Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 4
4) _ NÝI TÍMINN FLmmtudagur 31. október 1957 Ú tf lulningssj óð ur inn hefur stór- bætt fyrir framleiðslunni Auk greiðslna á skuldbindingum ársins 1957 hefur hann greitt milli 70 og 80 milljónir kr. af óreiðuskuldum fyrri ára Útflutningssjóður hafði greitt til sjávarútvegs og land- búnaðar fram til miðs septembermánaöar um 100 milljón krónum hærri fjárhæð en greitt var úr gamla kerfinu árið áður. Miðað við það uppgjör hafði sjóðurinn staöið nær alveg við allar skuldbindingar sínar vegna ársins 1957 og greitt auk þess um 70 milljónir króna af þeim óreiðuhala og vanskilaskuldum sem íhaldið skildi eftir frá fyni árum. Þessar staði'eyndir ítrekaði Lúðvik Jósepsson sjávarútvegs- málaráðherra að gefnu .tjlefni á fundi efri deildar Alþingis i gæ'r. Á dagskrá var frumvarp um staðfestingu á bráðabirgða- lögum, smábreyt'ngu á lögunum um Útflulningssjóð. í þeim um- ræðum bað Sigurður Bjarnason sjávarútvegsmálaráðherra um upplýsingar varðandi hag Út- llutningssjóðs, og svaraði Lúð- vík þegar. Fara hér á eftir nokkur atriði úr svari hans: 242 milljónir kr. til miðs septembers Tmðvík benti á að ekki væru tök á að svara fyrírspurnunum til h'ítar á þessum þingfundi, enda mundi ekki við því búizt. Svo virtist sem Sigurður Bjarna- son tæki ekki alveg trúanlegt það sem í Morgunblaðinu stæði, en ekki væru nema nokkrir dagar frá því að það blað hefði birt alUanga ritgerð í tölum um afkomu Útflutningssjóðs. Ráðherra kvaðst þó mundi svara aðalatriðunum, og þá geta þess að síðasta uppgjör sem hann hefði fengjð í hendur frá sjóðnum væri miðað við miðjan septembermánuð. Það u :)g.jör sýndi, að út- flutningssjóðtir hafði þá fram til miðs septembers greitt samtals út um 242 millj. kr. til fram- leiðsluatvinnuveganna, sjávarút- vegs og landbúnaðar. Sjófturinn liaí'ði þá. fram að miðjum septenrber, greitt svo að segja allar þær kröfur, sem inn höfðu komið, viðvíkjandi bótum vegna ársins 1957. jafnóðum og þær höfðu komið. Þó var það svo, að þann dag þá voru sam- tals tilheyrandi árinu 1957 komnar til sjóðsins um 13 millj. kr. í kröfum, sem voru þá til athugunar hjá isjóðsstjóminni, en voru ekki gjaldfallnar. Það mátti því segja, að fram til mifts september hafi sjóðurinn staðið í skilum eins og lög og reglur stóðu til varðandi allar bætur sein tillieyrðu framleiðslu ársins 1957. Um þetta leyti, þá hafði sjóð- urinn greitt samtals, vegna skuldgindinga eldra greiðslu- kerfis, 72 millj. kr., en talið var að enn væri eftjr að greiða upp í þessar gömlu skuldbindingar um 32—34 millj, kr., og al’ þeim voru 20 milij. kr., sem þá lágu fyrir, þannig uppgerðar hjá sjóðnum, að sjóðurinn heíði get- að greitt þær, ef hann hefðj haft fé til þess. Það mátti því segja, að æskilegt hefði ver- ið að sjóðurinn liefði þarna haft röskar 20 millj. í tekjur fram yfir það, sem hann hafði haft, til þess að geta haft algerlega hreint borð, bæði viðvíkjandi uppgjöri af eldri skuldum og eins viðvíkjandi kröfum þeim, Tvö öndvegisrit nýkomin út Landið okkar, eftir Fálma Hannesson og Fiskarnir eftir Bjarna Sæmundsson Út eru komin tvö öndvegisrit á vegum Menningarsjóðs og Þjóövinafélagsins: Landiö okkar, eftir Pálma Hannes- son rektor og Fiskarnir, eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræöing. Gils Guðmundsson fram- þess og allt sem hann reit um kvæmdastjóri Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins skýrði blaðamönnum frá því í gær að c.tjórn Menningarsjóðs hefði c.skað þess að heiðra minningu Pálma Hannessonar rektors, með því að gefa út nokkuð af verkum hans. í gær kom svo út bókin: Landið okkar, og eru í henni útvarpserindi o. fl. litgerðir eftir Pálma. Fyrsti kafli bókarinnar nefnist lsland. Annar kaflinn Frá Móðuharð- indunum og eru í honum út- varpserindin: Síðueldur, Árið 1783, Hungurvaka og Seinustu dagar Skálholts. Þriðji kaflinn er um Skoðanir manna á Is- l&ndi fyrr og nú, og skiptist í eftirfarandi efni: Elztu heim- ildir, Aðrar furðusagnir fornar, Niðið um ísland í algleymingi, Til varnar föðurlandinu, Seið- magn hins ósanna, Svo tekur e.