Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 12
Blinda fólkið, vinir þess og stuðningsmenn, þeg vr byrjað var að grafa fyrir nýja heimilinu í gær Við treystum þjóðinni til að styðja okkur og gera óskadraum að veruleika sagði Benedikt formaður BiindraVélagsins er hann stakk fyrsta hnausinn ffyrir blindraheimili „Við treystum pjóðinni til pess að styðja okkur áfram til pess að gera pennan óskadraum okkar að veruleika“. Þannig mœlti Benedikt Benonýsson formaður Blindra- félagsins eftir að hann hafði stungið fyrsta hnaus- inn fyrir byggingu vœntanlegs heimilis blinda fólksins. Nýlega var byrjað að graí'a fyrir byggingu Blindrafélagsins, á homi Hamrahlíðar og Stakka- hhðar, en þar á að rísa blindra- heimili, — vinnustofur, kennslu- stofur og íbúðir. V.ið það tæki- færi fórust Guðmundi Kr. Guð- mundssyni gjaldkera félagsins orð á þessa leið: Félag blinda fólksins Blindrafélagið er eins og nafn- ið bendjr til félagsskapur blinds fólks. Það var stofnað 19. ágúst 1939. Voru stofnendur 7 blind- ir menn og þrír sjáandi. Skipu- lag félagsins er með þeim hætti, að blinda fólkið ræður sjálft öllum málefnum félagsins. Að vísu eru margir sjáandi menn í því, bæði ævifélagar og árlegir styrktarfélagar. Þeir hafa mál- frelsi og tillögurétt á fundum í félaginu, en ekki atkvæðisrétt. Stjórnina skipa þrír blindir menn og tveir sjáandi þeim til aðstoðar. Innan stjórnarinnar gildir sama reglan og á félags- fundum, að sjáandi mennirnir hafa málfrelsj og tillögurétt en ekki atkvæðisrétt. Tilgangur félagsins er að vinna að hverskonar menningar- og hagsmunamálum blindra manpa. Vörusala rúml. l/2 millj. kr. Rúmurn tveimur árum eftir að félaglð var stofnað eða 1. októ- ber 1941 stofnaði það v:nnu- stofu fyrir blint fólk. Hún var fyrst í leiguhúsnæði á Lauga- veg 97. Þann 27. desember 1943 keypti félagið húsið Grundarstíg 11. Var vinnustofan skömmu síðar flutt í það hús og hefur verið þar siðan. Á vinnustofunni vinna nú fjórar blindar konur og fimm blindir karlar. Aðalframleiðslan er burstar, bæði handunnir og vélunnir. Blinda fólkið vinnur sjálft við ýmsar vélar á vinnu- stofunni. Starfræksla vinnustof- unnar hefur' gengið mjög vel. Hún hefur verið rekin með hagnaði að einu ári undan- Framhald á 11. síðu. Gagnkvæmr skilningnr og traust r, þai! ao átfýma éttðimm og styr;a.M£ihætiK!?ni' Austfirðinga- félag Suðurnesja stofnað S.l. simnudag var stofnað í Keflavík Austfirðingafélag Suð- wrnesja með iögheímili á sama stað. Þrátt fyrir leiðinlegt verður voru mættir á fundinum 42 Austfirðingar. Gengið var frá lögum fyrir félagið og stjórn kosin, en hana skipa Georg Helgason formaður, Friðjón Þorleifsson gjaldkeri, Hilmar Jónsson ritari, Guðný Ásberg og Jóna Guðlaugsdóttir með- stjómendur. Varamenn voru "kosrjr Skúli Sighvatsson og Guörún Armannsdóttir. Tilgangur féiagsins er fyrst oe iremst að halda uppi göml- nm-.ög nýjuxn kynnum meöal þeirra. félagsmauna, sem flutzt hafá ' félagssvœðið. Þessum tilgangi hyggst félagið ná með fundahöldum, skemmtiferðum, . fræðandi erindum, svo og eirrni sérstakri hátíð ár hver': Míniíl^.fóiTist forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirssyni, orð 1 'ræðu, séín hann hélt í tilefni af degi Sameinuðu þjój^nna. „Öryggi óttans á pessari atómöld hrekkur ekki til^mmbuða.r“, sagði forsetinn. í ræðu sinni sagði forsetimi að. tvennt hefði gerzt á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna á s. 1. ári: að neitunarvald Ör- yggisráðsins hefði verið tak- markað, syo nú gætu 2/3 at- kvæða á Allsherjarþinginu ráð- ið úrslitum, og hitt að stofnað hefði verið gæzlulið. Gæzlulið \áð Súez. Forsetanum fórust þannig crð m. a.: ,,í sambandi við Súezdeiluna var stofnað, í fyrsta sinn, gæzlulið tíu þjóða tii' meðal- göngú 4 ófriðarsv.