Nýi tíminn


Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 31.10.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagúr 31. úktóber 1957 — NÝI TÍMINN(7 með baráttunni gegn ríkisstjorninni? Tilraun til a8 skapa öngþveiti Hver sem fylgzt hefur með stjómmálabaráttunni nú um allmargra mánaða skeið, hef- ur naumast komizt hjá, að veita því eftirtekt, að rauði þráðurinn í áróðri Sjálfstæðis- flokksins hefur verið sá, að telja lesendum blaða sinna og fylgismönnum öUum trú um, að efnahagsmá! þjóðarirmar væru í slíku öngþveiti að tæp- ast mundi við bjargað. Mjög hefur þetta komið greinilega fram í sambandi við fjárlaga- umræður þær, er fram fóru í útvarpinu nú fyrir skemmstu, og annað sem spurmizt hefur út af þeim síðan. Allur áróð- ur sem þessi er mjög vel til þess fallinn að skapa öng- þveiti og gera stjómarvöláum með því erfitt fyrir. En sé tilgangurinn sá einn fer sannariega ekki fyrir þjóðhollustuxmi í herbuðum þeim, enda mun sú tilfinning ekki vera sterkasta hlið jxeirra sem þar ráða ríkjum. Mun komið að því siðar. Málflutningur M. }. í fjárlagaumræðunum Aður en lengra er haldið skal lítillega minnzt á mál- flutning stjórnai'andstöðunnar í þessum umræðum. Þar var teflt fram einum glæsilegasta fulltriia af yngri kynslóðinni sem á var að skipa, Magnusi Jónssyni alþm. Nokkrar setningar úr ræðu hans, eins og hún var birt í Morgunblaðinu daginn eftir umræðurnar, sýna tvennt. I fyrsta lagi erfiðleika á að finna frambærileg rök máli sinu til stuðnings, og í öðru lagi óskammfeilni í málsmeð- ferð. Hvað var jólagjöfin? Ræðumaður minntist á lof- orð stjórnarinnar, sem hann segir að hafi hljóðað upp á að leysa efnahagsvandamál þjóðarinnar til frambúðar. Segir svo: —- Efndir þessa loforðs var jólagjöfin svo- nefnda 250—300 inillj. kr. ný- ir skattar á þjöðina. En þær ráðstafanir æt!a ég ekki að ræða sérstaklega, en nauð- synlegt er, að minna þjóðina vel á það, að sú lausn vánda- mála atvinnuveganna og tekjuöfíun íyrir ríkissjóð átti að vera til frambúðar'*. Svo mörg eru þau orð, en ekki eru það nein „guðspjalls- ins heilögu orð ', eins og seg- ir í sumum gömlum húslestr- arbókum. Það var líka hyggi- legt af M. J. að hætta sér ekki út á þá hálu braut að ræða þessa „jólagjöf" sér- staklega, þvi þá hefði hlotið að koma enn þá betur í ljós, frá hverjum hún raunverulega var. í>að hefur nefnilega verið margsannað hér i blaðinu, að þegar ráðlierra Alþýðubanda- lágsíns tók við vaiidaniun að leýsá þessi mál, þá vár báta- "gjáldeýriskerfið, ' — þéttá óskabarn íhaldsins, — faeilu ári á eftir tímanum með greiðslur. En það þýðir, að þar var komin méira en 100 millj. kr. skuld við útgerðina. En af því leiddi að fullkom- Jega 2/5 hlutar af „jólagjöf- inni" voru beinlínis til þess ætlaðir að greiða þessa óreiðu- skuld, sem á hvíldi, [segar for- maður SjálfstæðisfJokksins Iét af störfum l>æði forsætis- og sjávarútvegsmálaráðherra. — Ætli [æssi hluti jólagjafarinn- ar sé þá frá nokkrum eðr- um en þeim, sem skildu eftir vanskilin ? En hvað er svo um hina þrjá fimmtu hlutana. Mundú' þeir ekki líka vera arfur' þeirrar fyiTverandi stjórnar, sem tókst að hækka dýrtið-: ina svo á síðustu 15 valda-í mánuðum sínum að á þeim; tíma hækkaði vísitalan um’ 25 stig? í>að þarf raunar ekki? að spyrja um slikt. Hver heil- skyggn maður, sem með þess-; um málum fylgdist vissi ve: að sú verðhækkunarskriða,; var beinlinis