Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. október 1957 — NÝI TÍMINN — (11 Tilgaegur Sjálfstæðisflokksins Framhald af 7. síðu. mála. Enn þá meira ókvæða virðist þó i'Íoki-;urinn óg bíöð hans hafa orðlð nú nýlega þegar birt var ályktun efna- hagsmálanefndár Alþýðusam- bands Islands, þar sem verka- lýðshreyfingin lýsir fylgi sínu við stöðvunarstefnu ríkís- stjórnarinnar, og leggur til að haldið verði vinnufriði, bæði til að efla framleiðsluna og fylgja stöðvun verðbólgunnar fram til hins ýtrasta. Auð- vitað gegn því að gengislækk- un verði ekki lögleidd. Og þessi afstaða er skiljanleg, því þarna sá flokkurinn fram á ó- sigur í því máli, sem hann hefur markvissast keppt að, og hafði gert sér vonir um að markinu yrði náð á þessu hausti. Þ. e. að stjórnarvöldin yrðu neydd til að fella gengi krónunnar, og með því kynni einnig að takast að rjúfa stjórnarsamvinnuna. „Ekki öil von úti'' Sýnilega reynir blaðið þó að halda í fsíðásta vonarneistann, bæði fy'rir sig og lésendur í sína, um að markinu verðij náð, þótt síðar verði. Undir- fyrirsögn‘fré11annar af 'satn-' þykkt AÍþýðusambándsins j hljcoar svo: — Ekkert sam- komulag um vinstri samvinnu! innan verlralýðsfélaganna“. — Síðan segir: — Kommúnisíar haía t. d. kraíizt þess að al- gei’t samstarf milli kommún- ista, Alþýðufioklreins og FramsóknarfloKksins um stjórnarkjcr innan verkalýðs- 'samtakanna, *og jtöí það fast- msalum Uundið með samning- íim. Framsóknarmenn með Eystein Jónsson í broddi fylk- ingar stoðn fast með koimn- únistum í þessii máli, en sain- komulag riáðist ekki“. Ilér er ekki farið í neinar felur með það hvers er vænzt. Sern sé þess, að Sjálfstæðis-, flokkurinn eigi svo marga bandamenn innan Alþýðu- flokksins, að með þeirra að- stoð megi takast að ná tök- um á verkalýðshreyfingunni og þannig ná rnarkinu, sem ekki hefur tekizt með öðrum ráðum. En hver trúir því að áhugi fyrir hagsmunum verka- lýðs standi bak við verkfalla- og kaupkröfupólitík af hendi Sjálfstæðisflokksins. Tilgangur baráttunnar er að taka aítur þau hlunnindi, sem verka- lýður og önnur alþýða heíir unnið Er þá komið að kjarna þessa máls, er settur var fram með fyrirsögn þessarar greinar. Hvörjir ’ græða, ef stöðvunarstefna ríkisstjórnar- innar, sem verltalýðshreyfing- in á upptök að, mistækist ger- samlega? Það rnundi fyrst og fremst verða auðstétt Reykja- vikur, sem _undanfarið verð- bólgutímabil hefur lagt ó- hemju fjármagn í hverskonar fjárfestingu, fjármagn, sern að verulegu leyti er fengið að láni í peningastofnunum þjóð- arinnar. Það mundi verða sú verzlunarstétt, sem ætíð gæti hækkað óeðlilega verð á vöru- byrgðum sínum í skjóli sívax- andi verðbólgu. Það mundi í stuttu máli verða allir þeir, sém relía spákgupmennsku .hvaða mynd sem er. Og þá(| eru þessir aðilar, sem íhaldið berst fyrir. En hverjir myndu tapa, ef stcðvunarstefnan fer út um þúfur? Það mundi í fyrstá lagi verða allur almenningur, sem aldrei fær fulla uppbót tekna sinna í fyigd með vaxandi dýrtíð nema