Nýi tíminn


Nýi tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 8
8) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 25. apríl 1957 Að kveldi hins 4. apríl s.l. oninntis'c vígbi'maðarráðherra íslands, Guðmundur í. Guð- ciUndsson, 8 ára afmælis Atl- aritshafsbandalagsins. með ræðu i fréttaaulta ríkisútvarpsins, og svo mikils þótti við þurfa, að préssa blekkirigaáróður ráð- jr.errans inn í þjóðina, að meg- inefni ræðunnar var endurtekið j síðari fréttatíma hins „hlut- i&usa“ ríkisútvarps. um kvöld-. ið. Þessa ræðu kunna allir ís- ieridingar utartbókar eftir átta c.ra buiu; þó mun þessi ræða i.afa verið meira krydduð ó- fkámmfeilni en fyrr. Kjarni ræðunnar var sá. að , varnarlaúsum“ srnáþjóðum vgferi engin vörn i h’utleysinu lerigur og nefndi ráðherrann cæmin frá síðustu styrjöld — x.Vemig Bretar hefðu hemumið Island o. s. frv., og að litlu Ifefði munað að Þjóðverjar her- xsemu landið. Því hefur aldrei verið lialdið íram af fslendingi, að ekki sé x.ægt að hernema landið ef það jýsi yfir hlutleysi í hernaðar- snáium. En eins og málum er xú komið stafar sú hætta að- e-ins úr einni átt: að vestan, frá Bandarikjum Norður-Ame- riku. Við vitum að þau geta x.aldið landinu með valdi, og sætu hvenær sem er tekið það •aneð’ valdi, væru þau ekki þegar iér, ef þau teldu sér það xenta vegna eigin öryggis Deilan stendur ekki um þetta, xeldur hitt, hvort íslendingar, eem hafa talið sér til helztu "erðleiká að vera vopnlaus jriðarþjóð, eigi nú að kasta ýessum verðleikum á sorphaug . jóðfélagslns og gerast af fús- x-m óg frjálsum vilja hemaðar- jóð, sem játist undir úrskurð •• Dpnavaldsins. En það mætti ætla að Banda- xikin, sfem meðal vestrænna 'i jóða eru nefnd forusturíki frelsis og lýðræðis, hlífist við Æð beita valdi gegn íálending- um, standi þeir djarfir og ein- x. uga á íslenzkum málstað. Og y. -0 virðist einnig setn hinir s lúningalipru þjónar banda- ~.ska hervaldsins á íslatidi vilji xeyna að hlífa forusturíkinu yið að setja svartan biett of- i eldis á sinn gullroðna skjöld x.<eð því að láta af fúsum vilja ii hendi þau fríðindi sem for- 'i sturíkið girnist hér og mundi ; ka með valdi ef það teldi eigið tiryggi krefjast þess. — Ráðherrann sagði að vax- íidi vígbúnaður Ráðstjórnar- xikjanna strax eftir styrjöldina "ræri orsök að stofnun Atlants- x afsbar.dalagsins og öðrum 'X.ernaðarráðstöfunum vestur- Teldarina. En hvað sagði frum- kvöðtdl hernaðarstefnunnar á í-landi, Jónas Jónsson frá Hriflu, árið 1945? „Málið liggur 'x.ú þannig fyrir íslenzku þjóð- •j .ni. að hún hefur leyst hin j 'ditísku bönd og náð full- inmmi sjálfstæði. Hún getur tryggt sér ]>á fullkomnustu lier- tentd, sem völ er á í heimin- um“ (Leturbr. mín. O .L.) Hér á Jónas við hervernd Eandaríkjanna, og við spyrjum: Z-'versvégna var bandarísk „her Ternd" sú ,,fullkomnasta“ í heiminum“? og svörum: Vegna ;ess að Bandaríkin voru öflug- t'ta herveldi jarðar í iok styrj- : .darinnar. Við vitum að þau :omu heil og auðug út úr styrj- jidinni, veifandi kjarnorku- sprengjum og búin að sýna á- gæti hennar á varnarlausum í- búum tveggja japanskra borga. Það var metnaður hernaðar- sinna á íslandi að í þetta ,skjól‘ skyidi iýðveldið íslenzka skríða! Ráðstjórnarríkin hinsvegar komu fl&kandi í sárum og eyði- leggingu út úr styrjöldinni eftir ægilegustu styrjaldarátök sög- unnar á rússneskri grund, og fyrsta „friðai-kveðjan" sem þeim berst frá Bandaríkjunum er: herskipastóll „sem er meiri en floti allra annarra þjóða samanlagður“, loftfloti „sem er eigi minni hlutfallslega“ og — kj arnorkuspreng j an. vegna útdeila þeir nú lýginni ómældri. Hvað myndi gerast í her- stöðvamálinu ef ágreiningurinn þar yrði að tilefni samstarfs- slita t ríkisstjóminni? Öllum er kunnugt að íhaldið hefur lengi haft meirihluta í bæjar- stjórn Reykjavíkur