Nýi tíminn


Nýi tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. apríl 1957 — NÝI TÍMINN — (3 Fyrsta sumarferð Páls Ara- sonar hófst raunar nokkrum nóttum fvrir sumar. Ekki að- ■eins Páll sjálfur heldúr allt hans lið —: farþegarnir er •söfmiðust saman hjá Ferða- rskrifstofu Páls Arasonar í Hafnars'træti 8 hinn ‘pung- búna skírdagsmorgun 18 þ.m., vorL í sumarskapi. Þetta var raunar ósvikin sumarferð.hvað sem almanakið kann að segja um það. — Eriginn mun taka npphafsorðin svo bókstaflega, aö það hvarfii að honum að þetía hafi verið fyrsta sumar- fero : lífi Páls Arasonar, hún var það aðeins á þessu sumri. iÞað þekkir nefnilega öll þjóð- in eitthvað til ferða Páls Ara- sonar, því eftir að' hann hafði árum sarnan verið frægastur fjallaekill torðan jökla tók hann upp á því að aka Pálínu sinni hverja hringferðina af annarri krmgum landið (að sjálfsög’ðu á ströndum uppi!). Og svo var það einn vetur síðla að Páli þótti Ódáðahraun of þröngt og næst fréttist af hoiiújn og öræfabílnum hans á breiðstrætum Parisar og Rórn, Mun Páll Arason einn fslenöinga um það gð vera jafnkunnugur ökuleiðum í Ó- dáðahrauni riorður og Róm suð- ur. Aó fa ra — eða fara ekki Já, síðasti skírdagsmorgun var þungbúinn. Og Theresía hafði spáð bungiega daginn áð- ur og því helltust nokkrar var- fæfnar sálir úr lestinni og hættu við förina kvöldið fyrir Það kvað vist vera til fólk á íslandi sem aldrei vill heiman búast nema í blíðskaparveðri, athugandi ekki þá ljósu stað- reynd að með slíkri „forsjálni" eru miklar líkur fyrir því að það sitji um kvrrt til dauða- dags. Með veðurfari okkar lands er líkast til að þeir sem aldrei fara að heiman nema í sólskini hreppi úrhellisrign- ingu um það bil að þeir eru komnir á þann stað hvar þeir helzt kysu sólskin. En svo mundi d 1:011100 . • . . Þeir sem saman vera vilja verða þó alloft að skilja, en Pái), sem er af norðlenzkum bændaættum, skilur mjög hjarðeðli mannkindarinnar og reyndi því að verða við ósk- um farþega sinna um að ,,fá að .vera saman“ Er undirritað- ur Páli þakklátur fyrir þá hug- . ulsemi, því tilfærslur þessar urðu til þess að honum hug- 'ikvæmdist að fara upp í Rauö tii Bjarna í Túni, en þá' þekkti hann báða frá fornu fari fyrir iraustleika. Þar uppi var víð- sýnasía sæti ferðarinnar. Þang- að upp er ftili axlarhæð með- -alrr.rnns Uppstigningin holl líkamsáefing: innisetuvesalingi. Við Mjólkurstöðiná heilsaði þreifandi útsynningsmugga svo ekki sá út úr augunum upp að Geithálsi. En þá tók sólin 'að skína og bræddi snjóinn á veg- inum. Undir sól að sjá virtist nýbráðið vatnið í hjólförunum eins og iðandi silfurbönd. En svo mundi drottinn eftir því alltíeinu að hann hafði lofað Theresíu s.inni óveðri og hellti yfir okkur snjónum á ný Uppi á Hellisheiði tók snjóinn að ,.draga“ Niður Kamba var flughált, Muggan hélzt. Austan Ölvesár tóku við slörk og kafhlaup á veginum, og linnti þeim ófögnuði ekki að fullu fyrr en austan við Hvols- völl. Ekki veit ég hvort sú hugs- un kann að hafa hvarflað að einhverjum á þessari leið: skyldi það nú annars ekki hafa verið betra að sitja