Nýi tíminn - 06.03.1958, Blaðsíða 12
.... , .
Nonðsyn á löslum shipeferðum!
isfiilll Austfjarðcz ©g útlcsné©
Helgi Seljan flytur þingsályktunartillögu um málið
Fimmtudagur 6. marz 1958 — 12. árgangur
9. tölublað
Helgi Seljan flytur á Alþingi tillögu til þingsályktunar
um fastar skipaferðir milli Austfjarða og útl&nda.
Er tillagan þannig:
„A’þingi álylitar að skora á
ríkissíjórnina að freista þess
að ná samningum við stærstu
skipaféiög landsins um, að þau
haldj uppi reglubundnum sigl-
ingum milíi hafna á Austfjörð-
um og utlanda, og að vinna
auk þess að því að koina upp
umskipunarhöfn á Ausífjörð-
um.“
í greinargerð segir flutnings-
maður:
Fvr’r heimsstyrjöldina síðari
vorn s’íkar fastar ferðir frá út-
lönd’>m til Austfjarða sem hér
er r’ð f”rir gert. Eimskipafélag
Islands hafði slíkar ferðir með
höndum um skeið, og sama er
að senia um norskt skipafélag,
er -hélt slíkum ferðum uppi.
Þessar siglingar voru Austfirð-
ingu.rn til mikiila hagsbóta,
þar eð þeir á þann hátt fengu
ýmsar nauðsynjavörur sínar ó-
dýrari en annars hefði verið,
ef um Reykjavík hefði verið að
ræða sem millilið, eins og nú er.
Þeir fengu vörurnar beint, og
leiddi það til þess, að þeir
fengu vörurnar oft fyrr en ann-
ars mundi verið hafa. Þessi
háttur hefur nú verið af lagð-
ur að öðru leyti en því, að skip
koma stundum erl. frá til Aust-
fjarðahafna með sement, kol
og timbur. Það er þó ekki sam-
kvæmt neinni fastri áætlun, og
um aðrar vörur er vart að
ræða. Flestar nauðsynjavörur
koma fyrst til Reykjavíkur og
er skipað þar á land, en síðan
sendar þaðan til Austfjarða,
með þeim kostnaði og drætti á
afgreiðclu, sem það hefur í för
með sér. Af þessu leiðir þá ein-
faldlega, að vöruverð verður í
mjög mörgum tilfellum hærra
en annars mundi vera. Ef fært
reyndist að ná samningum um
þetta mál við skipafélögin yrði
sú skipan mála, sem hér er
um rætt, til hins mesta hagræð-
is fyrir Austfirðinga og verður
enda að teljast sanngirnismál.
I sambandi við umskipunar-
höfn á Austfjörðum má á það
benda, að oft hefur Reyðar-
fjörður verið nefndur í því
sambandi. Kemur þar bæði til
góð höfn og lega fjarðarins,
einkum með tilliti til dreifingar
um Hérað og einnig til binna
fjarðanna. En sjálfsagt er að
kanna aðstöðu hinna ýmsu
staða til þessa hlutverks og
staðsetja svo umhleðsluhöfn-
ina þar, sem bezt þætti, að þeim
athugumim loknum, þó að á
þetta sé bent hér.
Á fundi sameinaðs þings 1
gær var ákveðin ein umræða
um tillögu þessa.
á Hásavík
Þriðjuda.ginn 4. marz
Húsavík. Frá fréttaritara.
Afli hefur glæðzt hér nokk-
uð undanfarið. Af stóru Húsa-
víkurbátunum er Hagbarður
einn gerður út héðan á vertíð-
inni, en allmargir minni bátar
stunda héðan veiðar.
Halldór Kíljan Laxness ræðir við Maulana Abul Kalam Azad, báverandi mennta-
málaráðhorra Indlands og einn af leiðtogum múhameðstrúarmanna, en hann lézt
fyrir nokkrum dögum. Azad gat sér mikið orð í sjálfstæðisbaráttu Indverja og var
einn af nánustu samverkamönnum Gandhis. Halldór færði honum Guðbrandsbiblíu
að gjöf frá Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðherra og var beðinn fyrir forláta*
bækur indverskár á móti. Sjá viðtal við Halldór á 7. síðu blaðsins í dag.
