Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.06.1958, Síða 9

Nýi tíminn - 05.06.1958, Síða 9
4)' — Öskastundín SKRITLUR T Menn voru á ferð í klifi einu. Gatan var mjó utan í veggbröttu fjalli. Einn maðurinn var lofthræddur. Hann lagð- ist niður og skreið með- fram hamravéggnum, Fé- lagar hans hlögu að hon- um og kölluðu hann rag- geit. Þá sagði hann: „Það er betra að vera raggeit í fimm minútur én að vei-a dauður alla ævi.“ 11 ára bekkur, sem alltaf hafði haft Sama kennarann, gerði út nefnd á fund skólastjór- ans til þess að biðja hann um að láta þau fá annan kennara. Skólastjórirm spurði hvort þau hefðu eitthvað út á kennarann sinn að setja. Nei, nei, hann er bara orðinn svo leiður á okk- ur Kennarinn: Getur þú sagt mér, Mundi minn, hvers vegna Adam og Eva voru rekin úr Para- dís. Mundi: '(sonur húseig- anda) Þau hafa víst ekki borgað húsaleiguna á réttum tíma, Pósthólfið Við undirritaðar ósk- um eftir að komast í bréfasamband við ungl- inga. Sara Elíasdóítir (15— 16 ára) Skóiaveg 24 V estmannaeyjum. Anna S. Þorvaldsdóttir (14—15 ára) V-Staka- gerði, Vestmannaeyjum Þetta eru vesalings ungu hjónin Hnoðri og Hnyðra, þegar þau upp- götva að Gauksskömmin hefur verpt i hreiðrið þeirra meðan þau skruppu snöggvast frá. Hnoðri og Hnyðra eru aðalpersónurnar í sam- nefndri sögu, er Rann- veig Löve kennarl þýðir og les sem framhaldssögu i bamatímum útvarpsins. SKRÍTLA Kennarinn: Hvernig leið ísraelsmönum eftir að þeir komu úr herleið- ingunni til Babylonar? Drengurinn: Þakka þér fyrir. Þeim leið ágæt- lega. Sagan er norsk og fjallar um norska farfugla, ferð þeirra frá heitu löndun- um og lífið í Noregi um sumarið. Ungu hjónin, sem munu vera máríátl- ur, búa í garði prests nokkurs innan uffi Tjöfda annarra fugla. Eins og næm má getá gengur á ýmsu í fjölbýlinu. Þau verða fyrir óláni, Gauk- urinn verpti þessu líka litla eggi í hreiðrið, en Hnoðri og Hnvðra bregð- ast við eins og hetjur og láta slúðrið eins og vind um eyrun þjóta og á- kveða iað reynast mun- aðarleysingjanum vel. Þið skuluð hlusta á morgun og þá heyrið þið hvernig fer. ...... Laugardagarina 31. naS 1953 — 4. árgaagur — 17. tölnblaS. Ritstjóri: Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgefandi: ÞjóSviljinn Hvnðfl bók, sem þú last í æsku,* er þér minnisstæðust? m Það hefur mikið verið rætt undanfarið hve sniekkur almennings á bókum hefur spillzt og 'hverjar orsakir séu fyrir því. Soi’pritin og auð- virðllegir reyfarar eru nú helzta lestrarefni bók- menntaþjóðarinnar. Lærð ir menn hafa skrifað um þetta langar greinar og dregið ýmislegt fram, en þeir gleyma flestir börn- unum. Stefán Jónsson kennari og rithöfundur hefu-r réttiletfa*fæ£jwf®:ir< því rök, að spillingin byrjar í bamabókunum. Þeir, sem aldir eru upp við að lesa Bennabækur, jóabækur, Beverleybæk- ur, og hvað þær nú allar heita þessar hasarbækur, læra tæpast iað njóta góðra bóka, en leita að framhaldi í sorpritum, því á þeim og fyrrnefnd- um bókum er aðeins stigsmunur. Óskastundin hefur leit- að til fjögurra manna, trl íslenzkra bókmennta, og beðið þá að gera stutt lega gréin fyrir því hvaða bók, er þeir lásu í æsku, er þeim minnis- stæðust. Hér eru Svör þeirra: Loks er maður þó kom- inn í þeirra tölu, sem vert þykir að leita álits hjá. Lengi beið ég þess og ætti því ekki að standa á svari. Hvaða bók er þér eftirminnilegust af þeim, er þú last í bernsku? segir hiiHi elskulegi fyr- irspyrjandi. Getur verið álitamál, en miði ég við þær bækur, sem ég las allra fyrst, þá er það án alls efa „Bók .náttúrunn- ar“ eftir Topélius. Meðan ég enn var naumast læs, las ég hana sjálfur, gekk með hana milli manna