Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.05.1958, Qupperneq 7

Nýi tíminn - 08.05.1958, Qupperneq 7
(7 -Fimmtudagur 8 maí 1958 — NÝI TlMINN — Berlín dagsins í dag á sér enga hliðstæðu í sex áraþús- unda sðgu bæja og borga. Milljónaborg, sem þróazt hafði um aldaraðir, dregið til sín mikinn hluta af fullvinnslu- iðnaði mesta iðnaðarveldis á meginlandi Evrópu og verið aðsetur ríkisstióma, sem tvisvar á einum aldarf jórðungi gerðu æðisgengnar tilraunir til að leggia undir sig álfuna, hefur verið klofin í tvennt með emu pennastriki. M"rkin milli Austur- og Vestur-Ber- línar búta sundur sumar göt- ur og skinta öðrum að endi- löngu. Stiómir borgarhlut- anna liggia í sífelldum illdeil- um. Flestnm götum, sem milli borgarhlutanna liggja, hefur verið lokað. en þar sem enn er opið vegfarendum stendur dag og nótt lögregluvörður í Berlín. Stjómendur Vestnr- Berlínar hafa skirt borgar- hluta sinn „Vígstöðvaborg- ina“ og haga sér samkvæmt þvi. Austur-Þýzka'and er frá náttúmnnar hendi fátækari hhiti Þýzkalands, víða harð- býlt og iðuaðarhráefni nær engin nema brúnkol. Við það bætist. sð á fvrstu árunum eft- ir stríð'ð tóku Sovétríkin tölu- vert af vélum og öðrum at- vinnutækium og -hluta af framleiðslunni upp í stríðs- skaðabætur. Á sama tíma losnaði Vestur-Þýzkaland ekki aðeíns að mestu við greiðsiu stríðsskaðabóta, þangað strevmdi bandarískt fiármagn, bæði marshalldollarar og einkafiármaæn. F<ins og í pott- inn var búið hlaut bví end- urreisnin eft.ir stríðið að ganga mun hraðar í Vestur- KLOFIN Brandenborgarhliðið á Unter den Linden stendur við mörkiii milíi borgarhlutanna í Beriin. Beggja vegna hliðsins standa lögreglusveitir, sem líta inn ' b;la vegfarenda. Hliðið sjálít er báðu megin við markalínuna, Það eina sem er borgarhlut- unum sameiginlégt er neðan- jarðarbrautin og borgarjárn- brautin ofanjarðar. í stríðslok var Þýzkalandi skipt í fiögur hemámssvæði milli Bandarík.janna, Bret- lands, Frakklands og Sovét- ríkjanna. Berlín var einnig skipt í fióra hemámshluta. Þegar hernámsstjórn þessara fj”gurra ríkja yfir Þýzka- landi öllu levstist upd og ríki var stofnað af hemámssvæð- um Vesturve'danna með st.jómarsetri í Bonn. hélt her- námsstjómin í Berlín áfram störfum og er enn við lýði, þótt hún sé núorðið lítið annað en nafnið tómt. Borgarhlutar Berbnar pru bví »kki að form- inu til hlntar bvzku ríkianna tvegg.ia. Vestur-Berlín sendir áhevrnarf"Ufr”a á bing Þvzka sa'mbandslvðveidisms í Bonn, en er undir stióm borgarráðs, sem nefnist senat. f Austur- Berlín nefnist borgarráðið magistrat og borgarhlutinn er ekk? stjórnskinuievur hluti Þár7lra aibvðnve'disins -—- CDDRj. þótt stjórn þess hafi “þar aðsetur. Klofningur Þvzkalands og Berlinar varð endanlegur fvr- ir árat.ug, þegar neningaskipti voru framkvæmd í Vestur- Þýzkalandj og Vestur-Berlín án samráðs við yfirvöldin í austurhiuta lands og