Yfiriýst stefna vesturveEdanna er að
beifa kjarnavopnum að fyrra bragði
LandvarnaráSherra Bre
þsngínu; þingmenn Verk
ta ifrekar þá stefnu á brezka
amannaflokksins mótmœla ,
i.
Duncan Sandys, landvarnaraöherra Breta, lýsti yfir á
brezka þinginu nýlega að vesturveldin myndu beita kjarn-
^ vopnum að fyrra bragöi, ef þau teldu árásarstyrjöld ógna
I lvar á Mnaðarhá- ölTggi sinu- Hann ítrekaði með því þá afstöðu sem lýst
var í nýlegri skýrslu brezku stjórnarinnar um landvarna-
mál.
stjórnarirmar. Hann benti á að
engin le.ð væri að vita hvað átt
væri með þegar talað væri um
„meiri háttar árás“. Það myndi
erfitt að gera greinarmun á
henni og landamæraskærum,
sem alltaf gæti verið hætta á.
Hann lagðist einnig gegn
samningi brezku sljórnarinnar
við Bandarikjastjórn um flug-
skeytastöðvar í Bretlandi og bar
fram tillögu þess efn's, að sá
samningur skyldi ekki fullgilt-
ur fyrr en haldinn hefði verið
fundur æðstu manna s-tórveld-
anna.
skólínn að vera?
Þriðjudaginn 4. marz
Á Búnaðarþingi í gær fiutti
Guðmundur Jónsson skólastjóri
á Hvanneyri erindi um búnað-
arháskóla og ræddi í því sam-
bandi staðarval fyrir búnaðar-
háskóla.
S.l. 10 ár hefur vísir að slík—
um skóla verið starfandi á
Hvanneyri. Hefur verið starf-
rækt þar tveggja vetra fram-
haldsdeild, sem hefur nú verið
lengd um einn vetur, með e'ns
vetrar námi í Menntaskólanum
að Laugarvatni, áður en nemend-
ur eru teknir í framhaldsdeild-
ina. Á Hvanneyri eru e'nn’g
framkvæmdar verkfæra- og jarð-
ræktartilraunir, þar er stórt
kúabú, og skammt til fjárhús-
ins á Hesti,- Þykir því margt
mæla með því að íslenzkur bún-
aðarháskóli starf á Hvanneyr:,
en raddir hafa komið fram um
að flytja hann hingað til Reykja-
víkur. Senni’ega munu þeir
fleiri sem telja æsk'legt að hafa
slíkan skóla í sambandi við líf-
rænt starf.
Sandys sagði að ahar hernað-
aráætlanir aðildarríkja Atlanz-
bandalagsins væru við það mið-
aðar að kjarnorkuvopnum yrði
beitt gegn árásarríki sem ógnaði
öryggi þeirra, og gilti einu hvort
þau hefðu sjálf orðið fyrir
kjarnaárásum eða ekk'.
Ótvíræð yfirlýsing
Vesturveldunum væri alger-
lega um megn áð verjast árás
Sovétríkjanna, ef þau mættu
350
dmhhnuðu
Þriðjudaginn 4. marz
Skýrt var frá því I Istanbul,
oð 350 manns, flest skólabörn
hefðu drukknað þegar farþega-
skipinu Uskudar hvolfdi á Mar-
marahafi á laugardaginn. Skip-
i«, um var 148 lestir brúttó,
var á Iedð til Istanbul frá Izmit
þegar ofsarök skall á og færði
það í kaf á nokkrum mínútum.
39 mönnum var bjargað.
Duncan Sandys
ekki reiða sig á kjarnavopnin.
Því yrði að segja það, svo að
ekkert færi m'lli mála, að þau
myndu beita siikum vopnum aö
fyrra bragði, ef meiri háttar á-
rás væri gerð, sem þau teldu
ógna öryggi sínu. Að öðrum
kosti bjðj þeirra ekki annað en
alger ósigur og hernám.
