Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 9

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 31. október 1957 — NÝI TÍMINN — (& Fjárfesting . nefnizt öll sú framleiðsla eða atvinnustarf- semi, sem miðast ekki við neyzlu í bráð. Til fjárfestingar heyra þannig bygging íbúðar- húsa, smíði brúa og annarra mannvirkja; vegagerð og ann- að, sem lýtur' að álmennri þ jónustu stjórnarvaldanna; öflun og nýsmíði atvinnu- tækja; breytingar birgða og erlendra innstæðna. Eins og upptalning þessi ber með sér, verður fjár- festingunni skipt í tvo flokka eftir tilgangi sínum, neyzlu- fjárfestingu og framleiðslu- fjárfestingu. Undir fram- leiðslufjárfestingu fellur að sjáiísögðu öflun og nýsmíði atvinnutækja og undir neyzlu- fjórfestingu bygging íbúðar- húsa. En bað er á reiki, hvar piörk eru dregin milli flokk- aiina. I skýrslum þeim, sem Efnahagsstofnun Evrópu á vegum Sameinuðu þjóðanna gefur út, er til framleiðslu- fjárfestingar talin öll fjár- hafa fljótlega áhrif á aðr- ar.*). II. Samanburður fjárfestingar milli landa er nokkrum ann- mörkum háður. I fyrsta lagi verður við samanburð heildar- fjárfestingar sem hundraðs- talna vergrar þjóðarfram- leiðslu að taka tillit til raun- verulegra tekna á íbúa. 1 öðru lagi verður við samanburð á skiptingu fjárfestingarinnar í neyzlufjárfestingu og fram- leiðslufjárfestingu, og síðan framleiðslufjárfestingarinnar niður á atvinnuvegi, að huga að náttúruskilyrðum landanna og þróunarstigi atvinnuvega þeirra. En reynt verður að gera lauslegan samanburð milli landa á heildarfjár- festingu sem hundraðstölu vergrar þjóðarframleiðslu **), á skiptingu fjárfestingarinnar i neyzlufjárfestingu og fram- leiðslufjárfestingu og að lok- um raunverulegri fjárfestingu á íbúá. ar þjóðarframleiðslu í tólf löndum Vestur-Evrópu að meðaltali árin 1950—1954 er birt í töflu I. Minnst er fjár- festingin hlutfallslega í Bret- landi og Grikklandi, 13% vergrar þjóðarframleiðslu, en mest í Noregi, 29%. Ástæða Fyrsta grein er til að halda, að fjárfesting hérlendis hafi numið 1956 um 29% vergrar þjóðarfram- leiðslu eða verið hlutfallslega svipuð og í Noregi 1950—’54. Skipting f járfestingarinnar í neyzlufjárfestingu og fram- leiðslufjárfestingu virðist vera með svipuðum hætti í allflest- um löndum Vestur-Evrópu. I töflu I er þessi skipting sýnd. Neyzlufjárfestingin hefur ver- ið 25—35% heildarfjárfesting- ar í tíu landa þessara 1950—- 1954, en í tveimur, Belgíu og Finnlandi, 38% og 42% heild- arfjárfestingar. Hins vegar virðist skipting fjárfestingar- TAFLA I, Heildarfjárjesting sem % af vergri þjóðarframleiðslu og Heildarfjárf. sem % af vergri þjóðar- framleiðslu. Framl. fjárf. sem % af heildarfjárf. Neyzlufjárf. sem % af heildarfjárf. Austurríki 21 68 32 Belgía 14 62 38 Danmörk 18 75 25 Finnland 25 58 42 Frakkland (b) 17 65 35 Vestur-Þýzkaland . 