borgar. Eðliieg viðskinta- og atvinnu- tengsl rofnnðu í einu vetfangi, þegar ekki var lengur um sameiginl egan gialdmiðil að ræða. Afieiðingaruar voru langfuim alvarlegri fyrir aust- urhlutann, mestaliur iðnaður þar var viensiuiðnaður. sem frá. fomu fari hafi unnið úr hráefnum frá Vestur-Þýzka- landi. Af hálfu Vesturveld- anna. var líka leikurinn til bess gerður að skapa algert öng- þveiti í atvinnulífi Austur- Þýzkaiands Svarið var hið langvinna ba.nn við samgöng- um á landi við Vestur-Berlín, sem liggtir miðsvæðis í Aust- ur-Þvzkalandi. Síðan væningaskintin fóm 'fram hafa vesturbýzk stiórn- arvöld haldið uppi grimmilegu viðskiptastriði gegn Austur- Þýzkalandi. Stiómarvöldin í Bonn gera austurbýzku at- vinnulífi eins erfitt fvrir og þau geta, með bvi að neita um ste>nkol, st”l ocr önnur hrá- efhi, sem V-Þvzkaland hefur jafnan haft gnægð af en Aust- ur-Þýzkaland skortir. Hvergi ylðskiptastríðið harðara en I Austur-Berlín og borgarstjórnin þar er að láta gera við stríðsskeinmdirnar. Skammt frá Brandenborgarhliðinu en í Vestur-Berlín standa útveggir þinghallarinnar, þar sem nazistar tendruðu brunann fræga. Þeir eru nú að mestu umluktir vinnupöilum viðgerðarmanna. BORG Þýzkalandi en Austur-Þýzka- landi. Þennan aðstöðumun hafa vesturþýzk stjómarvöld hag- nýtlxsér af fremsta megni til að lokka fólk vesturum, en sá fólksstraumur hefur svo orðið ein helzta máttarstoðin undir gróðasöfnun vesturþýzkra at- vinnurekenda. Straumurinn að austan hefur tryggt þeim ó- dýrt vinnuafl, iandlægt at- vinnuleysi í Vestur-Þýzka- landi, sem sjaldan hefur kom- izt langt niður fyrir eina milljón, hefur torveldað verka- lýðshreyfingunni þar alla kjarabaráttu. Vestur-Berlín hefur verið og er enn sýningargluggi Vest- ur-Þýzkalands gagnvart Aust- ur-Þýzkalandi. Svo vill til að helzta verzlunargata borgar- innar frá fornu fari. Kurfiirst- endamm, er í Vestur-Berlín. Þar verzlaði fólk, þegar það vildi fá það bezta, sem á boð- stólum var í höfuðborginni. Allt hefur verið gert seih unnt er til að rækta þessa grmlu hefð. Sprengjuskörðin hafa verið fyllt með verzlunarhús- um, beggja vegna Kurfiirsten- damm er óslitin röð verzlana. Kaupanda frá Austur-Ber- lín eða Austur-Þýzkalandi stendur þama ýmislegt til boða, sem ekki er að jafnaði á boðstólum í verzlunum he;ma hiá honum, svo sem virginíatóhak, ítalskir skór, frönsk vín, ósvikið súkkulaði og suðrænir ávextir. Megin- hluti erlends gjaldevris, sem Austur-Þýzkaland aflar, fer til að greiða innflutt hráefni til iðnaðarins, erlendar munaðar- vömr em látnar sitja á hak- anum. En sá hængur er á, að í Vestur-Berlín verður kaupand- inn að austan að greiða f jög- ur af sínum mörkum fvrir hvert vesturmark. Fyrst eftir- peningaskiptin var gengið niu á móti einum, en hefur stigið smátt og smátt. Núverandi gengi er algerlega óraunhæft frá efnahaerslegu sjónarmiði' það er pólitískt gengi, sem