Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 04.09.1958, Blaðsíða 10
10) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 4. september 1958 Ekkert geri Framhald af 7. síðu. fljótt, að hér féll ýmislegt smáprent til, þótt engin prent- smiðja gæti lifað og dafnað af því einu. Mér fannst stað- urinn setja niður við það að missa prentsmiðjuna. Ýmis ljón voru auðvitað á veginum, en áhugi manna takmarkaður. Blaðið Akranes hafði eignazt furðu marga kaupendur og unnendur víðsvegar um land- ið. Þetta ágæta fólk hvatti mig eindregið til að halda út- gáfunni áfram, og einstaka þeirra sýndu það áþreifanlega með því að borga það marg- földu verði. Þannig fannst mér ég verða þessu góða fólki skuldbundinn og réðst því í að kaupa nýjar 1. flokks vél- ar, og fékk hingað ágætan fagmann, Einar Einarsson, sem enn er verkstjóri við hana. Hin nýja prentsmiðja tók hér aftur til starfa 15. maí 1947. Hafa ýmsar bækur verið prentaðar hér fyrir ut- anbæjarmenn og prentsmiðjan hlotið lof fyrir snotran frá- gang. Hyggst þú lialda áfram útgáfunni? Tímaritið Akranes á vax- andi vinsældum að fagna, þótt enn vanti mig nokkru fleiri kaupendur til þess að það geti greitt mér nokkur laun. Útgáfa þess gefur prent- smiðjunni nokkurt verkefni. Allmargir kaupendur vilja ó- miögulega missa það. Og þeir, og ýmsir aðrir, telja að bær- inn setti nokkuð niður ef það hætti að koma út. Af öllum þessum ástæðum mun ég reyna að halda því úti í lengstu lög, og næsta löður- mannlegt væri að hætta við það, eftir að hafa þraukað þorrann og góuna. Ég fæ við og við kaupendur sem vilja eignast það frá upphafi, og er svo heppinn að eiga nokkra tugi eintaka af því complett frá upphafi og geta þannig mætt óskum þeirra sem vilja eiga það allt og halda því saman. Það vill svo einkennilega til, að í dag hefi ég fengið tvö þakkarbréf frá Ameríku fyrir ritið. Einnig bréf frá Kaup- mannahöfn, þar sem ég er beðinn að senda eitt blað frá árinu 1956, til þess að við- komandi geti látið binda ritið í heild í gott band. 15 fyrstu árg. kosta aðeins 500 krónur, en lesmálið svarar til um 6000 síðum í stóru bókarbroti. líefur þú stóran lesendahóp? Ég verð þess víða var að ritið er mikið lesið og að það líkar vel. Margir hafa óskað eftir að það kæmi oftar út og flytti enn meira af því efni sem þar birtist yfirleitt. Margir vildu fá enn meira af Akranesþáttunum í hverju hefti, en maður verður einn- ig að hugsa um fjölbreytnina, sem mér þykir enn of lítil, en það eru ýms ljón á veginum um að auka hana mikið, m.a. vandkvæðin á því að greiða nógu vel fyrir efnið. Ef ritið kemur ekki út nákvæmlega á réttum tíma, spyrja margir hvort það fari ekki að koma. Sýnir það, að ritið er auðfúsu- gestur. Hefur bú nokkuð nýtt á prjón- Semur þú allt á ritvél ? r sig sjáift Hvers vegna birfi Sjálfstæðisflokk- urinn ðlánstillögu ssna opinberlega? unum? Já, ég hefi mikinn hug á að gefa út æfisögu síra Frið- riks Friðrikssonar, sem sjálf- sagt verður 4—5 bindi. Einn- ig úrval úr ræðum og ritverk- um síra Þorsteins Briem, a.m.k, tvö bindi. En hin mikla hækkun á pappír og annar út- gáfukostnaður torveldar þetta ekki aðeins, heldur gerir það ómögulegt að ráðast í svo mikið stórvirki. Hefur þetta áreiðanlega stór lamandi á- hrif á alla viðleitni manna til útgáfu á þeim verkum sem verulegt menningargildi hafa því að ruslið kaupa