20 69 31 Grikkland 13 71 29 Ítalía 19 69 31 Holland 20 71 ' 29 Noregur 29 75 25 Svíþjóð 19 66 ; 34 Bretland 13 67 .33 Heimild: Econonric Survey of Europe 1955, Geneva 1956. TAFLA II. Skipting heildarfjárfestingar á íslandi í neyzlufjárfestingu og framleiðslufjárfestingu. Hazaiduf Jóhannsson, hagíræðingur: FiÁRFESTINGIN — 1955 — — 1956 — í m.illj. kr. Sem % of heildar- fjárf. í millj. kr. Sem % af heildar- fjárf. Neyzlufjárfesting 503 54 766 56 Framleiðsluf j árf. 426 46 604 44 Samtals: 929 100 1370 100 Heimild: Unnið upp úr skýrslum Framkvæmdabanka ís- lands yfir fjárfestingu. Neyzlufjörfesting; íbúðarhús, samgöngur (þ.e. vegagerð o.s.frv.) og almenn þjónustæ festing önnur en smíði íbúð- arhúsa og uppbygging þjón- ustukerfis ríkisins. Þessum reglum verður fylgt hér til að auðvelda samanburð milli landa. Vegagerð og brúarsmíði verður þess vegna talin til neyzlufjárfestingar, þótt hvort tveggja miðist að miklu leyti við þarfir atvinnulífsins, en virkjanir og vatnsveitur tald- ar tii framleiðslufjárfestingar, þótt þær komi neytendum beinlínis til góða ekki síður en atvinnuvegunum. Þótt báðir þessir fjárfest- ingarflokkar séu mikilvægir gegna þeir samt mjög ólíku ■hlutverki. Neyzlufjárfestingin bætir beinlínis lifsskilyrðin og telst bess vegna vera í sjálfu sér góð. Framleiðslufjárfest- ingin bætir atvinnuskih’rðin. En framleiðslumagn og af- köst í iðnaðarlöndum eru mjög komin undir atvinnu- tækjunum. Framleiðslugeta iðnaðarlanda á komandi árum fer þess vegna öðru fremur eftir því tvennu, hve stórum hluta framleiðslu þeirra er árlega varið til að auka við atvinnutækjakostinn og hvernig sá viðauki skiptist niður á atvinnuvegina. Fjár- festing í atvinnuvegunum er með öðrum orðum sá grund- völlur, sem efnahagslegar framfarir hvíla á. Flestar þjóðir stefna að sem hröð- ustum efnahagslegum fram- förum. Þess vegna dregst hvert það land aftur úr í kapphlaupinu til allsnægtana, sem, ver öðrum minna til upp- bvggingar atvinnuveganna, nema staðhættir séu því betri. En auk þess að skipa lykil- stöðu í þróun atvinnuveganna ræður fjárfestingin miklu um ástand hagkerfisins, þar sem fjárfestingarstarfsemi er stór liður í atvinnulífinu, en breyt- ingar í einni atvinnugrein Yfirlit yfir heildarfjárfest- ingu sem hundraðstölur vergr- *) Eftjr því hefur verið tek- ið erlendis, að fjárfestingar- starfsemi hefur löngum verið ójafnari en önnur atvinnustarf- semi. Á síðustu tveimur ára- tugum hafa verið uppi miklar bollaleggingar meðal fræði- manna um hlut breytinga í umfangi fjárfestingar í sveifl- um í atvinnulífinu. Breytingar í fjárfestingarstarfsemi hafa hérlendis sem í öðrum löndum tvímælalaust mikil áhrif á allt atvinnulíf. Þess verður þó að gæta, að miklu stærri sveiflur eru í verðmæti framleiðslu tveggja höfuðatvinnuvega landsins en gerist um atvinnu- vegi amnarra landa, jafnvel landbúnaðarlanda. **) f grein sem birt var hér i blaðinu 19. september 1957 var því haldið fram, að verg þjóðarframleiðsia árið 1956 hefði numið um 5500 milljón- um króna. En hagdeild Fram- kvæmdabanka íslands hefur á- ætlað hana 4400 milljónir króna og ráðstöfunarfé þjóðar- innar 6.100 milljónir króna. (Verg þjóðarframleiðsla telst vera: neyzla almennings -1- neyzla stjórnarvaldanna + út- flutningurinn — innflutningur- inn + birgðabreytingar + heildarfjárfesting). Fullyrðing þessi var studd með tvenns- konar rökum: í fyrsta lagi, að útsöluverð innfluttra vara, skattheimta sljórnarvaldanna og greiðsla fyrir eignaafnot næmi samtals um 4000 millj- ónum króna, þ. e. um 90% vergrar þjóðarframleiðslu og um 60% ráðstöfunarfjár lands- manna, en það virtust g'run- samlega háar hundraðstölur. í öðru lagi, að he’ldarinnflutn- ingur á útsöluverði 1956 hefði kostað um. 2600 ■ milljónir króna eða numið um 60% vergrar þjóðarframleiðslu, (en ef