Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 6
6) NÝI TÍMINN — Fimmtudagur. 31. október 195T;*- NÝI TÍMINN (fcsel&odl: SósUlistaíiokkurinn. Bltatjon os aoyrxOatmaBur: Átrmindur •igurðs&on. — Áskrlít&rejald kr. 60 á árl. PieutumlBia PjóBvlUaiu h.l. Slefna verklýðssamtakanna TT'ias og .skýrt er frá á for- -*-J síðu bls. hafa verklýðs- Kamtökin emi lýst stuðningi sínum við stöðvunarstefnuna og lagzt gegn því að samn- ingum verði sagt upp að þessu sinni til almcnnra kauphækk- ana. Verklýðsfélögin halda þannig iast við þá stefnu sem mótuð var að þeirra frum- kvæði fyrir rúmu ári, að stemma stfgu við verðhækk- unum, efla framleiðsluatvinnu- vegina og skapa þannig var- (anlegan grundvöll fyrir bætt lífskjcr. Segja efnahagsmála- nefnd og miðstjórn Alþýðu- sambandsms í ályktun sinni um þetta efni að ]>egar hafi sannazt að með henni hafi dregið mjög úr veiðbólguþró- urfinni sem um langt skeið hefur þirengt kjöi launþega flestu öðru framar. Staðreýnd- irnar sýna bezt þessi um- skipti; í tíð núverandi stjórn- ar liefur vísitala fra.mfærslu- kastnaðar aðeins hækkað um fimm stig en á jafnlöngum tima áður, í tíð íhaldsstjóm- arinnar, hækkaði hún um 25 stig. Og þótt vísitalan gefi ekki fuila inynd af verðlags- þróuninni, sýna lilutföllin milli breytinga hennar nú og áður mjög skýrt hversu mikil um- skiptin hafa orðið I því sam- lmiidi er vert að vekja at- hygli á því að í tíð núverandi stjórnar hel'itr dýrtíð vaxið hægar liér en í nágrannalönd- um okkar, og em það einstæð tíðindi um langt skeið. I*anu- ig liefur vísitala íramfærslu- kostnaðar í Svíþjóð hækkað uin C stig á sama tíma og lmn hefur hækkað um 5 liér, en í Svvþjóð liefur efnaliagsástand- ið verlð næsta traust lengi. ll/Teð stefnu sinni hafa verka- J-'* lýðsféi"gin komið í veg fyrir mjög stórvægilega geng- islækkun. Aliir vita að stefnt var hraðbyri að því að fella gengið begar núverandi stjóm var mynduð, og sumir af ráðamönnum Alþýðuflokksins og Frarnsóknar vildu einnig að núverandi stjórn gerði það að fyrsta verkefni sínu í efnahagsmálum. En verkalýðs- hreyfingin kom í veg fyrir þá aðgeiö, sem hefði haft í för með sér mjög verulega kjaraskerðingu fyrir allt vinn- andi fólk. Einnig á þessu ári hefur verið haldið uppi mjög harðvítugum áróðri fyrir gengislækkun, í íhaldsblöðun- um, í Frjáisri þjóð, í Mánu- dagsblaðinu, og enn sem fyrr hafá valdamenn í Alþýðu- flokknum og Framsóknar- flokknum beitt sér fyrir þeim tillögum. En verkalýðsfélögin liafa nú í annað sinn á einu ári kveðið gengislækkunar- drauginn niður, og það er stórfelldur árangui sem þjóð- in verðiir að veita atliygli. ¥&að var forsenda núverandi * stjóinarsamstarfs að haft yrði samráð við verklýðssam- tökin um allar aðgerðir í efna- hagsmálnm og að verklýðs- samtökin ættu þess kost að knýja fram áliugamál sín með atbeina þings og stjórnar og án þess að þurfa að heyja löng og harðvítug verkföll. Einnig nú hafa verklýðssam- tökin samið við ríkisstjórnina um framkvæmd ýmissa veiga- mikilla atriða. Ríkisstjórnin hefur heitið því að Bygging- arsjóður skuli fá til ráðstöf- unar 40 milljónir króna á næstu þremur mánuðum, og er ]>að veruleg lagfæring, enda þótt þörf hefði verið mun stórtækari aðgerða. Ríkis- stjórnin hefur heitið því að framkvæma breytingar á skattakerfinu og lækka veru- lega tekjuskatta á lægri tekj- um, og á sú breyting að geta falið í sér umtalsverða kjara- bót ef .