með verkfalls- átökum sem kosta stórar fórnir. Það verða í mjög ríkum mæli allir þeir sem öðlazt hafa ýmiskonar félagleg hlunnindi t. d. í sambandi við tryggingar, framfærslu sjúkra manna og örkumla og annað fleira svipaðs eðlis, því slíkar greiðslur fylgja jafnan ekki eftir vaxandi dýrtíð. Það mundu verða allir þeir, sem njóta opinbers stuðnings við framkvæmdir sem miða til menningarauka, s. s. fé- lagsheimila, skóla o. m. fl. af slíku tagi. Það eru al-lir þeir sem. lagt hafa fyrir sparifé og leggja með þvj .nauðgynlegt.lánsfé tii atyinnuvegánpa... Tilgangurhm með baráít- unhi gegn stöðvunarstefnunni er því Ijós. Haim er sá, að auðga þá aðlla, sem fyrr eru nefndir að græða á verðbóigu á kostnað liinna sem síðar eru nefndir, og taka þannig af jr.eim þau híynnindi sem þeir liafa öðlazt í trássi vi.i þau f,fl, sem ir.éstu ’ ráða innan Sjálfstæðisflokksins. Blindrafélagið Framhald af 12. síðu. skildu. Á síðastliðnu ári nam vörusala vinnustofunnar 544.000 ;krcnum. Tekjuafgangur yar 911,200 krónur, en hann rennur að mestu til blinda fólksins á iIJ- ,yinnustofunni sem kaupuppbót. Nú orðið of lítið Kúsið á Grundarstíg' 11 hefur nú á annan áratug verið eins konar blindraheimili. Þar búa nú fimm.blindir karlar og tvær blindar konur. Því fer þó fjarrj, að hús þetta sé hentugt fyrir blindraheimjli. Það er bæði of lítið og að ýmsu leyti gallað. Því fylgir t. d. nær engin lóð. Þrengsli eru mjög tilfinnanleg á vinnustofunni, svo að tæplega er unnt að fjölga þar fólki, þó að mikil þörf sé á því. Eftir- spurn eftir burstum er nú svo mikil, að vinnustofan hefur ekki undan að afgreiða pantan- ir. Ríflegt húsnæði fyrir allt blint fólk. . . . Nú standa vonir til að úr ræt- . ist með húsnæði innan tiðar. ] Hús: það sem nú verður byrjað i i gær Dómstóll í Jóhannesar- borg í Suður-Afríku hefur dæmt þrjá hvíta unglinga til hýðingar fyrjr „óspektir og skemmdir á eignum“ eftir sýningu á rokk-kvik- mynd. Lögxæglan beitti táragasi til að dreifa 500 til 600 manna hópi, sem stöðvaði alla umferð urri eina af að- algötum borgarihnar. Yfirvöid . Suður-Afríku hafa mikið dálæti á hýð- ingum en fátítt er að þær bitni á hvítum mönnum, aðallega er þe;m beitt við þeldökka landsmenn. 19. ionþing íslendinga, — en svo nefníst ársfundur Lands*- sambands iðnaðarmanra, var sett í Kaínarfirði í gær. Þegar fo'rseti sambands.ins Björgyin Frederikáéh hafði sett þingið ávörpuðu þingið Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og Gylfi Þ. Gíslason iðnaðarmálaráðherra. Guðjón Magnússon, Hafnar- fjrði var kosinn forseti þingsins, 1. varaforseti Vigfús Sigurðssön, Hafnarfirði og 2. varaforseti Finnur Árnason, Akranesi. Rit- arar Si.guroddur Magnússon og Jón E. Ágústson, Reykjavík. Kosið var í nefndir í gær. í dag hefst fundur kl. 10 f.h. imi sættir Kekkonen, forseti Finnlands, kallaði í gær fyrir sig foringja sósíaldemókrata og Bænda- flokksins og lagði að þeim að taka saman höndum um stjórnarmyndun. fiög aukiii verzliui milli Evrópu 1956 Viðskipti