kevrð áfram af; fyrrverandi stjóra í hefndar-; skyni fyrir þá kauphælckun,; sem verkamenn fengu snemmai árs 1956 og samkvæmt út-J reikningum sérfróðra mannal gátu Valdið í hæsta lagi; þriggja til fjögurra stiga! hækkun vísitölunnar. Það var því hyggilegt. afj Magnúsi Jónssyni að ræðal sem minnst þessa jólagjöf,; végna þess, að því meira sem urn hana er rætt, því beturv kemur i Ijós að hún er ölí fráj fyrrverandi stjórn, sem Sjálf-. stæðisf lokku ri n n veitti for-j ustu, þótt það kæmi í hlutj núvemndi stjórnar, að ráðaj fram úr vandanum. „Að neína snöru í hengds manns húsi” Slikt hefur jafnan þótt ó-j varlegt mjög, en einmitt þettaS vildi Magnúsi Jónssyni til áj; mjög meiniegan hátt, þar seml; hann segir: — „tjtgenVinni var lofað að nú þyrfti ekki,’ að bíða eftir útflutningsupp bótum, slfltar vanefndir hafa' orðið á því sviði". Þetta leyf ir ræðumaður Sjálfstæðis-; flokksins sér að segja, þótt' margsannað sé að auk þess a staiVið liefur verið við allar skuklbindingar gagnvart [æssas árs framleiðslu þá liafa einnigj verið greiddar 72 miHj. kr. af» þeim rúmum 100 millj. óreiðu-? skuldahala, sem ílialdið skildi eftir. Vanefndirnar skildu þá] hafa legið 1 því einu að ekki var búið að greiða þann hala; að fullu, þegar liðnir eru rúm-í lega 2/3 hlutar ársins. Þetta; má nú sannarlega nefna þvi, imini að ræða um snöru hengds manns húsi. „Engir varao rækilegar við verðbólgu en Sjálí- stæðisí lokkurinn''. Þótt- þéssi fuliyrðing M. J kyhni að lithi leyti áð stand-1 ast í orðl, þá fer því fjarri að. húh standist i verki. Hver; f héfúr méiiú én Sjáifstæðis-s flokkurinn hamazt á móti löllum tilraunum til að halda verðlagi í skefjum? Hver var það annar en Sjálfstæðisflokkurinn, sem heimtaði frjálsa verzlunar- álagningu, og fékk því að lok- um fram komið, að allar hömlur vora afnumdar, og sagði það sannarlega til sln í verðlaginu á síðari liluta valdatímabils fyrrv. stjórnar. Og hver hefur fjandskapazt meir en Sjálfstæðisflokkurinn gegn núverandi verðlagseftir- liti? Vitað er þó vel að á hverjum mánuði berast verð- iagsyfirvöldunum fjöimargar beiðnir um leyfi til verðhækk- ana, sem neitað er. Hver mað- ur veit, að ef verðlagshömlur væru engar, mundu allar þess- ar hækkanir þegar verða að veruleika og koma fram í verðlaginu. Og það er einmitt það, sem Sjálfstæðisflokkur- inn vill. Draumur Sjálísiæðis- ílokksins —Gengis- lækkun — Hér skal nú staðar numið við að draga fram tilvitnanir Listdansararnir Érsova og Beloff Listdans á vegum MIR Þess skal með þakklæti minnzt er sniilingar sýna okkur íslenzkum áhorfendum í töfraheima leikdansins, þótt eigi sé nema örskotsstund, engin listgrein er fegurri né talar alþjóðlegra máli. Við höfum átt því láni að fagna að kynnast allmörgum sovézk- um dansendum á síðustu ár- um, og nú hefur listafólkið úkraínska, Evgenía N. Érsova og Anatolí A. Béloff bætzt í hópinr. og skipa rúm sitt með ágætum. Þeim var ákaft fagnað af þéttskipuðum saln- um er þau dönsuðu í Þjóð- leikhúsinu á sunnudag, og báru eklri síður en söngvar- arair frægu ljóst vitni um há- an listrænan þroska óþerunn- ar í Kiev, höfuðboig Hkrainu, hins fjölbýla korafrjóa lands. Bæði eru þau glæsíleg og ung, framkoman látlaus og mjög viðféldin. Érsova vann þegar álira húgi með hlýju og heillandi brosi, miklum þokka og persónulegum töfr- um; Béloff er maður karl- mannlegur, vasklegur og fag- urlimaður. Um