með minni- hluta fylgi vegna sundrungar vinstri flokkanna, og kenning- una um sundrung þeirra hefur íhaldið óspart notað sér til framdráttar í bæjarstjómar- kosnin-gum í Reykjavík Hið sama yrði uppi ef slitnaði upp úr samvinnu núveratidi ríkis- stjórnar, þá mundi íhaldið kom- Olgeir Lúthersson Vígbúnaðarráðherra Islands heldur upp á aimæli /-------------------------------- Eítir Olgeir Lúthersson, bónda að Vatnsleysu í Suður-Þingeyjarsýslu „Bandaríkin eru nú voldug- asta þjóð í heimi að auði, her- afla á sjó, landi og í lofti —“ segir Jónas Jónsson árið 1945. En nú segir vígbúnaðarráð- herra íslands okkur að Ráð- stjórnarríkin hafi að fyrra bragði ógnað vesturveldunum með herstyrk sínum eftir styrj- öldina og knúið þau til nýrrar her.væðingar og hernaðarsam- talca. Hér eru vísvitandi ltöfð endaskipti á staðreyndiint í þei,n íilgangi að réttlæta hern- aðarbröit liernaðarsinna ,á ís- lattdi og breiða yfir svik þeirra við málstað þjóðarinnar. íslenzka þjóðin hefur ,aldrei samþykkt þátttöku íslands í hernaðarsamtökum; þáð mál heldur aldrei verið undir hana borið. En úrslit síðustu alþing- iskosninga sýndu glöggt vilja íslendinga í þessu máli. Sjálf- stæðisflokkurinn, sem einn stjórnmálaflokkanna lýsti yfir eindregnum stuðningi við hern- aðarstefnuna, hrökklaðist úr valdaaðstöðu, en sósíalistar sem frá upphafi hafa haft forustu t barátturmi við hernaðarstefn- una, efldust að fylgi og aðstöðu. Framsóknarflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn héldu því fylgi sem þeir fengu fyrst og fremst vegna ákveðinna yfirlýsinga þeirra um að þeir vildu semja um brottför hins bandaríska herliðs héðan árið 1956, sam- kvæmt ákvæðum hernaðarsátt- málans. Þess\egna eru foringjar þess- ara flókka enn að vega aftan að þjóðinni þegar þeir í leyndri ást sinni á hernaðarstefnunni fáinta eftir fjarlægunt hernað- arátökúni sem forsendtt frant- lengdrar hersetu Bandaríkj- atíria á íslandi. Stjómarandstæðingar hafa af miklu kapþi reynt að lýsa ráð- herra sósíalista samseka svik- unttm í herstöðvamálinu, því þeir sitji eftir sem áður í ríkis- stjórninni. Stjórnarandstæðing- ar þrá sundrung — þrá að stjórnarsamstarfið rofni. Þes®- ast til valda á ný með styrk hernaðarsinnanna í Framsókn- ar- og Alþýðuflokknum. — Hventig yrði lierstöðvamálið þá leyst? Vígbúnaðarráðherrann ræddi styrjaldarhættuna s.l. haust og vitnaði meira að segja í for- sætisráðherra Rússa, hann tal- aði um Ungverjaland en minnt- ist ekki á Súezstríðið. Þetta var eðiilegt af hans hálfu, en heið- ariegt var það ekki. Allir vita að hættan var fyrst og frenist í sambandj við árás Breta og Frakka á Egypta en ekki á- standið í Ungverjalandi. Það mega heita grátbrosleg rök hernaðarsinna fyrir áframhald- andi erlendri hersetu hér og samstöðu íslendinga með „frið- arþjóðum“ vesturlanda, að tvær af „friðarþjóðum" Atlantshafs- bandalagsins hófu hemaðarárás á minnimáttar þjóð og teygðu þar með bláþráð á friðarhorfur á jörðinni. Undir þessum kringumstæð- um mun öllum andlega heil- brigðum íslendingum hrjósa hugur við lengri þátttöku fs- lands í hernaðarsamtökum þessara þjóða, og rökrétt af- leiðing Súezstríðsins var vitan- lega sú, að íslendingar hröðuðu sem mest brottför herliðs þess- ara hernaðarsamtaka frá fs- landi, og gerðu hernaðarmann- virki hér óvirk, Aldrei getum við íslending- ar vitað hvenær mestu herveld- um Atlantshafsbandalagsins býður svo við að horfa að árás að fyrra bragði sé öruggasta „varnarstríðið“. Okkur er kunn- ugt um kommúnistaofsóknimar í Bandaríkjunum og afstöðu Bandaríkjastjómar til Franco- Spánar. Adrei heyrist hún tala um fasistahættu, þvert á móti dekrar hún við fasistaöflin í öllum auðvaldslöndum. Og við megum bera kinnroða af blygðun vegna hverskonar hernaðarlegra illvirkja og glæpa sumra þeirra hernaðar- þjóða, sem