og lét lesa fyrir mig, gekk tii annarra og las fyrir þá, það sem hinir höfðu lesið fyrir mig. Loks var þar fátt að finna, sem ég gat ekki lesið fyrir þá, sem hlýða vildu og án þess að bókin væri til staðar. Suma kaflana kann ég enn. Hin sama, djúpa lotning fyrir hinu óskiljanlega getur enn gripið mig, ef ég rifja upp byrjun bökarinnar, en’ hún er svona: „Mikill er guð. Guð er góður. Hann hefur skap- að himinninn. Hann hef- ur skapað hafið. Hann hefur skapað jörðina. Hann hefur skapað þig “ Það er ekki gott að hafa týnt þessari bók, en í því sambandi er þó annað miklu verra. Stefán Jónsson, Sagan Vistaskipti eftir Einar H. Kvaran tók mig ungan föstum tökum og hefur ekki sleppt þeim síðan. Samúðin með Steina vaknar strax á fyrstu síðu: sleggjan erof þung, fiskasteinninn of hár og drengurinn sjálf- Ur soltinn. Á riæstu síðu birtir ögn yfir tilverunni: Jón bóndi ríður í hlað hreifur og glaður, er blíður við Steina, en ó- væginn við Þorgerði og strýkur iaf henni helgi- slepjuna með meinlegri spurningu: — Er guð þá Framhald á 2. síðu. Fimmtudagur 5, júni 1958 — NÝI TÍMINN (9 Skáldaþáttur _ Ritstjóri: Sveinbjöm Beinteinsson.. í síðasta þættj var reynt að rekja í fáum orðum sögu skáldskapar og bókmennta á Islandi. Við sjáum það af þessari sögu að hnignun orð- listar fylgir á eftir þegar slakar á viðnámsþrótti þjóð- arinnar. Afnámi heiðinna siða fylgir hnignun í skáldlist, og það hrun sem verður í sjálf- stæði þjóðarinnar á 13. öld ’og aftur á 16. öld, það leiðir til kröfuminni bókmennta. Spilling máls kemur löngu síðar, þegar hin erlendu á- hrif eru búin að grafa í sund- ur kjarna innlendrar menn- ingar. En alltaf hélzt þó nokkurt samband við forna menningu, einkum í rímum og vísnagerð. Alla nitjándu öld var bar- izt við að eyða áhrifum þéss- ara þjóðkvæða og glata þeim söng er þeim fylgdi. Gallar rímna lágu í augum uppi en kostir þeirra voru mennta- mönnum og hálfmenntuðu fólki duldir. Meðan öll alþýða kunni skil á þessum grófa og fomlega kveðskap, var henni tiltækur mikill auður í máli og hugmyndum. Alþýðulist er sjaldan fáguð en hún er ein- att sterk í einfaldleik sínum. Alþýðumálið hélt hreinum hljómi og rökréttu orðavali, þótt embættismenn og verzl- unarlið notaði bjagað mál og ljótt. Það voru fyrst og fremst íslenzk þjóðkvæði: rímur og vísur, sem héldu málinu við, án þeirra hefði glatazt kunn- átta og vilji til að lesa forn- ar sögur og fom kvæði. En lærðir menn 19. aldar fluttu þann boðskap að þessi alþýðukveðskapur væri ljótur og vondur; menn ættu að ástunda fornar menntir og nema nýja háttu í skáld- skap, eftir erlendum fyrir- myndum. Þessir menn höfðu mörg sannindi að mæla, en hitt gleymdist þeim að al- þýðukveðskapurinn var beint framhald fornrar skáldlistar. Það voru rímur og lausavísur sem tengdu saman forat og nýtt. Málfræðingar og rit- snillingar gátu sótt sér kraft og kyngi í mál almennings, vegna þess að þar var órof- ið samband við fortíðina. Loks tókst að mestu að útrýma rímunni úr íslenzkri alþýðumenningu, og um leið dró úr áhrifamætti stökunnar. Ekki þótti ástæða til að fella þennan meginþátt þjóð- legrar menningar inní fræðslu- kerfi skólanna, en þar hefði þó verið tækifæri til að varð- veita orðlist þjóðarinnar. ísl- lenzkt mál er í aðalatriðum byggt upp á mjög einkenni- legan hátt, það er reist á rök- visi ogljóðrænni mýkt í sam- einingu og sennilega meir byggt á framburði eða talmáli en flestar aðrar þjóðtungur. Ef við hættum að miða mál okkar við eðli og lögmál ljóðs- ins, þá þurrkast hin eiginlega íslenzka út, en í staðinn kem- ur annað mál með allt öðrum blæ, Eg veit ekki hvort ís- lenzkan dugar verr til