Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.05.1958, Page 9

Nýi tíminn - 08.05.1958, Page 9
4) — öskastundin --------------- Fimmtudagur 8. maí 1958 — 4. árgangur 14. tölublaO. VonlH kemwi Nú er gaman, glugga,nn á guðar blessuð sólin, Hlýlegt orðið er að sjá yfir bæjarhólinn. — Gleðjast skulum, krdkkar, því komið er nú vor. Nú logar allt af lífi, nú léttist öllu um spor. Afi fer með úfið skegg út í Ijósan daginn. Rúna systir rauðum legg ríður kring um bœinn. — Gleðjast skulum, krakkar, því komið er nú vor. Nú logar allt af lífi, nú léttist öliu um spor. Innan slundar koma á kreik , kýrnar út úr fjósi, baulutstrin bregöa á leik í björtu dagsins Ijósi. — Gleðjast skulum, o. s. frv. Undur hreint, að ónaglföst eyrin skuli þola þessi rokna rassaköst í rauðu kusu og bola. — Gleðjast skulum, o. s. frv. Ráð er nú að reyna sig við ruuðskjöldótta kálf'inn. Hann þykist elcki þekkja mig, — það er nú meiri bjálfinn. — Gleðjast skulum, o. s. frv. Loftköstum hann œðir í út á fjárhúsbalann. Núna, maður, næstum því náði ég í halann! — Gleðjast skuium. o. s. frv. Iielgi rétt með herkjum nœr heimalningnum fráa. A fi skelli—skellihlær í skeggið silfurgráa. — Gleðjast skulum, o. s. frv. Kisa x leik við Lubba fer, Lubbi karlinn geltir. Rófuna á sjálfum sér. ckóþáfíónið eltir. — Gleðjcist skulum, o. s. frv. Eila hefur öll.sín gull út í varpann borið. Þar hjalar hún sitt blessað bull og brosir framan í vorið. — Gleðjast skulum, krakkar, því komið er nú vor. Nú iogar allt af lífi, nú léttist öllu um spor. Böðvar Guðlaugsson Ritstjóri: Vilborg Dagbjartsdóttir Utgefandi: Þjóðviljinn SörMu r&rður til Þið hafið áreiðanlega oft velt því fyrir ykkur og spurt þannig: Hvernig varð jörðin til? Þessari spumingu hafa ýmsir svarað og ekki allir eins og enn eru margir til, sem trúa því að guð hafi skapað hana úr engu og á sex dögum. Enn út- • breidd er þessi skoðun. Langt aftur í fymdinni skein stjama úti í geimn- um alein. Þetta var sólin, órafjarri öllum öðrum stjömum, og margfalt stærri en hún er nú. Þama var hún ótrufluð um langt skeið þangað til á að gizka fyrir tveimur billjónum ára; utar 'ar geimnum kom stjarna á fleygiferð og stefndi á sólina, en hún rakst þó ekki á hana. Svo nærri fór hún sólinni að sveifl- urnar frá henni gerðu risavaxnar öldur á log- andi yfirborði sólar og þessar öldur héldu áfram út í geimrúmið. Þegar öldurnar geystust áfram gegnum rúmið þjöppuð- ust þær saman og þegar hraðinn minnkaði og að- dráttarafl sólar togaði á móti breyttu þessi sólar- brot um stefnu og fóm að snúast í kringum sól- ina, Þetta var hinn fyrsti vísir að hnattkerfi okkar. Nú héldu þessir hnettir áfram að snúast kringum móðurhnöttinn og hver um sig að fá sitt fonn. Jörðin, sem var þriðji ímötturinn frá sólinni hafnaði 93 milljón mílur úti í geimnum, og gekk sina braut spúandi eldi og hrauni úr ótal gígum. Framhald. Gleðilegt snmar! Óskastundin óskar öll- um lesendum sínum gleðilegs sumars og. þakkar fyrir öll bréfin í vetur. Þeim sem nú eru að leggja af stað í sveit- ina óskar hún góðrar ferðar og vonar að þeir láti frá sér heyra, því margt skemmtilegt mun áreiðanlega ske í sumar. Loks má ekki gleyma þeim, sem sitja inni með sveittan skaliann í sól- skininu við að lesa und- ir prófm, sem eru rétt að byrja. Þeim sendir Óska- stundin sérstaka kveðju. -Fimmtudagur 8 mai 1958 — NÝI TÍMINN — (9 Ritstjóri: Sveinbjöm Beinteinsson.___ HEIÐARR.