það væri. rétt hefðu breytingar á söluverði erlends gjaldeyris1 i íslenzkum krónum enn meiri áhrif á verðlag í landinu held- ur en talið hafði verið). — Þessi framsetning er skipulegri en var í síðari hluta fyrr- innar í neyzlufjárfestingu og TAFLA III. framleiðslufjárféstingu vera hérlendis ólik því, sem hún Fjárfesting á íbúa í fjorum löndum, metin tii dollara u Framhald á’ 10. síðu. verðlagi ársins 1950. nefndrar greinar, sem var á fljótaskrift. Óþarft mun samt, að líta á þessar háu hundraðstölur sem grunsamlegar, þegar betur er að g'ætt. Athugun á tölum yfjr innflutning og þjóðarfram- leiðslu fyrir Noreg hefur leitt í ljós, að innflutningur Norð- manna 1954 nam um 44% vergrar þjóðarframleiðslu Nor- egs það ár. Hinsvegar nam inn- flutningur fslands á c.i.f.-verði 1956 33% vergrar þjóðarfram- leiðslu, eins og hagdeild Fram- kvæmdabanka íslands hefur á- æílað hana. (En gefa verður því gaum að norska krónan mun ekki ofmetin, eins og hin íslenzka, svo að innflutningur i Noregi verður hlutfallslega stærri hluti vergrar þjóðar- framieiðslu en innflutningur á fslandi). Ejna athugasemd verður þó að gera við þjóðhagsreiknin_ga hagdeildar Framkvæmdabanka íslands. í áætlunum sinum hef- ur hagdeildin litið á framlög bátagjaldeyriskerfisins og framleiðslusjóðs með útflutn- ingnum sem mjllifærslur. En þar sem .báðar þessar stofnanir voru settar á laggirnar til að hindra gengislækkun virðist eðlilegt að Hta á starfsemi þeirra sem liði í margfaldri gengisskráningu og framlög þeirra sem viðbót við f.o.b- andvirði útflutningsins; þ. e. gengisuppbót. Árjð 1956 námu framlög bátagjaldeyriskerfis- ins samtals um 300 milljónum króna. Ef framlög þessi eru talin liðir í margfaldri gengis- skráningu, telst verg þjóðar- framleiðsla 1956 vera 4700 milljónir króna, ef að öðru leyti er stuðzt við átælunar- tölur hagdeildar Framkv-æmda- bánka fslands. Að frátöldum b+gðabreytingum og bílainn- flutningi, nam fjárfestingin samtals 1370 milljónum 1956. Heildarfjárfestingjn í fyrra hefur þannig numið 29% af vergri þjóðarframleiðslu. Fjárfesting Ítalía Frakkland V-Þýzkaland 9 Bretland 1950 60 125 117 133 1951 66 131 126 131 1952 73 123 129 129 1953 77 123 147 146 1954 81 131 164 153 1955 92 140 188 168 Heimild: Economie Survey of Europe 1955 (bls. 43), sem hefur tölurnar upp úr bók M. Gilbert and I. Kravis, An International Comparison of National Products and the Purchasing Power of Currencies. TAFLA IV. Íslenzk fjárfesting á íbúa 1954 metin til dollara á verðlagi áirið 1950. Cd > 'cd 3 w io ^ V 05 > fi-H u ‘05 •r—i U Cti <5 rO u O) Q) > X u ‘05 £? ° Ih i—* ^ Cí*0 ® sr *o> > cn .5 2 50 •n c c cd § . > cd ■ cd LO ‘O oí co “5 (M M CO cö i>r c þ —* 11 O u-5 TD — 1950 1954 100 149 759 509 144.293 156.033 3.262 185 Heimild: Sjá texta ATH.: Bifreiðainnflutningur ekki meðtekinn í heildarfjár- festingu. TAFLA V. Framleiðslufjárfesting 1954 á íbúa í dollurum á verðlagi 1950 í fimm löndum. Lönd Heildarfjárfesri ing í doll. í verðl. 1955 Framl. fjárf. sem % heildar- Framl. fjárf. á fjárf. að meðt. íbúa í dollurunx 1950—1954 í verðl. 1950 Ítalía 81 69 56 Frakkland 131 65 85 Vestur-Þýzkaland 164 69 113 Bretland 153 67 103 ísland 185 50? 93? Heimild: Fyrir önnur lönd en ísland töflur I og III. Fyrir ísland sjá texta.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.