tækni þeirra er óþarft að ræða, gagnger þjálfun og örugg tækni sov- ézkra eindansara eru alkunn fyrirbæri, sjálfsagðir hlutir. En frábær dansmær eða dans- maður verður enginn vegna ieikni og fimleika eingöngu, til þess þarf ríka leikgáfu, mikið hljóðnæmi, likamsfeg- urð, andlegt fj”r og hæmt skyn á inristá eðli liinnar göf- ugu listar. Það er innfjálg túlkún dansendanna sem mesta athygli vekur, sönn innlifún þeirra í hlutverk sín og næm heyrn á hrynj- andi og tóna — þeim tekst að gera viðfangsefni sín ljós og lifandi, komast inn. að kjarna Writánná, snérta djúpá strengi i brjóstum þeirra sém á ' horfa. jáfnvél þó þáu Él'S- úr fyrmefndri ræðu Magnúsari Jónssonar, þótt af nægu væri • enn að taka. En allmörg um- mæli sem birzt hafa síðan í blöðum flokksins, bera því ijóst vitni, hver er undirrót ailrar herferðarinnar. Það er viljirin til að skapa það ástand í fjármála- og efnahagskerfi okkar, að ómögulegt reynist að halda gengisskráningunrii öbi-eyttri. Gengið skuli verða lækkað. í leiðara, sem birtist í Morgunblaðinu sama dag ög; fyrrnefnd útvarpsræða kemrir þetta mjög berlega fram þar var i'áðizt harkalega á þá yf- irlýsingu í stjómmálaályktún Æskulýðsfylkingarinnar um að gengislækkun kæmi ekki til Framhald á 11. síðu ova og Béloff sýndu aðeins fjóra stutta tvídansa, brá list þeirra birtu yfir mikla víð- áttu, sýndi fjölþætta dans- snilli þeirra í furðanlega sicýru ljósi. Dansarnir eru auðsæi- lega valdir af kostgæfni, en í leikskránni er höfunda þéirra ékki getið, þar era birt nöfn tónskáldanna einna. Fyrsta verkefni Érsovu og* Béloffs var „Hugleiðing," hugþekkt verk, rómantískt og ljóðrænt, samið við tóna Jul- es Massenet, óperuskálds- ins franska. Léttleiki og djúp- ur innileiki einkenndi túlkun listamannanna, dansinn varð áhrifamikill í meðförum þeirra, þó ekki sé stórbrotið verk í eðii sínu. Næst dönsuðu þau „Vals“ eftir vin okkar Katsatúrian, tónskáldið heims- fræga, en hann er ekki sízt ástsæli af verkum þeim er hann hefur samið fyrir leik- dansa. Dansinn er fjcrugur ástarleikur, alþýðlegur og auðskilinn, og lýsir hamingju og heilbrigðri lífsgleði, en lítt nýstárlegt verk fyrir okkar sjónum og minnir helzt á síð- rómantík nítjándu aldar. Á- gætar leikgáfur dansendanna, fjör og glettni nutu sín ágæta . vel í þessum fallega dansi. , ■ „Dýpsta sæla og sorgin þunga....“ Næsta viðfangs- efni listamannanna var alger andstæða hins fyrra, „Sorgar- ljóð“ eftir Lysenkó, sovézkt tónskáld. Þar lýstu Érsova og Béioff þögulli ástarsorg á hjartnæman og fagran hátt, túlkuðu hina stuttu harmsögu . af þeim ljóðræna innileik og fágaða látleysi sem þeim er lagin. Siðasti dansinn var ef til vill veigamestur og stærst- ur í sniðum, pas de deux eða klassískur tvídans úr „Vík- ingnum", leikdansi franska tónskáldsins Adolphe Adams, „Víkingurinn" var frumsýnd- ur í París um miðja nítjándu öld, en endursaminn í Sovét- , ríkjunum fyrir nokkram árí( . um og vakinn til nýs lífs — ■ ævintýralegt og litsterkt verk, atburðarikt og alþýðlegt, og nýtur mikilla vinsælda austur. þar. í þessum dansi kynnt- umst við fyrst miklum þrótti... og mýkt beggja dansendi, svifléttum, fjaðurmögnuðum hreyfingnm Érsovu og st.ökk- fimi og karlménnsku Béloffs. ’ Það eitt vákti söknuð að 'fá, ekki að Sjá leikdansinn. allan í meðförum hinna' 1 snjollú listamanria. A. Hj.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.