-rÖinu. Þaö li'. var að vísu famemit, og hefði hver ófriðaraóili sem var, getað rutt því úr vegi. En svo 'fór þó ekki, því á bakviö var ósýnilégt afl hinna Sam- einuðu þjóða, almenningsálith'. í alþjóðamálum. Gæzlulíðið var stofnaó vegna þessara Bérir stöku átaka einna saman, en vaxandi’ kröfu.r eru -á dagskrá um öflugrs og-varanlegt gæzlu- lið, sem hinar Sameinuðu þjóð- ir stýri til tryggingar og ör- yggis heimsfriði. Það er þó of snemmt að gera sér vonir um 'öfluga alþjóðalögreglu, eins og íyrirhugað var við stofnun hinna Sameinuðu þjóða, en öll- um er það Ijóst, að friður og réttvísi þarf bafchjarl, ekki síð- ur í milliríkjaskiptum en inri- anlandsmálum'1. Öryggi óttans hrekkur ekki til frambúðar. Forsetinn sagði ennfremur: „Það er mála sannast, að hin- _ r S .. únuðu þjóðir fullnægja ckki hinum ítrustu óskum -ié framtíðatvonum um öryggi >g frið. Það er bezt að gera aer ongar tálvonir“. Síðan ræddi • hann um alþjóðaálit það er skapazt hefði í friðarviðleitn- inni og mælti: „Og begár litið er á þes-si hlið í starfsemi hinna Sámeinuðu þjóöa á síðasta. st-atfsári, þá c-r sízt um aftur- Frarnhaid á 11. síðu. >aud gengur til iðs við Sýrland Felur £cs:llexrunin símm hjá SÞ aS siyðja kænma á hendur Tyrkjum Saud Arabíukonungur e:* haettur viö að’ reyna ao miöla málum milli Tyrklands og Sýrlands og hefur snúizt í liö' með Sýrlendingum. Sabri Assali, forsætisráðherra Sýrlands, skýrð: frétiamönnum i Damaskus frá þessu nýl. kvað hann Saud hafa láíið að beiðni Kuwatlí Sýrlandsforseia um að taka aftur boð sitt um mála- miðlun. Þá hefði Saud falið sendinefnd Saudi Arabíu á þingi SÞ að styðja kröfu Sýrlendinga um að nefnd hlutlausra aðila gangi úr skugga utn, hvort kæra peirra um árásarundirbúning af Tyrkja hálfu sé ekki sönn. Við muhUm ekki fallast á málamiðlun neins .aðila sagði: Sabri Assali. Við e;gum kröfu á því að SÞ kynni sér, hvort mál okkar er á rökum reist eða ekki. Úr aðalstöðvum SÞ í. New York bárust í gær þær fregnir, að Bandarikjamenn væru að velta fyrir sér, hvaða íulitrúa þeir ætu að fá til að bera fram tillögu um að Hammarskjöld framk væm d as t j óna verði faíið að sætta Tyrki og Sýrlendmga. Hér sjáið þið rannsóknarstöð nr. 5 á heimskautaísnum. Sendinefnd frá VOKS Framhald af 1. síðu. Húii var staðsett á gömlum, geisistórum ísjaka er var 6 metra þykkur, en þegar leið- angursmean hurfu brott var hann aðeins hundraðasti liluti af upphaflegri stærð og hafði sprungið á 8 stöðum . Leiðangursmenn rannsökuðu veðurfar, norðurljós, ■ segul- magn, iarekið, ísalögin, gerð íssins o.m.fl. Nú evu tvær slík- ar »töðva.r, nr. 6 og 7 á reki í ísnum, og era r nusóknir þeirra þáttur í ranuiiöknum á hinu al- þjóðl :ga jarðeðlisfræðiári. Vj'stir og útbúnaður aliur var fluttur flugleiðis til stöðvar- innar. Voru rafstöðvar, hús o. sl. flutt flugleiðis, en frá flugveilinum var það svo fluít til stöðvcnna., sem voru nokk- uð dreifðar, með dráttarvélum og þyrilvængju. Þegar leiðang- ursmenn yfirgáfu stöðina fóru þeir meö tæki sín en skildu eftir vistir og annan útbúnað — máslri ræki matinn og vodkabirgðirnar til Islands, — en ég er bálfhræddur um að þær fari frekar til Grænlands! sagði bann Þrernenninga rnir rnunu dvelj_ ast hér á landi til 0. næá ta mánaðár. Q?/*e?3iö Nýja timann

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.