Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31. október 1957 — NÝI TÍMINN (5 Magnarasamstœða og upptökutœki, sem notuð eru við símahleranir. Iftjéna varið njésna I USA HlerunartœkjaiBnaSur ein blómlegasta atvinnugrein Bandarik]anna Prins, hertogi, markgreifi og annað stórmenni er með- al 23 sakborninga í eyturlyfjamáli, sem kom fyrir rétt í Róm fyrra mánudag. Það eru ekki herveldin ein, sem stunda njósnir og koma sér upp leyniþjónustufn. Auðhringar og stórfyrir- tæki stunda sömu iðju af sívaxandi kappi. Sjálfvirkur rafeindabúnaður dregur tjöld fyrir alla glugga á tæknimiðstöðinni samstundis og flugvél nálgast bygginguna. Fóllc þetta er sakað um að liafa haft undir höndum og verzlað með kókaín og morfín. Sakborningarnir voni hand- teknir í maí og júní í fyrra. 7öktu handtökurnar nær jafn mikla athygli á ítalíu og Mont- esimálið á sínum tíma, því að sakborningarnir ■ eru úr hópi ■fínasta fólksins í landinu. í sakbornigastúkunni sátu | Giuseppe Daragona Pignatelli | prins, af einni elztu og tign- I ustu aðalsætt Italíu, Emanuele ! De Seta markgreifi, vellauðug- 1 ur stórjarðeigandi frá Sikiley, Edmondo De Marcus hertogi | og Max Mugnani, sem var hátt- J settur foringi í lögreglu Musso- linis. Flýðu land >i;a; Augusto Torlonia hertogi, af frægri aðalsætt, sem á stórar lendur á Suður-ítaliu, verður dæmdur að honum fjarverandi, því að honum tókst: að komast af landi brott rétt áður en átti að handtaka hann. Tveir aðrir sakborningar, fiugmaður og fatasýningastúika, verða einnig dæmd að þeim fjarver- andi. Dómarinn skýrði frá því að þau myndu vera í Eeirnt eða Teheran. Upptök málsins voru s’ags- mál í einum dýrasta nætur- klúbbi Rómar. Tveir gestir lentu í handalögmáii og leyni- lögreglumaður, sem staddur var í klúbbnum, heyrði að ann- ar sagði við hinn: „Kókaínið, sem þú seldir mér annað en natrón“. Næstu vikur- urnar rak hver handtakan aðra í auðmannahverfum borgariun- ar. Á fyrsta degi málaferianna ruddust svo margir áhorfenda inn í réttarsalinn, að lögfræð- ingarnir komust ekki i sæti sín fyrr en dómarinn liafði kaHað liðsa'uká lögrégluþjóna á vett- vang til að koma, á reglu. . Blómi ítalska aðalsins á- kærður í eiturlyfjamáli : Frá þessu er skýrt í banda- riska kaupsýslutímaritinu For- tune, sem gert hefur út menn til að kynna sér viðskipta- ujósnir í Bandaríkjunum. 980.GUO kr. fóru í súginn Fréttamennimir segja í skýrslu sinni, að öll stórfyrir- tæki í bandarískum iðnaði og kaupsýslu reki tvennskonar i.jósnir. Spæjarar eru gerðir út til að kornast yfir viðskiptaleyndar- mál keppinautanna, en jafn- íramt reka stjórnir fyrirtækj- anna gagnnjósnir um sína eigin starfsmenn, til að ganga úr skugga um, hvort þeir eru leynilegir útsendarar á vegum óvinanna. Fjárhæðimar, sem banda- rísk fyrirtæki verja á ári hverju til njósna og gagn- í'jósna, nema að sögn Fortune hundruðum ef ekki þúsundum rnilljóna króna. Af skiljanleg- um ástæðum eru engar heildar- tölur fyrir hendi og verða aldr- ei, en starfsmenn Fortune hafa l.omizt á snoðir um einsfik dæmi. Þar á meðal er fyrirtæki, þar