landanna í Vostur- og Austur-Evrópu hafa aldrei verið meiri eftir stríð en á árinu 1956 og tölur um viðskiptin á fyrsta fiórðungi þessa árs sýna stööuga aukningu. Frá þessu er sagt í síðustu dollurum árið 1956, 111 millj- skýrslu Efnahagsnefndar SÞ ónum dollara meira en árið áð- i Evrópu (ECE). Bretland er ur, en það jafngildir 25% eftir sem áður helzta viðskipta- aukningu. iand Sovétríþjp.nna í Vestur- Á sama tíma flutti Vestur- Eyrópu og aukning, viéisldpt-1 Evrópa inn vörur að austan anna yniili .^alfuhjutannaý þefúr Fyriiv 322,8 milljónir dollara, einkupa, .Qrói^Jbreflúím utflýtj- q.5,8 ; milljónum dollara hærri Um í Iiag. iirmVií*»?i en árið áður. Útflutningur landaaná í Vest- ur-Evrópu til Austur-Evrópu úpphæð en árið áður. .Útflutningur skipa frá Vest- ur-Evrópu jókst sérstaklega mikio og eru það einkum Sov- nam að verðmæti 439,1 milljón étríkin sem keypt hafa þau. að grafa fyrir verður tvær álm- ur, reistar í tveim áföngunx. Byrjað verður á minni álmunni. En þegar byggingunni er lokið ætti að verða þar riflegt hús- næði fyrir alit bad blint fólk hér á Iandi sem þarf að dvelja á blindraheinuli. Auk vinnustofa o. fl. verður þar æfingastöð fyrir blint fólk, sem ekki óskar að dvelja á blindraheimili, heldur aðeíns koma þangað til að læra og æfa störf sem það getur unnið ann- arsstaðar. íslenzka þjóðfélagið hefur fulla þörf fyrir að allir starfskraftar ixotist, og blinda fólkið getur unnið mörg störf, einkum í iðnaði. Það er einmitt ósk blinda fólksjns að geta not- að starfsorku sína. Þá þakkaði liann öllum er stutt hafa að þessum áfanga, Alþingi, ríkisstjóm, bæjarstjórn, svo og öllum éinstaklingum er stutt hafa félagið. Munift blinda fólkið 10. nóvember Stjórn BJindrafélagsins og blinda fólkið frá Grundarstíg 11 var /Viðstatt þegar fyrsti hnausinn var stunginn fyrir grunni væntánlegs blindraheim- il.'s; Benédikt Behónýsson, foi’- maður félagsins, en hann er nú 73ja ára gamall, stakk fyrsta hnausinn — þótt blindur sé. Aðaltekjuliður félagsins hefur verið ágóði af merkjasölu, en merkjasöludagur þess er annar sunnudagur í nóv. ár hvert. Fé- lagið heitir á landsmenn að V erklýðssamtökffi.. Framhakl af 1. síðu. ræðna eru eftirfárandi: 1. Ríkisstjórnin Iýsir því yf- ir að engar ráðstafanir í efnahagsmálum verði gerðar án samráðs við verkalýðshreyfinguna. — Gengisfeiling verður því ekki lögleidd þar sem. verkaiýðshreyfingin hef- ur lýst sig andvíga henni. 2. Ríkissljórnin vill tryggja að lánveitingar til íbúðar- bygginga á vegum Hús- næðismálastjórnar á næstu þrem mánuðum verði ekki Iægri en 40 millj. kr. 3. Ríkisstjórnin mun áiiam beita sér fyrir læklcun tekjuskatts á Iægri tekj- um. 4. Rikísstjómin mun vinna að því að sú breyting verði ,gerð á innheimtu skalta að þeir verði tekn- ir af iauncm jafnóðum og þau falla til svo sem tíSlv- ast á Norðuriöndusa. ; Ríkisstjórabi mua belta % íyffe* ’lsgasetssíngii et kaupsmöimum auldn rétt- indi um uppsagnarfrest- og veildndadaga. 