Nýi tíminn


Nýi tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 8
i) Ntl TÍMINN 4- FiaMSitiudagur 61 marz 1958 : ■ 'yrir 25 árum gerðist atburð- ur sem táknar straum- hvörf í sögu siðari ára. — At- burður sem var byrjunin á of- óknarferli og ógnarstjórn naz- ■ista í Þýzkalandi. — Atburð- ur sem var afgerandi fyrir ein- ræðisvaldatöku ofstæk.smanna, ■ em linntu ekki látum fyrr en peir enduðu glænaskeið ;sitt með styrjöld, er kostaði tugi milljóna manna iif.ð. Að kvöltíi hjns 27. febrúar -|933- Skuriciaði duiarfuiiur '•pur rnanna gegnum jarð- í öngin, - sem' tengja Ríkisþing- húsið í Eeriín og- aðseturshús bingforsetans. IVIenn þess'r 'iáru þungar byroar sem voru jenzín, -tjörupapp; og ky.ndl- ur. Þettu báru þeir inn í þing- húsiö dg komu því fyrir í kápum þar sem þingskjöl voru geymd, und'r stóium, við hurð- jj;. .og. ^tðra eldiimá staði. Síð- híi lögou þíjrir eld í og fyrr en varði tók að ioga gtatt. a LögregluVerðirnir í kringum húsið sáu \ gegnum giuggatia verur á hlaupum um húsið i íiöktandi eldskirtinu. Eii brennumenn hurfu skjótt sömu eftir að Weimar-lýðveldið vai stofnað. Það mætti kannsk þýða þessa setningu á íslenzki með „Þjóðnýt ngin sækir fram“. En íslendingar hafí ætíð verið svo önnum kafni- við fiskidrátt og bókalestur a þéir liafa aldre.i nennt ac „þramma í hergöngu“, en þac er , merking þýzku sagnarinn ar „marschieren". Þassvegn • hefur þstta hugtak aldrei ver ið ti! í íslenzku, og það í.'nns Þjóðverjum óskaplega skrítií Skilningsleysi þeirra á her leysi ísicndinga anriarsvegar e álíka mikið og íyriijitningir á» hverskonar herna^arbr.Öiíi sem flestum íslend'ngum er blóo borin, hinsvégar. Þa; mætti ef til vill í neyð notf sögnina að marsera til ac tákna hugtak'ð, sem er ómiss- andi þegar fjallað er um þýzka sögu. „Þjóðnýíingin marserar“ var ekki armað en slagorð, lævíst vopn til þess að vega að verka- lýðssféttinni og svíkja. þýzku þjóð ná. Það var alls ekki þjóð- nýtingin sern marseraði í Weiinar-lýðveidinu heldur gamli hernaðarandínn í nýjum e'nkennisbúningi. Hirin setu- Að morgni hins 28. febrúar síigu enn svörí; - reykský upp frá þinghúsinu. Þá höfðu fangéls- isdyrnar lolur/.t að baki 4000 andfasista, seni handteknir voru í fyrstu lotu. stéttarmeðviiund verkalýðsins. s:m lýsti sér í hinum mikla pólitíska áhuga öre ganna og vaxandi gengi kommúnista- flokksins, og einnig í sköpun h'nna fyrslu sósíaiistísku bók- mennta. Undir niðri var þjóð- Je.'ð og þeir höfðu komið og iógregjumennirrrir náðu eng- um. þeirra, nema einum ráð- viJllum vesal.'ng sem . hafði •villzt í húsinu og gat ekki íundið útgönguleið.na, vegná bsss að hann var þarná ókuim- ugur. Sá hét Van der Lubbe ög var hann hollenzkur 'vand- ræðamaður, kynvilltur og gáfnasljór. Sá sem réði húsum hínu megin v.ið jarðgöngin var þing- forsetinn Hermann Göringy sem með hrottaskap sínum og yfirborðsrnennsku var lifandi tákn hins