haldið er við lýði með ótak- mörkuðum fjárstyrk frá Bonn og Washington við Vestnr- Berlín. Rétt gengi væri að dómi kunnugustu manna eitt og hálft austurmark móti einu vesturmarki. Ekkert er sparað til að halda við póli- tíska genginu, sem er ekkert annað en vopn í kalda strið- inu, til þess sniðið að koma þeirri hugmynd inn hjá íbúum Austur-Þýzkalands, að ríki þeirra sé aumkunarverður eft- irbátur Vestur-Þýzkalands. Þegar gengið er um götur i báðum hlutum Berlínar, bor- ið saman verð í búðarglugg- um og spurzt fyrir um verð- lag á því sem þar er ekki sýnt að jafnaði, kemur í Ijós að flestar brýnustu lífsnauð- synjar eru ódýrari i Austur- Þýzkalandi. Einna mestur er munurinn á hú|áleigu,ec,sem mjög sjaldan er hærri í. Austur-Þýzkalan<fin en ‘íiundi hluti launa og oft lægrijþg á kolum til hitunar, 100 kíió af þeim kosta í Austur-Þýzka- landi 1.92 mörk en í Vestur- Berlín 4.33 mörk. Fargjald með almenningsfarartækjum í Austur-Berlín er 20 pfennigar en 30 pfennigar í Vestur- Berlín. Algengustu matvæli, svo sem kart”flur c*g brauð, eru ódýrari eystra en vestra. Á ýmsum iðnaðarvörum, svo sem vefnaðarvöru úr baðmull, búsáhöld og leikföngum, virð- ist lítill verðmunur. Bækur og hljómplötur eru mun ódýrari eystra en vestra. Þegar kem- ur að innfluttum vörum brevt- ist samanburðurinn vestrinu í hag. Leðurskófatnaður, ull- arfatnaður, tóbak, kaffi og súkkulaði eru til dæmis mun ódýrari í Vestur- en Austur- Berlín, úrvalið meira og varan betri. Þegar á heildina er litið lifa þeir sem úr litlu hafa að spila við betri kjör í Austur-Þýzka- landi en. Vestur-Þýzkalandi, en þeir sem hafa efni á að veita sér munað og þægindi hafa mun betri skilyrði til þess í vesturhlúta landsins en austurhlutanum. Vesturþýzkir hagfræðingar viðurkenna, að þeir sem hafa 300 marka tekj- ur og þar fyrir neðan á mán- uði komist betur af í Austur- en Vestur-Þýzkalandi. Austur- þýzkir forustumenn halda því fram að markalínan sé nálægt 500 marka mánaðartekjum. Fólki sem hafi lægri tekjur en það verði meira úr þeim í A-Þýzkalandi, en þeir sem komist hærra í tekjustiganum geti aflað sér meira fyrir peningana í Vestur-Þýzka- landi. Hagskýrslur sýna a;ð í Vestur-Berlín hafa 55% vinn- andi fólks 300 mörk eða minna í tekjur á mánuði en aðeins 12% yfir 500 m"rk á mánuði. Árið 1956 voru mán- aðartekjur iðnverkamanna í Austur-Þýzkalandi 396 mörk að meðaltali. í Berlín lýstur tveim ólík- um hagkerfum saman. Hömlur eru engar á samgöngum milli borgarhlutanna, menn geta labbað að vöd fram og aftur yfir markalínuna, ekið yfir hana í bílum eða almennings- farartækjum. Talið er að 300.000 til 400.000 manns leggi leið sína yfir markalín- upa á degi hverjum. Lögreglu- eftirlitið beinist nær eingöngu að einkabílum og hlutverk þess er að hindra sravgl á vörum og prentuðu máli. en blöð frá austurhluta borgar- innar eru bannvara í vestur- hlutanum og