6. Ríldsstjómin mun stnðla að því að hafin vérði inn- anlands siníði íiskisldpa úr stáli. Nokkur önnur mál liefur nefndin rætt við ríkisstjórniiia og mun fylgja eftir framgáhgi þeirra.“ Verklýðsfélögin halda fundi um kjaramálin þessa daganá. Fundur var í trúnaðarmamia- ráði Dagsbrúnar í gærkvöld, og á sunnudag heldur Dagsbrún almennan félagsfund. bx-egðast nú vel við, því oft hef- ur verjð þörf, en nú er nauðsyn þegar bygging blindraheimilis- ins er hafin. — Þá hefur félagið til-sölu minningarspjöld í skrif- stofu félagsjns, Grundarstíg 11, og fyrir jólin veiða seld jóla- kort til ágóða fyrir félagið. Byggingastjórnina skipa: Björn Andrésson verkstj. og ráðsmaður félagsins, Helgi Hall- grímsson húsgagnaarkitekt, Að- alsteinn Krjstinsson tx’ésmíðam., Björn Jónsson fyrrv. í-áðsm. fél. og Helga Símonardóttir Melsteð. í stjórn félagsins, sem að meirihluta er skipuð blindu fólki, eru: Benedikt Benónýsson formaður, Mai-grét Andrésdótt- ir varaform., Guðmundur Kr. Guðmundsson gjaldkeri, Guð- mundur Jóhannesson meðstj og Hannes Stephensen rít" Avarp forseta Framhald af 12. síðu. för að ræða. Allur almenning- ur þráir frið og farsæld, og starfsemi Hinna Sameinuðu þjóða er tákn og traust þess hugarfars. Eg mun ekki rekja starfsemi Hinna Sameinúðn þjjóða í þessu stutta áváfpi. En bamahjálp, flóttámánnafýrirgreiðsla, tækni- aðstoð, matvælastofnunin og margt fleira, eru dæmi þeirrar viðleitni, sem heimurinn má ckki án vera, og nú fyrst er sýnd á alheimsmælikvarða. Hver veit hve langt verður komist um lausn hinna stærstu alþjóðavandamála á þessum vettvangi, ef haldið er áfram í einbeittri trú á mikla mögu- leika. Öryggi óttans á þessari atómöld hrekkur ekki til fram- búðar. Gagnkvæmur skilningur og traust, samhjálp og um- hyggja þarf að útrýma óttan- um og styrjaldarhættunni. Með vaxandi samúð og samstarfi á alþjóðavettvangi mun heiti „Hinna Sameinuðu þjóða“ að lokum. reynast sannnefni. —- En allt getur brugðist til beggja vona. Framtíðin veltur á hugarfari og stefnu þeirra, sem forustuna hafa. Hinar Sameinuðu þjóðir eru hin víðtækustu alþjóðasamtök, sem til hefur verið stofnað. Enn eru þau ung_. að aldri. Vér megum ekki vera 'mjög bráð- lát. Allt er lengi að vaxa, sem leiigi á að standa. Framtíðar- möguleikarnir ei-u miklir, og Ágifta mannkynsins í veði. Yfir þessum degi blakta allir fánar hinna einstöku sameinuðu þjóða — og bel-a við himin líkt og friðarbogi. Vér óskum hinum Sameinuðu þjóðum allra heilla, og gefi Guð góðri viðleitni sigur“. Nýtt lyf Franxhald af 5. síðu. þær 56 lifandi börn eftir 83 þunganir. TíðUm frestað Lyfið noi’lutin, sem framleitt er af Parke, Davis-vérksmiðjun- um, getur komið í veg fyrir tíðir „eins lengi og læknirinn telur nauðsynlegt“, var sagt í skýrslu frá sérfræðingum i kvensjúkdómum við læknahá- skólann í Geörgía. ’ Slík frestun tiða var ■ að þeiira áliti æskileg, þegar í hlut eiga konur, sem jxxla tíð- ir illa, og einnig þegar sér- staklega stendur á fyrir þeim.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.