ð rofa til og Enn þarf þó að vera á verði. Þá koma út- v arpáerindin: Askja, Um jarð- elda á íslandi, Islenzk mold, Landið okkar, Jónas Hall- grímsson, Islandslýsing Jónas- ar Hallgrímssonar, Fjallið Skjajdþreiður, Nokkrir fræði það efni var yljað fölskvalausri ást á landi, þjóð, sögu og menn- irgu. Þessi bók verður kær- Pálmi Hannesson komin, enda verð þess að kom- nst inn á hvert heúnúi í land- inu. Gils Guðmundsson skýrði frá því að fyrirhuguð væri útgáfa & annarri bók sem yrðu ferða- sögur Pálma, kafiar úr dag- menn, Lesið i bolla, Á skíðum, 0g sýnishorn af skóla- ,Ef et betra telk,“ Eldgosið á ræðum hans Krakatá, Eldgosið á Martini- que, Saar, og loks erindaflokk- Fiskarnir ■urinn Um hafið, eðli þess og Fiskarnir, eftir Bjarna Sæ- uppruna. mundsson fiskifræðing er önn- Bók þessi fjallar því að ur bókin sem út kom hjá meirihluta urn íslenzka náttúru Menningai'sjóði í gær. Bók og aðrir meun hafa ekki snjall- þessi var upphafiega gefin út t. r ritað um Island og náttúni lyrir um 30 áritm og liefur verið ófáanleg um fjölda ára. Nýrrar útgáfu hefur því verið mikil þörf. Um bókina og höf- und hennar segir Jón Jónsson f.'skifræðingur í eftirmála: — „Bjarni Sæmundsson var for- vígismaður á sviði fiskirann- sóltna hér við laud. Hann vann álcaflega merldlegt brautryðj- andastarf við liin erfiðustu skilyrði, einangrun, fátækt og skilningsleysi oft og tíðum. Eók lians um íslenzka fiska er þrekvirki á sínu sviði, og mega aðrar þjóðir öfumla okkur af slíku riti fyrir almennlng. Þrátt fyrir aukna þekkingu okkar er bókin enn t fuilu gildi og á vonandi enn eftir að veita níorgum aukinn fróðleik um liskana og líf þeirra". Jón Jónsson héfur skrifað viðauka við hina upphaflegu útgáfu og er sá viðauki um þorsk og sild, nýjar tegundir fiska sem hér hafa fundizt o. fl. Tvö bindi ísiandssögunnar 1 ár gefur Menningarsjóður og Þjóðvinaféiagið út 19 bækur (og er þá ein þeirra, sem gef- in er út á þrem tungum, þrítal- væntanlega út í byrjun næsta in). Félagsbóekurnar koma mánaðar. Af aukabókunum eru tvær ókomnar enn og eru það 9. bindið af Sögu Islendinga. Er það um Landshöfðingja- tímahilið, samið hefur Magnús Jónsson prófessor. Þá er 5. bindi S"gu íslendinga væntan- íegt ljósprentað, en það var gefið út fyrxr um 12 árum og upplagið þrotið. Eru þá komin út 6 bindi er ná yfir tímabilið frá 1500—1903. sem komu inn vegna ársins 1957. Tekjurnar nokkru lægri en áæílað er Hitt var svo líka jafnljóst, að tekjur sjóðsins um þetta leyti voru í kringum 25 millj. lægri heldur en ráð hafði verið fyrir gert, og það stafar af því að einn megintekjustofninn sem sjóðurinn byggði á, sem voru gjaldháu vörurnar eða hinar gömlu bátagjaldeyrisvörur, hafa verlð fluttar inn í allmiklu minna magni heldur en hafði verið gert á s.l. 2 árum eða nánar tiltekið, það mun vera um 50 millj. kr., sem innflutn- ingur á hinum tollháu vörum var lægri nú 1. okt. heldur en á sama tíma árið á undan, en það þýðir vitanlega að ríkissjóður, sem tekur tekjur sínar af þess- um tollháu vörum, og útflutn- ingssjóður, hafa báðlr fengið talsvert minni tekjur en ráð var fyrir gert þegar áætlanir voru samdar, en þá var við það miðað að innflutningur á þess- um vörum yrði svipaður og hann hafði verið ú unáanförnum tveimur árum. Það er því rétt., að verði ekki veruiegar breytingar þann tíma sem