o g lesa oftast fleiri en hið sí- gilda. Heldur þú ekki að þessi miklu skrif þín um sögu Akraness verði einhverntíma vel þe.gin óg hafi nokkurt gildi þótt ekki sé þau beint búsdag tii lífsbjargar? Spyr ég loks Ól- laf. Það væri nú ef til vill sanni nær að ég beindi þessari spurningu til þín. Þó skal ég reyna að svara henni einnig með nokkrum orðum. Ekki hefði ég eytt tugum ára af blómaskeiði æfi minnar auk nokkurra fjármuna í þetta mikla verk, ef ég gengi þess dulinn, að hér væri ég að vinna gagnlegt verk fyrir heill og framtíð Akranes. Sá bær, byggð eða þjóð sem engin skil kann á sinni sögu, lífi og starfi þeirra sem þar ha.fa lifað og starfað er skyn- lausum skeppnum líkari en mönnum sem nokkurn metnað hafa fyrir landi sínu og þjóð. Engin þjóð ætti að vita þetta betur og muna en íslending- ar, því að á þessu — fremur en nokkru öðru — hefur til- vera hennar sem þjóðar byggzt. Þar er stolt hennar og stærð framar öllu öðru, og fyrir það hefur hún fyrst og fremst hlotið viðurkenningu sem sjálfstæð þjóð og hlut- geng meðal annarra menning- arþjóða. Ég get aldrei grætt á þessu eða fengið greiðslu fyrir all- an þann tl ma og fyrirhöfn sem þetta hefur kostað mig, en ég tel mér allt þetta marg- borgað með vissunni um, að ég sé að vinna nytjaverk, sem jafnvel seint og síðarmeir verði til þess að auka fremur en deyfa lífs- og sjálfsbjarg- arviðleitni þeirra sem síðar kunna að byggja þennan bæ. Nýjasta tiltæki Sjálfstæðis- flokksins í landlielgismálinu Iiefur vakið mikla furðu og reiði almennings. Flokkurinn leggur þar til að um land- lielgismál fslendinga verði fjallað af ráðlierrafundi At- lanzliafsbandalagsins — af forustumönniun þeirra ríkja sem eru olíkur andvígust í landlielgismálinu og liafa gengið svo langt í fjandskap sínum, að hóta okkur við- skiptastyrjöld og beita vopn- uðu ofbeldi. Lítilmótlegri og algerari uppgjöf fslendinga hefði vart verið liægt að hugsa sér. Það er mál út af fyrir sig að Sjálfstæðisflokkurinn skuli bera fram slíka tillögu (ein- hver kann jafnvel' að ímynda sér að það hafi verið gert í góðri trú!). En hvað veldur því að Sjálfstæðisflokkurinn. birtir tillögu sína opinberlega, eftir að hann veit að lmn nýt- ur einskis stuðnings hjá öðr- um? Báðamenn Sjálfstæðis- flokksins komu tillögunni á framfæri við utanríkisráð- lierra 22. ágúst s.l., fyrir meira en viku, og þeim varð þá þegar ljóst að henni myndi verða liafnað. En hver er þá tilgangurinn með því að birta tillöguna eftir á og vekja um hana op- inberar umræður þegar land- lielgismálið er komið á úr- slitastig og öllu máli skiptir að þjóðin standi einhuga. Til- gangurinn getur aðeins verið sá að reyna að rugla og villa um fyrir almenningi, tilgang* urinn getur aðeins verið sá að gefa erlendum blaðamönn- um tækifæri til að halda því hættuleg og til mikillar van- frani að kominn sé upp nýr sæmdar, hvort sem hún staf- árgeiningur um landhelgís- ar af skammsýni eða annar- málið. Slík framkoma er legum hvötum. Sovátstjórnin rðiðubúin að ræða bann við kjarnavopnatilraunum 31. okt. Bandaríkjastjórn sýnir heilindi sín með því að sprengja tíu sprengjur á næstunni Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna segir í gær í viðtali við Moskvublaðið Pravda, að Sovétstjórnin sé reiðubúin að hefja viöræður við stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna 31. október í haust um að endir verði bundinn á tilraunir með kjarnavopn. Krústjoff leggur áherzlu á að öllum tilraunum með kjarna vopn verði hætt fyrir fullt og og allt og að allar þjóðir heims skuldbindi sig til að gera ekki slíkar tilraunir. Þá leggur Krústjoff til að fundurinn verði haldinn í Genf og að hægt verði að ljúka hon- um á tveim til þrem vikum. Eins og áður er sagt, skýrir Krústjoff frá þessu í viðtali við Pravda en síðan hefur hann ekki sent Macmillan og Eisen- hower opinbert svar við til- lögum þeirra, sem voru þær að fundurinn skyldi hefjast á þess um ýma, Krústjoff fer hörðum orðum um stjórn Bretlands og Banda- ríkjanna og bendir á ýmislegt, sem sýnir að það sé ekki ein- lægur vilji þeirra að kjarna- vopnatilraunum verði hætt. Þessi ríki hafa gefið loforð um að þau muni hætta slíkum til- raunum aðeins í eitt ár og slíkt sé fráleitt. Eftir að sérfræð- ingar austurs og vesturs hafi orðið sammála um það á fundi sínum í Genf að hægt sé að fylgjast með öllum kjarna- sprengingum, sé ekki lengur til nein afsökun fyrir því. að hætta ekki slíkum tilraunum fyrir fullt og allt. Sovétríkin hættu tilraunum með kjarnavopn í marz sl. og hafa ætíð skorað á vesturveld- in að taka þátt í slíkri ákvörð- un, sem gilti um aldur og ævi, en þau hafa alltaf þrjózkazt við. Bandaríkjamenn fá sprengju- æði fyrir væntanlegan fund. Kjarnorkumálanefnd Banda- kjanna hefur tilkynnt að tíu „minniháttar" kjarnorku- sprengjur yrðu sprengdar á hennar vegum á Nevada-eyði- mörkinni og yrði þeim lokið fyrir 30. október í haust. mætti, þvi að öll mistök og kæruleysi á öllum sviðum !koma seint eða snemma, á auðvelda á öllum sviðum eftir einn eða annan hátt niður á þjóðfélaginu í heild. Þetta er því miður eitt af því sem við einstaklingarnir gefum ekki nærri nógu mikinn gaum, að við erum, og eigum að vera ein órofaheild. Ég hafði tafist lengur en ég ætlaði og klukkan var að ganga eitt þegar ég kvaddi Ólaf. Á heimleiðinni var ég að hugsa um, — hvort þeir inn- bornir Akurnesingar eða aðr- ir, sem unna átthögum sínum, — hafa áhuga fyrir störfum forfeðranna, eða vilja kynn- ast sögu og þróun síns byggð- arlags, — hefðu metið að verðleikum, þó ekki væri nema með þv) að lesa fyrstu bókina, sem út er komin um sögu Akraness, — það mikla menningarstarf, sem Ólafur hefir hér unnið, með því, að reisa þessu byggðar- lagi þann minnisvarða, — sem hæst gnæfir um líf og störf þess fólks, sem hér hefir lif- að og starfað. Það er illa farið, ef út- gáfa þessi býður afhroð, vegna skilningsleysis sam- tíðarinnar á sögulegum menn- ingarverðmætum. Halldór Þorsteinsson Akranesi fréttaritari Þjóðviljans Já, það hefi ég gert alla tíð. Ég tek afrit af öllum mínum bréfum, og mörgu þvi sem ég skrifa og sendi frá mér. En það er ekki eingöngu af þessu, heldur hinu, að mér finnst auðveldara að semja á ritvélina. Á þann veg er ég líka fljótari, því að hendin hefur stundum ekki undan. Það þreytir meira að hand- skrifa en vélrita. Auk þess flýtir það mikið fyrir. setjur- um lí prentsmiðjunum að fá vélrituð handrit en ekki skrif- uð, sem oft eru harla ólæsileg og seinsett. Um smátt og stórt þurfum við helzt að vera praktísk, spara það sem hægt er að spara, og flýta fyrir og Mynd þessi er tekin í prentsmiðjunni. Einar Einarsson er við setjaravélina.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.