Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.07.1959, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 02.07.1959, Blaðsíða 6
tr 6) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 2. júlí 1959 NYI TIMINN tJtgefandi: Sósíalictaflokkux <nu. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson. Áskriftargjald kr. 50 á ári. Kosnitigaúrslitin 17' osningaúrslitin verða stund- argaman og ánægjuefni aflurhaldinu á íslandi. Þau verða stundargaman og tilefni hlakkandi ánægju óvinum is- lenzku þjóðarinnar, brezku of- beldismönnunum sem stjórna herskipaárásinnj á landhelgina. Og kosningaúrslitin verða sfundargaman bandarísku ner- stjórnarklíkunum og leppum þeirra hér á landi. Og það eru ekki tilfærslurnar milli þing- fjokkanna, sem óvinir ís- lenzku þjóðarinnar Hta einkum á, heldur sú staðreynd, að stjórnmálasamtök hinnar rót- t^*ku verkalýðshreyfingar, Al- þvðubandalagið, koma nokkru veikari út úr kosningunum. Segja má að það setji mark sitt á kosningaúrslitin", að fveimur stærstu þingflokkun- i’m," Sjá’fstæðisflokknum og F-amsóknarflokknum, tókst að vorulegu leyti að gera kosn- ingarner að einvígi sín á milli, um kiördæmabreytinguna og Um ..vinstri stjórnina“. Þeim tókst betta fyrst og fremst v^gna þess óhemju fjármagns sem þei” gátu veitt í blaðakost sinn og áróður allan, og með því að nota og misnota eins. og frekast var unnt aðstöðu fiá'fstæðirflokksins í Reykja- ■vík og Framsóknarflokksins ú+i um landjð. Sviðsetnjngin á kosningunum sem einvígi þess- a’-a tyeynja flokka tókst að því að Alþýðubandalag- ið náði okkj nægilega til kjós- enda með k.ynningu á málstað albýðim"or og aðvaranir um hve mikið værj í húfi að láta ekki stmrnarflokkana og Fram- sókn sl'-noa án verulegrar á- ru'hningar fvrjr „fyrst’a skref- ið“ í áætlun afturhaldsins, kmmráni* nú fyrjr fáum mán- iðum. Sjálfstæðisflokknum h'-hi’- pa vmulegu leyti heppn- p.st sú áróðursbrella að stjórna gponurr, leppstjórn Alþýðu- flokksins og þannig frestað um ' s<m rótfmætum dómi fyrir ó- þ'urftarv°’,k sín í garð laun- jDPiía. Og Alþýðuf'okkurinn, Sf,m siálfur var með lífið í lúknnum af 'ótta við kosnjnga- úrs'itin hefur einnig sloppið tiltöluir"a vel (þó forsætisráð- herra hans fé'li og hann missti tvo þinemenn) einnig vegna áíurncfndra aðstæðna, , að Fvamsókn og Sjálfstæðisflokkn- um tók.st að þessu sinnj að snúa þingkosningum að jang- •mestu leyti upp í einvígi sín g ná'Ii og sefja athygli kjósenda að því einvígi með fjármögn- uðum áróðurstækjum^svo aðr- ir flokkar lentu .fpeð nokkrum hætti í skugga. Þetta má þyKja þeim mun einkennilegra sem einvígið vpr á yfirborðinu háð um mál sem raunverulega var ráðið til lykta áður en kosning- ar hófust, kjördæmabreytingin. Það vissi Framsóknarflokkur- inn þegar í veíur er samning- ar tókust um málið milli Al- þýðubandalagsins, Alþýðu- flokksjns og Sjálfstæðisflokks- ins. Hitt var talið þjóna bezt flokkshagsmunum Framsóknar- flokks að láta sem kosningarn- ar réðu úrslitum um lojördæma- breytinguna. Það gæfi flokkn- um færi á að víkja til hliðar þungum áfellisdómi alþýðu kjósenda í landinu fyrir að rifta stjórnarsamstarfinu við Alþýðubandalagið og Alþýðu- flokkinn, án þess að efnd væru ýmis mikilvægustu loforð stjórnarsamnings þeirra. f reyk skýjum tilfjnningavaðals Fram- sóknarmanna um kjördæma- málið hefur flokknum tekizt að halda utan að kjósendum Framsóknar og bæta við, þó að vísu sé óvarlegt að telja það flokksfylgi, svo oft og ræki- lega báðu áróðursstjórarnjr menn að kjósa ,,í þetta sinn“ um kjördæmamálið eitt, alveg án tillits til þess hvort menn fylgdu Framsóknarflokknum að nokkru öðru máli. Það áróð- ursbragð heppnaðist Framsókn furðanlega vel, þó ekki sé víst hvernig nýju kjósendurnir bregðast við, þegar í Ijós kemur að Framsókn geti hugs- að sér að nota árangurinn af atkvæðaveiðum sínum nú sem fyrr í venjulegum Framsókn- artilgangi, og að framgangur kjördæmamálsins var ráðinn áður en sefasýkisherferð Fram- sóknar hófst. ¥7 osningaúrslitin boða alþýðu ■**• landsins alvarlega hættu. Framundan getur verið nýtt afturhaldstímabil, hætt er við að afturhaldið telji