þýzka hemaðáranda'. Rík'skanzlarinn Adolf Hitl- er kom á brunastaðinn í eig- in persónu ásairit áróðurssér- íræðingi sínum og skósveini, Josef Göbbels. í dagbók sir.ni getur sá síðarnefndi ekki nóg- samlega lýst aðdáun smni á hinum fyrrnefnda, þegar hann öskrar í rigningunnj fyrir íraman þinghúsið, síikandi yf-- ir brunaslöngur og gefandi fyr- .irskipanir. Og þarna fyrir framan brennandi þinghúsið | læiti Iliíler vio Hi.ji;): ,:j. ar, fréttarltara enska blaðsirís „Daily Expi'ess“, og’ fle'ri á bessa íeið: „Þið eruð vitni að nLÍklu nýju íímafcili í siigu Þýzludands. Þessi bru'nj ér byrjun þess“. Daiiy Express var eitt af þeim fáu ensku blöðum, sem voru v'nveitt Hitler, og í frásögn sinni í blaðinu 28. íebr. greinir Delm- ar frá þessum ummæliun Hitlers. Lítum nú nánar á aðdrag- anda þessa þýðingarmikla at- burðar. kæri' embættismáiinaher, stein- runninn í aldágamaili skrif- finnsku, marseraði' á. ný í sín- um gömlu embættum, og þýzku smáborgararnir marser- uðu í íjörútíu stjórnmálaflokk- tim og' 'fund'u - þar tilvalinn vettváng íyrir • máláiði sitt. Verkalýðiir.'nn var arðrændur sem ætíð fyrr. í hiilrii gífur- 'legii verð'óólgu þriðja áratugs- ins beittu auðjöfrárnir alþýð- una margföidu arðráni. V,ð út- b'orguri voru vikulaun . verka- mannsins orðin jafnVirði hálfs brauðhleifs eða eldspýtustokks, Vnda þótt þau væru svo mikil fyrirferðar að þau fylltu sekki. ★ Blekking Weim- ar-lýðveldisins Þetta. iýðveldi með „fram- sæknúsíu og iýðræðislegustu stjórnarskrá íieims“ var 'eins og forardý sem nokkur blóm uxu á. Blómin voru vaxandi félagið rotið og veldisins sátu á. þjóðina. þjóðinni* ráðamenn lýð- sv kráðum við „Valdið kérnur frá Þannig hljóðaði íyrsta grein Weimar-stjórnar- skrárinnar. Margar aðrar fal- legar fyigðu á eftir. En í 49. . gre.'niniíi voru , sv.ikin falin. Með henni vai- ríkisforsétan- iim, gefð yald. tii að afnema ÖH grundvallarmannréttindj og fyrirskipa hverskonar iögreglul og’ hérnaðáraðgerð r, ef til ó- eirða eða byi.tingar kpsmi Þetta var einmitt'gremin’sérri bejitt var þegar um rióttina, er þinghúsio brann, og þar með var Weimar- lýðveldið úr sög- unni. Þjóðskipulagið var sjúkt. Lýðveld ð þjáðisj a£. gömlum sjúkdómum, heríjaðarsíefnu og skrifstofuvai’di. Og verkaiýðs- stéttin gekk sér til húðar. Sósí- aldemókratar og kommúnistar. verkarnenn sem fengu sömu laun og unnu jafnvel við sömu „Þjóðnýtingin marserar" „Die Sozialisierung mars- : h-iert“ var málað á húsveggi og girðjngar í Þýzkalandi fyrst verksmiðjuvél'na, eyddu þreki sinu tit að berjast gegn hvor öðrum og ýitu þannig undir íasisinann. sém færðist í auk- ana þar til hlé varð á se’nni- hiuta ársing 1932. Heimskrepp- an skail á með atvinnuleysi, > fá,tækt og hun^ji um alit, land- ' ið. Þýzka auðváld ð valdi her- væðinguna sent útgönguleið út úr lcreppunni. Hitler, málpípa kolakóriga, stálkónga og her- gagnakónga lofaoi landsiýðnum vinriu og brauð'. Hinn 30. janú- . ar tókst honum svo að láta Hindenburg ríkisforseta skipa . sig . ríkiskanzlara og naut til þess dygg'iégs stuðnings iðn- jörfanna, sem lögðu mjög fast að Hindenburg. Það var óspárt hafizt handa um hergagna- framleiðsluna — og vinnan og mjög óhagstætt. 