eftir er af árinu með inn- flut'ning á þeim vöfum, þá er nokkurnveginn augljóst mál að tekjur útflutningssjóðs verða á þessu ári minni heldúr en ráð var fyrir gert, og það mundi að sjálfsögðu þýða það, að hann vinnur ekki eins hratt upp að borga upp gömlu skuldirnar frá árunuin 1955 og 1956, eins og ráð var fyrir gert, 100 milljónum meira greitt en í íyrra En eins og ég hef nú upplýst, þá er það þó augljóst mál, að sjóðurinn hefur staðið tiltölu- lega mjög vel við sinar skuid- bindingar og unnið stórkostlega \ í þeim efnurn að greiða upp þær bætur til framleiðslunnari sem áður voru orðnar allveru- lega mikið á eftir. Það var líka gerður saman-j burður á því í sambandi við þetta uppgjör um miðjan sept-1 embermánuð, hvernig greiðslum t.l framleiðslunnar hefðu verið nú á árinu 1957, bovið saman við það scm greiðslurnar voru frá árinu á undan og sá saman- burður sýnir það, að til fram- leiðsliuuiar sem lieild hafði, ver- ið greítt nú á ávinu 1957 eða fram til miðs septenibermánað- ar, rétt um það bil 100 niillj. kr. hærri fjárhæð til sjávarút- vegs og landbúnaðar lieldur en greitt hafði verið úr því kerfi, sem var gildandi árið áður. Urw það er því ekki að villast að útflutnjngssjóður hefur lagað fyrir framleiðslunni mjög veru- lega frá þvi sem áður var, bæði að því leyti til að greiddar yrðu hærri bætur á hverja ein- ingu og ejns að uppgjörið er miklu fyrr á ferð.nni og staðið betur í skilum. Hitt er svo annað atriði, að nokkur uggur er í mönnurn með það, hvernig verði með tekjur sjóðsins en það vitanlega stondur i beínu sambancH við innflutnjng á þéssumí vöruflokk- um, sem aðallega eiga að gefa sjóðnum tekjur. Eg sé svo ekki ástæðu til þess hér undir um- ræðum um þetta mál að fara nánar út í upplýsingar varð- andi afkomu útflutningssjóðs. _o— Umræðurnar urðu nokkru lengri og talalði auk Luðvik3 og Sigurðar, HannibaT Valdi- marsson félagsmálaráðherra. Reyndi Sigurður að láta Hta svo út að Hannibal hefði í út- varpsræðu um fjárlögin skýrt rangt frá hag Útflutningssjóðs, en Hannibal las þann ræðukafla og sýndi fram á að ásakanir Sig- unar voru tilefnislausar. Menderes hrakar en hélt þó velli í þingkosningum í Tyrk- landi nýlega fékk flokkur Menderes forsætisráðherra 414 þingsæti af 610 og helzti stjórnarandstöðuflokkurinn 178. Áður hafði stjórnarflokkurinn 469 þingsæti af 534 en stjórnarandstaðan ekki nema 30. Sovétstúdentar til Bretlands Brezka félagið British Coun- cil sem annast menningarskipti við önnur lönd hefur boðið 300 sovézkum stúdentum til lengri eða skemmri dvatar á næstu 12 mánuðum. Fiestir stúdentanna munu dveljast í þrjár vikur í Bretlandi. slenzkir i Aðalíundi Félags íslenzkra myndlistar- manna nýlckið Á aðalfundi Félags ísienzkra myndlistarmanna var Sig- urður Sigurðsson kjörinn formaöur. Fundunnn sam- þykkti einróma að gerast aðili ásamt Rithöfundafélagi íslands að aimennum borgarfundi til að herða á kröfunni um brottflutning erlends hers af landinu. Ritari félagsins var kjörinn hannesson, Hjörleifur Sigurðs- Benedikt Gunnarsson og Val- [ son og Svavar Guðnason, og týr Pétursson gjaldkeri. Úr þrír myndhöggvarar: Ásmund- stjórninni gengu því Svavar Guðnason og Hjöriéifur Sig- urðsson og báðust þeir báðir undan endurkosningu. Sýningarnefndin. 1 sýningarnefndina, er velui myndir á samsýningar félags- manna, voru kjörnir múlararn- ir Þorvaldur Skúlason. Sigurð- ur Sigurðsson, Jóhannes Jó- ur Sveinsson, Sigurjón Ólafs- son og Magnús Á. Árnason. Þingfulltrúar. Fulltrúar á þing Bandalags ísl. listamanna voru kjörnir: Ásmundur Sveinsson, J ó- hannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Hörður Ágústsson og Sigurður Sigurðsson.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.