sern stjófnendurmr urðu þess varir að viðskiptaleyndar- málin síuðust að staðaldri út til þeirra sem sízt skyldi. Enginn vafi lék á að einhver starfs- maðurinn var njósnari. Allt hugsanlegt var gert til að setja undir lekann og hafa upp á njósnaranum. Kostnaðurinn við gagnnjósnaráðstafanirnar af þessu eina tilefni komst loks upp í 980.000 krónur, en þrátt fyrir allan fjárausturinn fannst svikarinn ekki. Fullkomin tæki Enn þann dag í dag eru símahleranir algengasta aðferð viðskiptanjósnaranna, en raf- eindaiðnaðurinn leggur þeim sí- fellt til ný tæki. Risin eru upp í Bandaríkjunum allstór fyrir- tæki, sem aðallega eða ein- göngu framleiða hverskonar hlerunartól. í réttarhöldum í New York, Kaliforníu og viðar hefur ný- lega fengizt allgreinileg mynd af starfsaðferðum og tækjum cinkaspæjaranna. Algengt er orðið að fela lítil senditæki með „víðum“ hljóð- nemum í fundarherbergjum. Ljósahjálmar eru vinsælasti felustaðurinn. Síðan er það sem senditækið útvarpar tekið upp á segu’band í einhverju nær- liggjandi húsi. Ekki aðeins einkanjósnarar he'dur einnig lögreglan nota rr.ikið senditæki, sem falið er inni í eða undir bílnum. Ber það allt sem í bílnum er sagt til móttökutækis, sem er í cðr- um bíl sem fylgír i humátt á eftir hinum. Móttaka er gcð þótt allt að kílómetri sé milli bílanna. \araleStur og njósnafhig Þá em á markaðinum hljóð- nemar, sem eru svo næmir að þeir taka upp samtöl undir beru lofti, þó sá sem ber hljóð- nemann á sér sé svo langt í burtu, að eyru hans greina ekk- ert af því sem sagt er. Ein frumlegasta njósnaað- ^ ferðin er að taka kvikmyndir með aðdráttarlinsu af mönnum sem ræoast við. Síðan eru sér- fræðingar í varalestri látnirj láða viðræðurnar af varahreyf- ingunum, sem koma fram á myndinni. Með þessu móti geta stjórnir fyrirtækja fylgzt með ef þær hafa t"k á þvi að koma kvikmyndaljósmyndara fyrir í glugga gegnt gluggunum á fundarherbergi keppinautanna. Bílahringurinn mikli General Motors, stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna, er nýbúið að koma sér upp nýrri tæknimið- stöð, þar sem bílar og bílahlutar verða teiknaðir löngu áður en að framleiðslu þeirra kemur. Allt sem varðar nýja bíla, sem ekki eru enn kornnir á mark- aðinn, er meðal verðmætustu kaupsýsluleyndarrnála í Banda- ríkjunum. General Motors hef- ur búizt um ramlega í tækni- miðstöðinni, til að fyrirbyggja njósnir. Meðal annars hefur verið séð við því, ef keppi- nautarnir skyldu reyna að ljós- rr.ynda t.eikniborð verkfræðing- anna úr lofti iim um gluggana.j Ný lyf virðast veita öru Koma i veg fyrir egglosun og fiS! hindra einnig óeWiieg fósfurlát s / Eftir margra áratuga rannsókn viröist nú sem fund- in séu lyf sem kornið geta í veg fyrir getnað án þess að hafa nokkur skaðleg áhrif. Þetta kom i Ijós á ráðstefr.u York, en þessi fyrirtæki eru sem haldin var á vegum banda- kunn fyrir hormónaframleiðslu risku vísindaakademíunnar í sína. New York fyrir skörnmu. Að ráðstefnunni stóðu einnig þrjár Hormónar hindra getnað af stærstu lyfjaverksmiðjum Kvenhormónið prógesteron