gagnkvæmt. Gervigengið á austurmarkinu, sem haldið er uppi í Vestur- Berlín, gefur auðvitað tæki- færi til víðtæks gjaldeyris- brasks. Fvrir þá sem kaupa austurmrrk í Vestur-Berlín er flest hlægilega ódýrt 1 austurhluta borgarinnar. Þess • er því krafizt í austurhlutan- um við flest viðskipti, að menn færi sönnur á að þeir séu he;mamerm og sýni ef svo er ekki að þeir hafi aflað sér austurmarka á genginu sem þar er viðurkennt, eitt vestur- mark á móti einu austur- marki. Undan þessu eftirliti er þó skilin sala aðgöngum;ða að leikhýsum og kvikmynda- húsum og ýmiskonar þjón- usta, svo sem snyrting, skó- viðgerðir, fatasaumur og fleira. Töluvert. er um, það að fólk býr í öðrum borgarhlut- auum en vinnur í hinum, um 23 000 íbúa Austur-Berlínar vinna í vésturhlutanum og 17.000 manns.frá Vestur-Ber- lín . vinna í austurhlutanum. I báðum bqrgarhlutum fær þetta fólk ákveðiun hluta af vmnulaunum greiddan í gjaid- miðli borgarhlutans sem það hýr í á genginu einn á móti eirum. Eins :og áður er getið eru járnbrautarsamgöngur ofaa jarðar og neðan eina. stofnun- in, sem er báðum hlutum Ber- iínar sameiginleg. Öll önnur opinber. þiónusta, sem óhjá- kvæmileg er í stórborg, er tvískípt. Sín rafveita er fyrir hvom borgarhl.uta. sporva gn- ar og strætisvagnar ganga ekki iifir markalínuna og ekk- ert heint símasamband er raij.li borgaphi utanna, Þar sem markalínan íiggur eftir endi- löngum g"tum, verða menn sem búa sinn hyom megin götunnar að fá samband um Leipzig eða Haroborg til að geta tálazt við i síma. Stiórnraála'íf í Beriín er með nokhuð öðmm bætti en í öðmm hhiinm Þvzkalands. í Anstnr-Bei'iín sturfar Sósíal- demókratafiokkurinn, sem Vnmrf tjr söminn? í Austur- Þvzkalandi, Kao-ar hann og Kommúmataeirvirkurinn m\md- i’ðu Sósía'istíaka eininaar- fiokkinn Sá f'okk’”’ er eins rxr Komm’’nistafiokkurir'tl hannpð’ir í Örestur-Þ’'zkaiandi, e” er le'vfðiir í "e?t”’’-1:*arlín. Ekk’ verðnr aéð eð Sósíal- demókrptaflokk’irinn burfi að [ nelrar felur í A’istúr- ■pov'ín. nrid’’Tritaður ra.kst af fiivUúin á áberandi merkiar skrifstofnr hans á brom stöð- iii-a f horgarh'utamim í aíðasta mnnitði. f ö!roaf’’r-Be’’'ín er i-r.c-.li Sósíalistíska. eininsrar- fiei-ks’ns brenad með vmsnm r^ð’im, puo sam a+mnu”of- sólmnm. Einn’cr lia’oiq \>fir- vö'dín þiar á bví lúa'agi að pvinta st’iðnin^smen” ha”S rétti tii bó+a f”rir of"A'r’i;r, sem be;r eða beirra ná””°tu urö” að þola á stjórnarárum na.z;=ta. Trnsii er alkunn”"t -ö V°°+”r-Berlín er miðstöð viAana Og ki’ndirróð””- af háiP” Vestur’mldan’v' i Aust- ur-Evrómt. Skemmat er að minnast iat-ðoanganno m:'-''l, ,sem Bnndarikiamenn rr’-ófii undir y’vá’ðámöé’k'n, til að geta h'erað simtöl á e*a7_ streng síman.s í Ai’atur-Ber- lín. A”sturhvzk*vf;rvöld ast, v;+a. de’ii á 104 niósna- 0<f ””dirró?S”rsstof””r”im, pem starfa í Vestur-Ber'm. M. T. Ó.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.