við höfum verið svikin í hernaðarlegt samfélag við. Við, sem til skamms tíma vorum utnkomulaus nýlendu- þjóð, eigum nú að miklast af því að styrkja ríki sem níðast á máttarlitlum nýlenduþjóðum. Við játum, að vesturveldin geta hvenær sem er tekið ís- land með valdi, þó íslendingar haldi fast á málstað sínum um hlutleysi í hemaðarátökum, en það er tvennt ólíkt að vera tekiiui með valdi eða játast af fúsum og frjálsum vilja vopna- valdi ákveðins hemaðaraðila og lýsa opinberlega yfir aridstöðu við annan. Við getum ekki vænzt þess, að Rússar hlífist við að tortíma okkur í styrj- öld, vegna bandarískra árásar- stöðva hér, eftir að við höfum opinberlega lýst okkur fjand- menn þeirra. Kannski vægja þeir ekki heldur hlutleysi .okk- ar. En hver varð reynsla okk- ar í síðustu styrjöld? Bretar tóku landið með valdi og Þjóð- verjar gátu hæglega gert sprengjuárásir á herstöðvar þeirra hér. En þeir gerðu það ekki. Njósnaflugvélar þeirra flugu hér um í dauðafæri við herstöðvar bandamanna og sluppu ómeiddar, og kafbátar þeirra voru hér upp við land- steina. Það, að við sluppum við þýzkar sprengjuárásir í síð- ustu styrjöld, var cinttngis því að þakka að við vorum hlut- laus þjóð í hernaðarátökuhum, þrátt fyrir það að landið var tekið með valdi. Hver á þetta land sem við byggjum — ísland? Svar: ís- lenzka þjóðin, og þó fyrst og fremst vinnandi stéttir henn- ar til sjávar og sveita, sem standa undir þjóðfélagsbygging- unni með þrotlausu starfi. fólk- ið, sem lifir í nánum tengslum við landið í blíðu og stríðu og finnur ávallt hjartaslög þess slá samstillt sínu eigin hjarta. Hvaða rétt hafa nokkrir stjórn- málamenn til að ráðstafa þessu landi að eigin geðþótta og skapa þjóðinni örlög? Alls eng- an. Þeir eru að sama skapi huglausir sem þeir eru óheiðar- legir gagnvart þjóðinni. Þeir mundu við upphaf styrjaldar fá fljóta ferð vestur um haf og skríða inn í sprengjuheld byrgi Bandaríkjaauðvaldsins — en yf- ir þjóðina og landið mun eitt ganga. „. . Hvers manns sem í dag gerist annarlegs auðvalds þý, vill eitra þér lífið og söguna flekka á ný. Syng myrkur þitt, Öxará, djúpt eins og hrynji höf á heiti hvers manns sem býr þjóð minni smán og gröf“ fslenzka þjóð! Stattu ei ráð- laus, rænd vorhuga, sjáðu — enn er vegljóst! Olgeir Lúthersson Sióvarhiti iafn mikiIB og venja hefur verié á þessum ársfíma Aflaleysið á vertíðánnl ekki köidum s|é að kensta Fiskleysið undanfarið stafar ekki af því að sjórinn sé kaldari en venja er um þetta leyti árs. Ægir fór nýlega í fyrstu rannsóknarferð sína á árinu, eins og frá var sagt þá. Hann hefur fengið slæmt veður, en farið um allan Faxaflóa og nokkuð vestur í Iiaf. Sævar- hitinn á þessum slóðum var mældur og reyndist hann vera eins og venja er til á þessum tíma árs. Ýmsir höfðu látið sér detta í hug að afla- tregðan stafaði af kaldari sjó en undanfarin ár, en kaldari en undanfarin ár, en nú er ljóst að svo er ekki. Á- stæðan hlýtur því að vera önnur, hver svo sem hún er. — Við erum ekki einir um aflaleysi á vertíðinni. Norð- menn, sem höfðu reiknað með sterkum árgangi af þorski og því góðri veiði á þesstim vetri, hafa einníg illOega orðið fyrir barðinu á aflalevsi. Ægir varð var við nokkrar síldartorfur I Jökuldjúpi. S jálfsfœtf fóik og SalkaValka á búlgörsku Búlgarska tímaritið „Búlgaria to day“ skýrir svo frá að „Sjálf- stætt fólk“ og „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Laxness verði nieðal erlendra skáldrita, sem gefin verða út í búlgölsk- itm þýðingúm á þessu ári. Telur rjtið upp fjölda erlendra skáldsagna, sem ætlunin sé að gefa út á árinu. Meðal þéirra eru „Gamli maðurinn og háfið“ eftir Hemingway, úrvalsrit Maup- assans, barnabókaútgáfa af sögum Jules Verries í hvorki rneira né minna en 12 bindum.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.