heima. — Ein- hværstaðar austarlega á þessari leið sáum við veðurbitna bænd- ur vera að bera möl ofan í veg- inn um messutímann á skír- degi, svo mjólkin úr kúnum þeirra kæmist í ginið á Reyk- víkingum og lúxusflakkarar af malbikinu í nálægð grassins. Hellustrákurinn. Á Hellu, þar sem Ingólfur ríkir i nágrenni Sveinbjarnar, var staðnæmzt nokkra hríð og þeir sem ekki höfðu lyst á kaffi í Tryggvaskála settust hér til borðs með ílöngunar- svip. Allmargir voru þó á rölti úti og inni við. Lið Páls var vel skipað ungum og knálegum strákum sem enn voru lítt komnir af snjóboltaaldri og brátt drifu snjóskeytin um loftið. Var það öllum hin bezta skemmtun, jafnt þeim sem fyr- Við Núpsstað skiptast á stuðlabergslög og móberg. Skin og skuggar skiptast mjög skemmtilega á í þessum liönu'um þegar sólin skín — en Usast er að ekki gæti neins slíks eftir að myndin hefur genglð gegnum pressuskrifiið. þar sem Anna á Stóru-Borg sængaði hjá smalanum, ætt sinni og öllu heldra slekti þess tíma til yfirþyrmanlegrar hrell- ingar, en Sigurður Einarsson smíðaði í nútíð Kóngsins mekt Fyrsta sumarferð Páls Arasonar ir urðu og hinum sem skeytin sendu. Allt í einu hafði skotið upp óvæntum þátttakanda, ljóshærðum strák, á að gizka 10—11 ára. Hann var heima- mannslegur og hafði gaman af að glettast við hina aðkomnu. Dreng þessum virtist gefin sú náttúra að hæfa allt sem hann henti til. Sjálfur stóð hann hinn róiegasti, horfði mót að- sen.dum skeytum, veik sér und- an en flýði ekki, henti þegar sízt var von — og hæfði næst- um án undantekningar. Á þess- um vettvangi var auðsjáanlega betri fylgd hans eins en margra honum helmingi stærri. ■ Sumar og sól Austan Markarfljóts var veg- urinn dökkur, , — auður. Við Scij alandsfos 5 brostu menn við sólinni, tóku myndir, og hresst- ust sýnilega við hvorutveggja, Margir fóru upp að fossinum ' og nokkrcr hvikar hnákur á aldurskeiðir.u milli þess að vera stúlku.böm og konur, klifruðu upp að berginu og renndu sér á bossanum niður skdflinn Var það ágætskemmt- un, líka á að horfa. Undir Eyjafjöllum hló marauð jörð móti sólu. Túnin græn með hvítum mjallarýrum efst. Nú vorum við komin á þær sjóðir af tækni járnaldarmannsins og hlaut vanþakklæti jafnt heldxa fólks sem húsgangsmanna aö launum. Og Anna á Stóru-Borí: mun liía Sigurð. Þannig get»' það verið vænlegra til frægö- að sænga hjá smalahræðu bóadabæ en viðra sé) S&U& sviði þjóðleikhússf <r fyrir alþjóð. Lán bílstjóýi og ríkissjóó Svo óku menn í. ísuiskinsSMe, meðfram grænkaadi túm. undir gneypum hömrum Ey.) fjallanna. Sumarskap Pi liafði ekki látið aér til skant ar verða Næst TOr staldraí Vík, þar sem ím Kjartanss staðnæmdist Gítir að haí hafði séo hve vonlaust það ■ að láta nok' vrt vit tolla Mogganum o iók sig því ur og hélt í ausauveg En hvað t skil vel að hasm skyldi heldi kjósa að aga Skaftíellinga Vj góðan orðstír. Hins vegar hc ég aldrei skilið deilu þá sen. tíðast var kennd við „Kerling- ardalsbændafjöru“. Forðum tíð börðust menn um fagrar konur og kuru stundum að falla báðir svo hvorugur nyti faðm- laganna, — en að standa og rifast meðan sjórinn og