'Þeir hofðu gerzt þótttakendur íu.rikis- stjórninnj í janúar, en höfðu þar ekki mikirin ‘styrk4e;iká, þar sem þeir höfðu aðeins þrjá róðherra en þjóðlegi flokkur- :nn og Stólhjálmarnir ellefu. Þó reyndist lögregluráðherra- embætti Görings ekki svo lít- i’s virði fyr r nazista þegar til kastanna kom. Msðai verka- manna var andfasistastefnan stöftugt sterkari og gróf undan fylgi nazista. H tler hafði ver- ið gerður að ríkiskanzlara mánuði áður og í þessum kosn- iiigum ætlaði þjóð n að veita þeirri aðgerð svar. Fólki var farið að verða ljóst að Hitler stefndl að verstu tegund kapí- íaiísks stjórnarfars. Það var ó- hjákvæmilegt að óánægja ones runons órum Fyrri grein. Búlgararnir þrjr, sein ákærðir voru í brunaréttarliöklunum í Leip/Jg. I miðju er Georgi Dimitroíf, sem varð heimsfrægur á svipstundu fyrir frábæran inálflutning sinn gegn nazistum. Til vinstri á myudinni er Taneff og til liægri Popoff. Mynclin er tekin er þeir félagar voru í fangelsi nazista í Berlín. br'auðið sem Hifler lofaði kom v:ssulega, —- brauð á kostnað nýrrar styrjaldar. Þannig urðu endalok Weim- ar-lýðvéldisins, og við tók tólf ára svartnættistimabil í sögu Þýzka’arids. ★ Aðdragandi stcrtíðinda E tt af fjörbroíum Weimar- lýðveldisins voru hinar tíðu kosningar, sem frarn fóru um þétta leyti. Á árinu 1932 höfðu íarið fram tvennar þ ngkosn- ingar auk forsetakosninga. Og í býrjun marzmánaðar 1933 skyldu enn háðar þingkosning- iar. Það var hatröm stjórnmála- barátta í landinu, og fyrir réttum 25 árunr var sérstak- lega injk.il spenna í sambandi við lcosningamar, sem fram áttu að fara 5. marz. í þeim kosningum var búizt við m.'kl- um styrkleikabreytingum flokka, einkum miklu tap.i naz- is’ta. Ástandið var nazistum fjöidans kæmi fram við kosn- ingarnar 5. marz. Áframhaid- andi íylgisaukning kommúnlsta var hinsvegar fyrirsjóanleg og olli það nazistafor ngjunum mikillar skelfingar. Hinum harðsviruðu nazistaforkólfum var fylllega ijóst i hvert óefni var komið fyrir þeirn, og jTeir tóku að upphugsa ráð tij að breyta kosningahorfunum. Frjáls hugsjónabarátta var þeim vonlaus aðferð og fjarri eðii fas'smans. Stórtækar ögr- unar- og ofbeldisaðgerðir studdar gegndarlausum áróðri voru )>eirra bardagaaðferðir. Nú töldu þeir nauðsyn á að greiða stórt högg, til að hnekkja á kommún'.stum og styrkja sína eigin aðstöðu. Göbbels var ætíð uppfinninga- samur um bardagaaðferðir og það hefur sannazt síðar að hann átti stærstan þátt í hug- myindinni um að kveikja í þnghúsinu og berja síðan kommúnista niður nreð misk- unnarlausu ofbeldi.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.