Verkamannaflokk ur
gagnrýnir
George Brown, talsmaður
Verkaruannaflokksins í land-
varnamá'lum, gagnrýndi stefnu
Vilja algert bann
við flugskeytastöðvum
69 þingmenn Verkamanna-
flokksins hafa krafizt þess að
forysta flokksins taki enn ein-
dregnari afstöðu í þessu máli,
og láti sér ekk.i nægja að iýsa
yfir að engar flugskeytastöðvar
verði byggðar í Bretlandi fyrr
en eftir stórveldafund, heldur
taki skýrt fram að hún sé and-
víg slíkum stöðvum undir öll-
um kringumstæðum.
Bretar
taki frumkvæðið
Aðalmálgagn flokksins, Daily
Herald, sem jafnan hefur túlkað
skoðanir hægri arms flokksins,
er sömu skoðunar og þessir 69.
Blaðið hefir krafist þess að
Bretar tækju fyrsta sporið í átt
til afvopnunar.
Það lagði til að Bretar hættu
framleiðsJu kjarnavopna og til-
raunum með þau, bönnuðu flug
bandariskra flugvéla með vetn-
Lssprengjur yfir Brctlandi og
Framh. á 11. síðu
höfnuðu öllum tilmælnm um að
gera Bretlandseyjár að banda-
rískri eldflaugastöð.
Blaðið er sannfært um að slík
stefna myndi njóta stuðnings
allrar Evrópu, bæði í austri og
vestri og bætir við:
„Við munum hvorki ná sam-
komulagi, hvort sem stórvelda-
fundur er haldinn efst á tindin-
um eða í miðjum hlíðum, ef við
Framhald á 11. síðu.
Stjómarandstaðan í Bonn
svarar mnmælum Norstads
Þau sanna hve örlagaþrungið það er að vera
ílæktur í hernaðarsamtök eins og NATO
Stjómarandstæðingar í Bonn og áhrifamikil vestur-
þýzk blöð gagnrýna þau ummæli Norstads, yfirhershöfð-
ingja Atlanzbandalagsins, að búa verði vesturþýzka her-
inn kjarnavopnum.
Norstad hafði sagt í viðtali
við vesturþýzka útvarpið að frá
hernaðarlegu sjónarmiðj væri ó-
! 1 É_
Lauris Norstad
hjákvæmilegt að kjarnvígbúa
Vestur-Þjóðverja. Hann hafnaði
einnig algerlega tillögum pólsku
stjórnarinnar um kjarnvopna-
laust svæði í Vestur-Evrópu og
sagði að það myndi eyðileggja
varnir vesturveldanna. Hann
kvaðst á hinn bóginn sannfærA
ur um að engin vandkvæði
m.vndu verða á að koma upp
stöðvum íyrir kjarnahlaðin flug-
skeyti þar sem Atlanzbandalagið
hefði þörf fyrir þær og ætti það
einnig við um Vestur-Þýzkaland,
Sýnir hættuna
Báðjr stjórnarandstöðuflokk-
arn'r á vesturþýzka Jpinginu,
sósíaldemókratar og Frjálsi lýð-
ræðisflokkurinn, hafa svarað
Norstad og krafizt þess að vest-
urþýzka stjórnin lýsi yfir, svo
ekki verði um v'llzt, að hún
muni ekki taka í mál að kom-
ið verði upp flugskeytastöðvum
eða kjarnavopnum í V-Þýzka-
landi.
Talsmaður sósíaldemókratá
sagði að ummæli Norstads sýndu
ljóslega hve örlagaþrung.'ð það
væri að eiga aðild að hemaðar-
samtökum eins og Atlanzbanda-
laginu. ;
Hið áhr.’famikla vesturþýzka
blað, Die Wedt, gagnrýnir einnig
ummæli Norstads. „Meginhættan
sem stafar af tillögum hans er á
stjórnmálasvið;nu,“ segir blaðið.
„Þegar raddimar sem krefjast
Framhald á 11. síðu.