sand- urinn gleyptu járnið — ,,það er sko ekki hægt“ , ef maður má leyfa sér að viðhafa hráa reykvísku í sambandi við Skaftfellinga. Á sandinum austan Vikur lukti muggan um okkur á ný — Mikið lán var það fyrir skaftfellska bílstjóra að Múla- kvísl skyldi skirpa af sér brú- arskriflinu héma um árið. Þeg- ar Sigiirður Þórarinsson var dæmdur til að éta hálfa aðra skotthúfu, sællar minningar. Þegar brúin var færð niður á sandinn styttist vegurinn um 12 km og varð næstum þráð- beinn, í stað brekkna, hlykkja og ófærðar uppi á heiði fyrrum. Og rikissjóður stórgx-æðir á stórum minna vegaviðhaldi og gjaldeyri fyrir benzíneyðslu. — En því má ekki gleyma að efra þrumir eldurinn í Kötlu gömlu og getur hvenær sem er á næstunni brætt af sér jökulhettuna, steypt flóði yfir sandinn og tortímt öllu lif- andi er á vegi þesa verður. Hér eru það ekkí aðeins nokkr- ir metrar af steinsteypu he’dur það sem öllum mannvirkjum er æðra, r-—-Iifm íem pru í og skipzt á að taka myndir til að geta sýnt kunningjununt síðar: Eg á brúnni, ég við bílinn,, ég við vörðuna. Jú, það var skroppið út á sandinn og bætt nokkrum steinum í vörð- urnar þar sem höfuðbólið á að liggja undir hrauninu. Og svo beygjum við heim að Kirkjubæjarklaustri, undir kvöld. Fyrrum var Þar klaust- ur frægt í sögum. Nú er þaí sláturhús, hótel og frystihús klausturstað. Auk þess eru þar nokkur myndarleg og nýtízk íbúðarhús. Ennfremur grósku- legir trjálundir í brekkunní upp að klettunum. Er Kirkju- bæjarklaustui e:nn „staðarleg- astur“ sveitabær á landi hér. Hér var fyrir með fríðu föru- neyti Guðmundur Jónasson, sá er snjóbílnum reið yfir þver- an Vatnajökul. Síðan hefur hann ekið bílum sínum í leið- öngrum Jöklarannsóknaféiags- ins, og nú síðast '^Pífetur bjarg- að Mýramönnum og Snæfell- ingum frá hungurdauða. Og hver getur sagt um hve mikinn þátt það tiltæki Guðmundar, að einmenna í snjóbíl sínum yfir Vatnajökul um hávetur, á i því að nú eru rnenn farnir að líta Vatnajökulsferðir með óskelfdari augum en fyrr? Að- eins þó sé tækninni beitt með fyrirhyggju. Fyrir glannaskap og flan geta menn auðveldlega týnt lífinu. Vatnajökull er ekkl eins ægilegur nú og fyrrum. Og þó hefur hann ekkert breytzt. Enginn skyldi halda að hann sé orðinn lamb að leika sér við. Lét ekki leiða sig Guðmundur hafði vaiið mönnum sínum samkomuhúsið. Við í Pálsliði vorum leiddir til sláturhússins. Einn er þó sá maður er ekki lét leiða sig til sláturhúss heldur gekk út á tún- ið og reisti tjald sitt á snjónum. Reyndist það Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur. í sláturhúsinu voru dýnur góðar og rafmagnsofn, hinn bezti gripur. Eftir að Páll hafðj I Vatn sem fellur hefur alltaf aðdráttara... — JÞví niiður munuð þið ekki sjá litina í regnboganum. Sláturhús — Ekki kiaustur Útsynningurinn olli því að næstu klukkustundirnar gátum við ekki einu sinni farið út hresst lið sit+ á kaffi gleymdir vist flestir að lesa bænir sínar og lögðust til hvildar hlið við hlið í bezta bróðerni. Nokkrir voru þó enn á stjái einhver- v Framhald á 10. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.