•cl tekst til um fram- kvæmdir. Ríkisstjórnin hefur heitið því að setja lög sem tryggi tíma- og vikukaups- mönnum aukin réttindi um uppsagnarfrest og veikinda- daga, og er þar um góða og sjálfsagða ráðstöfun að ræða. Enn íiefur ríkisstjórnin heitið því að beita sér fvrir þvi að hafin verði innanlands smíði stálskipa, og stuðiar sú ráð- stöfun jafnt að endurnýjun skipastólsins og veitir iðnaðin- um mikilvæg verkefni. Öll eru þessi fyrirheit mjög jákvæð og sýna hversu stórfelld um- skipti hafa orðið í landsmál- unum frá því scm áður var, er aldrei var skeytt um vilja og hagsmuni verklýðssamtak- anna og allt kapp lagt á að heyja stríð við þau. T?n allir vita að auðmanna- stéttin unir ekki ósigri sínum aðgerðalaust. Morgun- blaðið segir um þá á- kvörðun verklýðssnmtakanna að livetja ekki til almennra lcauphækkana að hún muni „reynast haldlítil". Þetta málgagn auðmanna og at- vinnurekenda kveðst þannig vei-a fvlgjár.di því að atvinnu- rekenau^, ‘greiðí íiærra kaup, þótt lítið bóli að vísu á sjálf- krafa kauphækkunum! Varla mun sá landsmaður til sem ekki skilji hvað auðmanna- blaðið er að fara. Ákafasta hugðarmál Sjálfstæðisfiokks- ins er gengislækkun, stöðvun- arstefnan cr eitur í beinum braskara og skuldakónga. Þess vegna reynir íhaldið allt sem það getur til þess að setja efnahagskerfið úr skorð- um, agentar þess beita öllum brögðum til að koma fram verðhækkunum og þeir líta á almennar kauphækkanir sem aðferð til að hrinda skriðunni af stað fíý’ó að síðan verði hægt að féfletta almenning á margfaldan hátt með nýrri gengislækkun. Þetta og þetta eitt vakir fyrir Sjálfstæðis- flokknum og Morgunblaðinu. Átökin i íslenzkum efnahags- málum hafa aldrei verið jafn einföld og skýr og; nú; ]>að. er ekki vandverk f>TÍr nokkurn manrt að kveða upp sinn dóm. 1 " ■>. Eins og gefur að skilja er mikili áluigi á gervitunglinu, eða sptitnik eins og það er kallað á ; rússnesku, í .S’ovétríkjiinurn, og mikið cr gert t il að fræða fólk um allt sem það varðar. S tgarðiniun utau við stjarnfræðisafnið i IVIoskva hefur verið komið upp hnaiflikaui og á það mörkuð hraufc gervitunglsius. Vísindaraaður skýrir íyrir áhnrfenduiu, livernig kúlau gengur umhverfis jörðiaa. Spútnlk og sovézkt þióðfélog Greín effír Aneurín Bevan Aneurin Bevan, tilvonandi utanríkisráðherra Verka- mannaflokksins i Bret- landi, var fyrir skörnmu á íerð í Sovétríkjunum. Ræddi hann þar við Krústjoff og aðra forustu- menn. í fyrri viku birtist efUrfarandi grein eftir Bevan í Trihune, máigagrú v'nslri arms Verkamanna- flokksins. 'TT'iðbrösð ýmissa við komu ^ sovézka gervitunglsins upp á himinhvolfið hafa verið fá- ránleg eða barr.aleg. Til dæm- is hefur því verið haldið fram að þetta afrek sé nýtt skref, og það stærsta 11 þessa, í átt- ina að heimsyfirráðum. Krústj- off heíur sjálfur sett hlutina fram í réttum hlutföllum. „Við gerum okkur ekki þær grillur", segir hann, „að við höfum forustuna á öllum svið- um hernaðarlegra vísindarann- sókna. Sovétríkin kunná að vera á undan hvað eitthvert sérstakt vopn snertir í dag, en þá ejgnast Bandaríkin það á morgun, og öfugt“. Eti hami hefur dregið af árangri Rússa þá ályktun, sem liggur í aug- um uppi og mun ’nafa bein áhrif á afvopnunannálin: Ef taka á upp gagnkvæmt eftirlit með hernaðarframkvæmdum aiira þjóða, ei;u það ekki leng- ur flugvellirnir heldur flug- ■ skeytastöðvamar, sem líta þarf eftir. A thyglisverðast v;ð afrek Sovétríkjanna er að það birtir okkur i skýru ljósi ýmis meginatriði þjóðfélagsbygging- ar Rússa. Þar sjáum við þjóð- félag í örri tækniþróun, en stjómarfarið leggur — að vest- rænu mati okkar — óviðun- andi hömlur á einstaklings- frelsið, sérstaklega tjáningar- frelsi. og samtakafrelsi. Hingað til hefur. ríkt tilhneiging tii að be*rta athygli umheimsins eink- um að síðara atriðinu en láta -hið fyrra gleymast, og, það er þetta sem. vyldur flestum vill- tinum í mati oklcar á Sovét- ríkjunum. Við höíúm rugiað saman tjáningarfrelsi og frelsi til að njóta hæfileika sir.na. Mutmrinn á þessu tvennu kann að virðasí iítili, en það er hann sem er lykillinn að þró- unarferli síðustu ára í Rúss- landi. Meginþorra borgara Sovétríkjanna finnst að þeir njóti víðtæks frelsis til að persónulegir hæfileikar þeirra fáj. notið sín, þorið saman við ó'æsa forfeður sína í Rússa- veldi eins cg það var fyrir byitinguna. í þjóðféiagi í örri tækniþróun opnast hverjum borgara sífeilt nýir möguleik- ar. Jafnt og þétt tekur fleira og fleira fó’k þátt í marghátt- uðum störfum, sem spretta aí þróun vísinda og l'sta. Fomar hömlur hafa brostið og millj- ónir verkamanna finna að þeir hafa öðlazt frelsi. Undir fyrri stjórnarháttum hafi líf þeirra ekki haít skilyrð.i til að breiða svo úr sér að þehn gremjist vei-u’ega takmörkin, sem þeim eru sett með nýjum pólitískum og féiagslegum hömlum, sem byltingunni fylgdu. Þar með er ekki sagt, að ekki sé i Rúss- landi fjöldi fólks, sem á und- anfömum áratugum hefur fengið að kenna á og fæt- enn að kenna á þv.'ngunum stjórn- arfarsins. En það væri fáran- legt að neita þvi að ör þróun sovétþjóðfélagsins hefur opn- að æskunni sjóndeildarhring, sem er svo víður að liðnar k>TisIóðir gat ekki einu sinni dreymt um ne.tt þvílíkt. |7átt er athyglisverðara en að * gefa því gaum, hvernig stjómendur Sovétríkjanna laga nú smátt og smátt stofnanir lands sins að þeim nýju að- stæðum, sem þessi þróun tækni og félagsmála hefur skapáð. ' Á tímáþiíúm sem fyigja iniklum, pótítiskum útn- hrótum.,,viU fara svo uð hug- sjönamennknir, - sem *•... rutt hafa brautjna, víki fyrir raun- sæismönnum. . Krústjoff . er ..raúnhyggjumaður. Helzta við- fangsefni hans er að laga stjórnarkerfið að framvjndu sovétþjóðfélagsins, þar sem aragrúi fagmanna, lækna, lög- fræðinga, kennara, tæknifræð- inga, vísindamanna og lista- manna kemur á ári hverju úr háskólum og tæknjskólum. Byltingin í etn bæt t iskerf inu, sem nú stendur yfir, er rnerk- ust allra þeirra 1 atburða, sem orðið hafa í Rússlandi. síðan styrjöldinni lauk. Þeir einir, sem reynt hafa tregðu skrif- finnskuváld'sins gamla, . geta gert sér í hugarlund, hvílíkt verkefni sovézkir stjórnendur eiga fyrir höndum. Augljóst er að svona ómildar stefnubreyt- ingar g'eta ekki átt sér stað nema undir alræðisstjórn. En teknamegin á reikn ng sovét- skipulagsins verður að skrá að það er enn —- eins og margra stiga eldflaug :— fært um að geysast áfram fyrir nýrri sprengiorku. Þetta satínar, að meginþróttur októberbyltingar- innar 1917 er ekki enn upp- urinn. TVTú, þegar enginn getur leng- ’ ur neitað framförum Rússa í náttúruvísindum, má vera að athygli heimsins beinist að einliverju leyti að fræðsíukerfi Sovétríkjanna. Megineiiikenni þess fræðslukerfis er að það er samfellt; í þjóðfélagi, þar sem framleiðslutækin eru saineign, haldast starf og menntun í hendur. í þjóðfélögum, sem byggjast á e'nkaeigharrétti, á sér á hinn bóginn stáð tvískápt ing; atvinnurekendur ráða ýfír v’nnunni en ríkið ýfir frseðslú- kerfinu. Af þessu hlýzt áð djúp er staðfest milli „lireinnar menntunar“, sem hefúr til- hneigingu til að staðna og stirðna, og „hagnýtrar“ fræðslu, sem • er slitin af vís- indalegum róium sínunau Enda þótt þessa tvískinnungs gæti minna í Sovétríkjunúm én öðr- um löndum, er mönnurh þar vel ljós .hættan, sem hdnum' er ■ samfara, og. Aimbsetúnftar á • skólakerfinu .miða að 'því -áð' ^ ' Framhald á 10, áWJir. '' '

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.