frakklandi sem viðar.