Nýi tíminn - 08.05.1958, Side 5
-Fimmtudagur 8 maí 1958 — NÝI TÍMINN
(5
Schweitzer iordæmir filraumr
vurna IBl
^arnavépu
Nýlega vsr flutt í norska útvarpið raéða. serr
hinn heimskunni mannvinur og vísindamaöur Alberl
Schweitzer samdi fyrir það. Schweitzer hlaut, sen:
kunnug-t er, friöarverölaun Ncbels áriö 1952. Þessu á
varpi hans var einnig útvarpað frá mörgum útvarps-
stöövum um gjörvallan heim í gær. Ávarpiö nefnisl
„Friöur eða kjarnorkustyrjöld", og fer hér á eftir efnis-
útdráttur úr því
l'.sigurvegari. Allir bíða ósigur.
Kjaniorkustyr.jöld er sjáli's-
-n-.orð af yfirlösðu ráði. Hún
myndi eyða öllu lífi.
Stórveldin eiga nú 50.00C
kjaina- og vetnissprengjur. Upp-
haflega var það skoðun Banda-
ríkjanna, að þau og Sovétrikin
skyldu ein eiga slík vopn, En
nú hafa Bandaríkjamenn tekið
þá örlagaríku, ákvörðun, að láts
bandampnnúm sínum í té þessi
,vQpn, vegna þess, að þá get.
3andaríkin háð styrjöld gegr
Sovéíríkjunúm frá löndum
bandamanna sinna i Evrópu.
Sennilegt er að kjarnast.yrj-
">ld hefjist án formlegra frið
ilita. Sá er byrjar á sigur vis-
■ n. t>ess vegna eru aliir vif-
-Hinir og hræddir dag og nótt.
I þessum viðbúnaoi iiggur sú
nikla hætta, að styrjöld hefj-
■st- án þeSs að það hafi verið.
etlunin. Bandariski hcrshöfð-
inginn Curtis le May segir að
við verðum að gera ráð fyrir
þessu. Sem dæmi má nefna at-
vik, sem gerðist í-Bandaríkjun-
um fyrir skömmu. Ritsjár flot-
ans sýndu skyndilega óþekkta
ílugsveit, er steíndi að strönd
Bandarikjanna, Hershöfðinginn
fyrirskipaði gagnárás, en treyst-
ist þó ekki t-í'I að taka á sig þá
ábyrgð, að hefja kjamorkustyrj-
öld. Seinna kom í ljós, að þetta
var missýn ein vegna þess að
ratsjárkerfið var í ó’agi.
Mí SlippKI
y
Á fundi same'naðs þings s.l.
miðvikudág var -tillaga sú, sem
Helgi Seljan flutti í vetur er
andið enn uggvænlegra. Hver
iil áfcyrgjast að þessi ríki mis-
loti þetta ekki. Hættan á því
ð ábyigðarlatsir þjóðhöfðingj--.J ^ann sat a þingi sem varabing
r cða aðrir ráðamenn hefji
yjarnorkustríð stóreykst. Mögu-
-ikarnir á samkomulagi um
ban.n við kjarnorkuvopnum stór-
MÍnnka og rcikil hætta Cr á því
að einhverjir -skfeiist alltaf úr
Framhald á 11. síðu
ekki muni fært að taka upp
umferðarkennslu í söng við þá
barnaskóla, þar sem ekki eru
starfandi söngkennarar".
AHsherjarnefnd hafði leitað á-
lits Sambands íslenzkra barna-
kennara og fræðslumálastjóra
uui' málið. í umsögn saiiibands-
ins' sagði m.a.: „Við teljum að
slík ksnnsla í sörg sem gert
er ráð fyrir í* þingsályktunartil-
iögunni gæti verið íil bóta á
þeim stöðum þar sam aðstaða til
söngkennslu er verst og væri
því æski'eg siem bráðabirgða-
maður Alþýðubanda'agsins um Jpus.n meðan Ititað er varan-
umferðarkennslu í söne, sam- >Sri úrræða, sem hlj.óta að mið-
þykkt- sem álykíun Alþingis. as*- vlð það, að . auicnar verði
Þingsályktunin er svohljóð- kröfur um nám kennara alménnt
ancjj. ' á þessu sviði.“ Fræðslumála-
„Alþingi ályktar að skora á - stjóri var einnig meðmæ’tur Því
ríkisstjórnina :>.ð kanna, livort að tillagan yrði samþykkt.
án
vöxt fóst-
Þýzkir þmgmenn
Aibert Sehweitzer
Schweitzer byrjaði mál sitt
með því að rekja sögu kjarna-
og vetnisvopna allt frá því
Bandaríkjamenn vörpuðu kjarna-
sprengjunni á Hiroshima, 16.
ógúst 1945. Eftir það héldu
Bandaríkjamenn tilraunum sín-
um áfram og 1949 hófu Rússar
-sínar tilraunir, og Bretar sama
ár. Þegar Bandaríkjamenn voru
•ekki lengur einir um kjarna-
sprengjuna, hófu þeir að smíða
-vetnissprengjur og höfðu full-
komnað hana 1954, en þá voru
Sovétrikin búin að tileinka sér
hana líka.
Stórveldin komust fljótt að því
að eldflaugar voru hentugri til
að flytja kjarnasprcngjur. en
-flugvélar. Eyðileggingarmáttur
einnar slíkrar eldflaugar er
þótt hún sé án kjarnasprengju
'meiri en kjarnasprengjunnar
'sern varpað var á Hiroshíma.