ÍMA Minnisforðan fagurbióma finn ég norðurheioiun á, þinua orða- i’.m og hljóma inni skorða ég stuðhan hjá. Nóttin lengi yfir a!ia óttastTenginn herti fasí; þótt hun gengi fram til f jalla flótti í engar varnir brast. Emjar stríður liúmsins hlátur hemjast síðan ekki vill, semja kvíðans grimmu gátur gremjuhríðar dægrin ili. Myrkurstundin stóð við hurðu styrkja mundi fornan beig; AÚrkri undir cga o.g furðu yrkja bundiu skáid við geig. Þrátt við aldar ólífsforða áttu þeir kaldan vistarheim öiáttargaldur grimmra orða grátt hefur valdið fœrt að þeim. Röitkurhjúpnr sveipar síðan siikkvidjúpin þjóðarlags; dökkar krjúpa uin klettinn víðan klökkar stjúpu? okkar brags, Skanvmvinnt gjaid þess heill- um horfna hramniur kaidur frá þeimdró; Reyn i r íslendingu r að synda ir Ermarsund nú í sumar? rammur galdur fólks til forna fram í aldir lifði þó. Förguðust hljóðar helgistundir hörgur Ijóða auður stóð; björguðu þjóðar móðurmundir mörgum óði af tímans glóð. Gleymist, sendur sviknum voniini, seimur bi'eniulur glamns og táls; heima kenndur hraustun. sonnm hreimur endist fagnrmáls. Háðir aldrei lieimskra skorð- um, hrjáðu þá kaídrar tíðar mein; náðu vaidi á æðri orðum áður en skvaldrið við {>eim gein. Margir bundu ástir allar arg og Itnndarglamur við, þvarg til fundar fóikið lialiar, farga nmnði Ijóðaklið. Betur naút hann Ijcðsins löngnm, lét ei þrautir marka skeið; vetrarbraut úr sólarsöngvuin setja hlaut á þelrri leið. Hlaðínn inátti að hljómum falla hraður þáttur óskabrags; kvað í sátt við alit og alla aðalliáttur frelsisdags. r - • S.l. laugardag synti Eyjólfur Jónsson, hinn kunni sund- kappi íir Þrótti, í þrettánda skipti yfir Skerjafjörð frá Grímsstaðaholtsvör að Bessa- staðavogi. Daginn eftir synti hann aftur yfir f jörðinn, lagði þá af stað frá Bessaslaðavogi og lenti í Grímsstaðaholtsvör. Að sögm sjónarvotta var Eýj- ólfur óþreyttur og hress eftir sundið, þótt ósmurður væri en sjórinn ltaldur um þettá leyti árs. Eins og lesendur mitnu Héðan rekin hvarf af tungu hreðan brekótt margan dag, ineðan lék við orðin ungn eða vék þerm til í brag. minnast, vann Eyjólfur Jóns- son það afrek í fyrrasumar að synda úr Drangey til lands, en fyrr um sumaiið hafði hann þreytt Viðeyjar- sund. Þjóðviljinn hefur nú fregnað að hann hafi í huga að reyna Vestmannaeyjasund í sumar og jafnvel taka þátt í sundkeppni yfir Ermarsnnd. Eyjóífar hefur aeft af kappi i vetuv, cnda mun ekki af æf- ingum veita ef sönn reynist fregnin um að hann liyggist synda frá Krosssandi til Vest- mannaeyja, því bæði er vega- lengdin mikil (11—12 km) og miklir straumar á leiðinni. Vart þarf að taka það fram að milli Vestmannaeyja og lands liefur ekki verið synt svo vitað sé og fsiending'ur hefur aldrei tekið þátt í smul- keppni yfir Ermarsund. Annar dagur engum líkur annaðist hagur stefjatök; sannur bragur birturíkur brann um fagurhugsuð röfa. Nú skal brátt til betri daga Bnast sáttaveginn á; snúin úr þáttam bjartra braga brúin hátt þar rís að sjá. Streymir um heiðar hijóma- lestin, hreimurinn seiðir máttug völd; dreymir heiðinn hríðargestinn hehn á leið til þín í kvöld. 53 brottíerðir frá Reykjavík í viku hverri 1. maí gekk sumaráætlun innanlandsflugs Flugfélags íslands í gildi. Feröum ver'öur hagaö líkt og á áætlun fyrra sumars og fjölgar þeim því allmikiö frá vetraráætl- uhinnl. Einn nýr viðkomustaöur bætist viö, en þaö er hinn nýi flúgvöllur hjá Húsavík. Alls fljúga flugvélar Flug- félags Islands milli tuttugu og fiins staðar innaniands og verða á lofti 22 klst. á sólarhring til jafnaðar -í innanlandsflug- ferðum. Milli Reykjavikur og Ak- ureyrar verður flogið alla daga tvisvar á dag og eftir 1. júní, þrisvar alla virka daga. Tii Vestmannaeyja verða tvær ferðii' á dag, nema sunnudaga og-mámidaga. Auk þess verða 1 ferðir milli Vestmannaeyja og Hellu á miðvikudögum og Vestmannaeyja og Skógasands á laugardögum. Til Isaf jarðar jverða daglegar ferðir • fráj Reykjavík eftir 1. júm, en fram að þeim tima ferðir alla virka daga. Milli Egilsstaða og Reykjavikur verða fjórar ferð- ir í viku fil 25. maí, en eftir- það ferðir alla virka daga. Þrjár ferðir í viku verða ; Framha-ld á 11. síðu

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.