dag- legrar notkunar þótt hún glati Ijóðeðli sínu, en hún verður þá ekki lengur skálda- mál eða orðlist. Það ætti eng- um að dyljast að íslenzkan er einkum núna að gjalda þess hversu fór um alþýðu- kveðskapinn á 19. öld og á þessari öld. Flestir læra mál- ið án þess að kynnast um leið hinum traustari greinum þess, flest ungt fólk er ó- kunnugt íslenzkri ljóðagerð, og les ekki fornsögurnar. Svo geta menn velt því fyrir sér hvort mánaðarritin og blöðin íslenzku séu betri málsskóli en fornar sögur og þróttmik- ill kveðskapur. Það er fyrst og fremst hin yngsta kyn- slóð sem geldur þess að for- feður hennar glötuðu þjóð- kvæðum o'kkar: og týndu list þeirra. Þau skáld sem nú yrkja íslenzk ljóð eru í líkri aðstöðu og Sigurður Breiðfjörð, þegar hann orti í einmanaleik sín- um á Grænlandi: A eg að lialda áfram lengur eða hætta milli Grænlands köldu ldetta kvæðin láta niður detta? En,da þótt íslenzk skáld séu nú illa sett milli kaldra kletta, þá er ekki enn von- laust um íslenzka ljóðlist, það er langt frá þvi. En hvar em ungu skáldin Enn er reynt... Frarr.hald af 6. síðu. „Nokluir huggun er að þeirri staðreynd, að Bandaríkjamenn eru enn um kyrrt. enda þótt núverandi sanisteypustjórn lof- aði því þegar ltún komst til valda að láta þá fara“. Forusturíkí A-bandalagsins leggjast á eitt Löng grein um gang mála á íslandi, deilurnar milli stjórn- arflokkanna og samkomulagið sem gert var, birtist i Fisli- ing News 30. maí. Blaðið get- ur skrifa Þjóðviljans og segir síðan: „Baksvið þessa gangs mál- anna er að milliríkjasambönd- um liefur verið beitt til liins ýtrasta (intense diplomatic activity has been exercised), önnur ríki, einkum Þýzkaland, Bretland og Bandaríkin og Evrópuríki sem liggja að Norð- ursjó, hafa lagt fast að ís- landi að hætta við að færa fiskveiðalögsögu síua í 12 míl- ur og fallast á málamiðlun. Lagt hefur verið til að öll þau ríki í A-bandalaginu sem mál- ið skiptir beri ráð sín saman o,g ákveði hvað gera skal“. Stjórnmálafrétaritari York- shire Post segir að brezka stjórnin sé að velta fyrir sér ýmsum leiðum til að leita samninga við ísland um land- helgina. Ein sé svæðisráðstefna og önnur að fela Efnahags- samvinnustofnuninni í París á íslandi stödd þessa dagana og hvert er hlutverk þeirra? 1 næstu þáttum verður leit- að svars við þessari spurn- ingu. málið. Scotsman segir 30. maí að brezka stjórnin hafi lagt sig í framkróka til að liindra að fiskveiðilögsaga íslendinga verði færð út. Haflagaráðstefn- an i Genf hafi að miklu leyti snúizt um að afstýra þeim möguleika og sama máli hafi gegnt um heilan fund utan- ríkisráðherrum A-bandalagsríkj anna í Kaupmannahöfn í byrj- un síðasta mánaðar. Síðan seg- ir blaðið: „En þrýstingurinn innan frá á íslenzku samsteypustjórnina virðist hafa orðið yfirsterkari — þeir gátu elíki leyft sér að láta kommúnistana eina styðja stefnu, sem að öllum líkindum nýtur fylgis meirihluta lands- manna". 1 skrifum brezkra blaða ura landhelgismálið er Alþýðu- bandalagið jafnan kallað kommúnistar. Guðmundur I. Framhald af 2. síðu. kveikja þær \onir lijá erlend- um aðilum að eltki sé öll nótt úti enn. Þeir munu því leggja harðar að Islendingum en ella og magna gagnráðstaf- anir sinar í von um að hinm auðbeygði ráðhema bognt enn einu sinni. Það eitt \ar n samræmi \ið hagsmuni Islend- inga að þjóðin öll og forustu- menn liennar stæðu saman sera einn maður um þær ákvarðanir sem teknar yrðu, en í staðiim liefur Guðmundur í. Guðmunds- son sýrit erlendum þjóðum & spil Islendinga og léð máls á undanþaldi. Það mun herða andstöðu þeirra um allan heliu- ÍHg. j

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.