Tíl að skýra eyðileggingarmáti
'vetnissprengju má geta þess að
hann er þúsund sinnum meiri
en hjá kjarnasprengju. Hitinn
kemst upp í 100 milljón gráður.
Bandarískur hershöfðingi segir
í skýrslu til þingnefndar, að ef
110 vetnissprengjum væri va p
að á Bandaríkin með 10 mín-
útna millibili myndu þær drepa
eða særa til ó'ífis 70 milljónir
manna. Samkvæmt þessu myndu
15 til 20 vetnissprengjur nægja
til að eyða lönd eins og Eng-
land, Frakkland og Vestur-
Þýzkaland.
I
Allir bíða ósigur
Möguleikar fólks til að lifa af
kjarnasprengjuárás eru svo að
segja engir, og í heilum löndum
myndu ekfti néma sárafáir lifa
af,
í kjarnorkustyrjöld er enginn
af rannsóknum
Yfirlæknii' fæSingarspítalans í Bayreutlf í Bajern í geB á v«
Vestur-Þýzkalandi, dr. Karl Beck, hefur skýrt fra þvi aó . Dr' Beck bætir við að lokum
síðustu sex mánuði fyrir októberlok í fyrra bafi fæðzt í að þetta komi ekki heim við
spítalanum þrisvar sinnum fleiri vansköpuð börn en þær niðurstöður sem læknar
x ' ’ ' lcomust að eftir kjarnaárásimar
anna S' (á Hiroshima og-Nagasaki.
í grein í læknaritinu Experi- hjarta, og þessir líkamsgallar j_"______________________
mental Therapy segir dr. Beck komu þegar greinilega fram j
að fjöldi vanskapaðra barna frá maímánuði 1957.
sem fæddust á þessum sex Sprengingarnar höfðu orðið
mánuðum hafi verið 3,7% af; níu mánuðum áður q • „„„
öllum fæðingum, en venjuleg! Dr. Beck athugaði tilkynning- 111 OUVCII IliJdlMIcl
hlutfallstala var aðeins þriðj-1 ar kjamaveldanna um tilrauna-
ungur af því, eða t.d. 1,1%; sprengingar þeirra og uppgötv-' Tilkynnt var í Bonn ný-
árið 1950. jaðþað líkamsgallarnir byrjuðu jeg-a> að sendinefnd þingmanna
Hann er eklci í nokkrum vafa |að ko™a \ Wós við fæðingar vesturþýzka þingsins myndi
um að orsakarinnar er að íeita som urðu nakvæmlega mu man- beimsækja Sovétríkin síðari
í tílraunum Bandaríkjanna, uðum efflr sprengingarnar. ! hluta októbermánaðar n.k.
Sovétríkjanna og Bretlands með Bkki arfgengar j Æðsta ráðið bauð nefnd þing-
kjarnavopn. ! Langfléstir þeirra líkams- manna í heimsókn þegar fyrir
Hann leggur áherzlu á að galla sem fundizt hafa á börn- tveim árum, en ekki hefur orð-
þetta se í fyrsta sinn sem hægt; um, sem fæðzt hafa á spítal- ió úr henni fyrr en nú, og var
hafi verið á einum og sama anum, reyndust ekki vera arf- málið ákveðið, þegar Mukojan
fæðingai'spítaianum að reikna gengir. var í heimsókn í Vestur-Þýzka-
út áhrif kjarnasprenginganna Það er því Ijóst, segir dr. landi fyrir skemmstu.
á ófædd b>m á ákveðnu tíma- Beck, að þeir eiga upphaf sitt Nefndin mun ræða ýmis póli-
. bili. í móðurlífinu og stafa frá ufcan- tísk mál við ráðamenn í Sov-
I Dr. Beck byrjaði athuganir aðkomandi áhrifum. Þetta virð- étríkjunum, til dæmis mál er
.sínar þegar þrjú: börn fæddust ást staðfesta að áhrif lcjarna- varða báða hluta Þýzkalands
. vanskopuo ,a spitalanum nærri sprenginga a menn seu eklu að- og emmg sambuð og viðskipti
ha a akveðið að lata oðrum þjoð- þvj samtímis. Hann rannsakaði eiris þau að erfðastofnar geta Vestur-Þýzkalands og Sovét-
um í té kjarnavopn, gerir á- einkum galía á hrygg og breytzt, heldur einnig að þau ríkjanna.
Abyrgðarlaus framkoma
Bandaríkjanna
Miðstjórn verkaiýðssambands Vestur-Þýzkalands hefur ákveðið að
taka þátt í baráttunni gegn kjarnavopnum af öllum mætti. Meðan
á fundinum stóð, þar sem þessi ákvörðun var íekin, safnaðist f jöldi
fólks saman fyrir utan hús verkalýðssambandsins í Hamborg
til þess að sýna vilja sinn til baráttunnar gegn stríði og kjama-
vopnum.
Þessi mynd er frá Ernst-Merc-fundarhöiIinni í Ham-
borg, og var hún tekin á fjöldafundi, þar sem 10,000
borgarbúar söfnðust saman til að hlíða á ræður gegu
hervæðingu Vestur-Þjóðverja með kjarnavopnuin. Eink-
unarorð fundarins voru: Engin kjarnavopn! — Barátta.
,gegn kjamoricudauða! ;