Bandaríkjanna, Parke, Davis stjórnar bóifestingu frjóvgaðs & Co í Detroit, G. D. Searle eggs í slímhúð legsins og vexti and Company í Chicago og iegkökunnar. Hin nýju lyf, sem E. R. Squ'bb & Sons í New framleidd eru í verksmiðjum, iugaíyf úr örvaeitri sgiilli Svissnesk-ítalskui’ vísindamaður fékk 1 gœr Nóbels- verðlaun fyrir að breyta banvænu eitri, sem indíánar Suður-Améríku hafa öldum saman roðið á örvarodda sína, í svæfingalyf við skurðaðgerðir. Prófessor Daniel Bouvet voru Sviss 1907, hlaut mestalla veitt verðlaunin í lífeðlis- og \ menntun sína í Fralddandi og læknisfræði, bæði fyrir að j hefur í áratug verið ítalskur vinna svæfingalyf úr örvaeitr- j ríkisborgari og stjórnað rann- inu kúrare og fyrir að finna sóknarstofnun heilbrigðismála í mótefni við ýmiskonar ofnæm- isákomum. Svæfingarlyfið er gerviefni, sem er laust við mögnuðustu eiturverkanir kúrare en hefur þann eiginleika þess að rjúfa R,óm. Hann lá rúmfastur í Asíuflenzu, þegar boðin komu urn verðlaunin. Auk svæfingalyfsins er Bou- vet kunnastur fyrir að koma um stund sambandið milli b’am með svonefnd and-hista- taugaþráða og vöðvaþráða. Hefur læknum reynzt það ó- metanlegt, bæði við síaðdeyf- ingar á sýúklingum, sem ekki er víst að þoli algera svæf- ingu, og til að valda algerum vöðvaslaka hjá sjúklingum, sem gera þarf á langa og vandasama uppskurði. mín, en histamín eða lostefni nefnast þau efni í líkamanum sem bæði valda losti og ýms- um ofnæmisákomum, svo sem heymæði, astma og eksemi. Andlostefni Bouvets hindra að líkaminn taki að mynda lost- jfni og háfa þau komið að góðu haldi við lækningu ýmissa of- Prófessor Bouvet fæddist í jnæmissjúkdóma. eru byggð é þessu hormóni og eru kölluð prógestagen. Með þeirn á að vera liægt að koma í veg fyrir egg'osun cg tíðlr og þannig hindrað getnað. Virðist veita algarar varnir Eitt þessara lyfja, enovid, ar Searleverksmiðjurnar fram- leiða, hefur veiið reynt með mjög góðum árangri. 265 kon- ur í San Juan í Puerto Rico féllust á að taka roglulega eina pillu af þessu lyfi á dag í 20 daga á mánuði. Pillurnar átti að taka frá 5. tii 25. dags hvers tíðatímabils. Um 200 þeirra stóðu við það. Samíals var uin að ræða 1712 tíðatímabil, en engin kvennanna vai>ð vanfær, „enda þótt þær hefðu a’.hír haft samfarir reglulega án þess að nota nokkrar aðrar getnr.ðar- varnir“, eins og scgir í skýrslu vísindamannanna sem stjórnu ðu þessari tilraun, dr. (____ Pincus og dr. John Rock. Tveir getnaðir áttu sér stað í 282 tíðat'mabilum hjá þe'm konum sem s’.epptu úr 1—5 pillum, en þrír í 151 túnabiium lijá þeim sem s'.cpptu úr meira en G pillum. Konia í veg fyrir fósturlát Annað lyf af sömu tegund, delalutin, sem framle'tt er af Squibbverksmiðjunum, liefur | verið reynt mcð góðum ár- angri til að koma í veg fyrir ! fósturlát. Á ráðstefnunni í New JYork var skýrt frá því að lyf þetta hefði verið gefið 83 kon- um sem höfou orðið þungaðar 353 sinnum samtals, en aðeins fætt 45 lifandi börn. Þegar þeim var gefið delalutin fæddu Fr-amhaM á lí. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.