andvara- leysi fólksins bendingu um að því sé óhætt að halda áfram á þeirri braut sem kaupránið rcarkaði fyrsta sporið á, braut gengislækkunar, atvinnuleysis og kaupbindingar. Þó skyldi afturhaldið varast að hrósa •sigri. Þvi hefur tekizt með of- urmagni blekkingaáróðurs að draga nokkuð úr fylgi Alþýðu- bandalagsins í þessum kosning- um. Það fylgistap verður lnnni róttæku . verkalýðshreyfingu aðvörun og brýning, aldrei hef- ur legið meira við að hafizt yrði handa þegar í dag að grafast fyrir rætur tapsins, vinna það upp og hefja nýja sókn. Mjnnumst þess félagar, þegar okkur þykir ferðin ganga ,.grá,tlpga. seint“ og hörmum stundarskilningsleysi fólksins á málstað sinn, að hin rótjæka verkalýðshreyfing ,er ekkert stundarfýrjrbæri, heldur kjarni þéss senr koma skal og koma nlýtur, alþýðuvalda á íslandi. Kosningaúrslitín Framhald af 3. síðu Suður-Múlasýsla í S-Múlasýslu voru 3144 á kjörskrá, atkvæði greiddu 2862 eða 91,0% (93,3%). Af B-lista Framsóknar voru kosnir Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Hjálmarsson, fengu 1536 atkv., landslistinn 27 sam- tals 1563. (Hræðslubandalagið 1573). G-listi, listi Alþýðubandalags- ins, fékk 676 atkvæði, landslist- inn 15, samtals 691 (771). D-listi, listi Sjálfstæðisflokks- ins, fékk 422 atkvæði, lands- listinn 15, samtals 457 atkvæði (411). A-listi, listi Alþýðuflokksins, fékk 113 atkvæði, landslistinn 4, samtals 117. (Hræðslubanda- lagið samtals 1573). Auðir seðlar 20, ógildir 12, landslisti Þjóðvarnar 22 (65). Rustur-Skaftafellssýsla I Austur-Skaftafellssýslu voru 793 á kjörskrá, atkvæði greiddu 737 eða 92,9% (93,7%). Kosinn var Páll Þorsteins- son frambj. Framsóknar, fékk 382 atkv., landslistinn 10, sam- tals 392 (Hræðslubandalagið samtals 334). Sverrir Júlíusson frambjóð- ar.di Sjálfstæðisfl. fékk 228 at- kvæði, landslistinn 7, samtals 235 (259). Ásmundur Sigurðsson fram- i bjóðandi Alþýðubandalagsins fékk 94 atkv., landslistinn 1, samtals 95 atkv. (93). Sigurður Þorsteinsson fram- ■ bjóðandi Alþýðuflokksins fékk ! 8 atkv., landslistinn 1, samtals 9 atkv. (Hræðslubandalagið samtals 334). Auðir seðlar 5, landslisti Þjóðvarnar 1 (16). Vestur-Skaftafellssýsla I Vestur-Skaftafellssýslu voru á kjörskrá 866, atkvæði greiddu 803 eða 92.7% (95.6%). Kos- inn var Öskar Jónsson frambj. Framsóknar fékk 349 atkvæði, landslistinn 29 samtals 378 atkv. (Hræðslubahdalagið 389). Jón Kjartansson frambj. Sjálfstæðisflokksins fékk 361 atkv., landslistinn 7, samtals 368 atkv. (399). Björgvin Salómonsson fram- bjóðandi Alþýðubandalagsins henni voru nokkuð. fékk 27 atkv., landslistinn 1, samtals 28 atkv. (33). Landslisti Alþýðuflokksins 2 (Hræðslubandalagið 389). Auðir seðlar 17, ógildir 4, landslisti Þjóðvarnar 6 (6). Rangárvallasýsla I Rangárvallasýslu voru 1813 á kjörskrá, atkvæði greiddu 1667 eða 91,9% (93,5%). Af D-lista, lista Sjálfstæðis- flokksins var kosinn Ingólfur Jónsson, fékk 782 atkvæði, landslistinn 26, samtais 808 at- kvæði (837). Af B-lista, lista Framsóknar var kosinn Björn Björnsson, fékk 730 atkvæði, landslistinn 19, samtals 749 atkvæði. — (Hræðslubandalagið samtals 703). G-listi, listi Alþýðubandalags- ins fékk 26 atkvæði, landslist- inn 4, samtals 30 atkvæði (43). A-listi, listi Alþýðufl. fékk 26 atkvæði, lanidslistinn 3, sam- tals 29 atkvæði (Hræðslubanda- lagið samtals 703). . Auðir seðlar 20, ógildir 9, Þjóðvörn 22 (52). Árnessýsla I Árnessýslu voru 3702 á kjörskrá, atkvæði greiddu 3326, eða 89,8% (91,7%). Kosinn var Ágúst Þorvalds- son af B-lista, Framsóknar, fékk 1498 atkvæði, landslistinn 39, samtals 1537 atkvæði (Hræðslubandalagið samtals (1688). Kosinn var Sigurður Óli Ólafsson af D-lista Sjálfstæðis- flokksins, fékk 1025 atkvæði, landslistinn 35, samtals 1060 atkvæði (980). A-listi Alþýðuflokksins fékk 292 atkvæði, landslistinn 14 at- kvæði, samtals 306 atkvæði (Hræðslubanidalagið samtals 1688). G-listi Alþýðubandalagsins fékk 276 atkvæði, landslistinn 18, samtals 294 atkvæði (416). Auðir seðlar 64, ógildir 12, landslisti Þjóðvarnar 53 (140). 724 pílagrímar létu lífið Nú er sá tími árs, þegar píla- grímar streyma þúsundum sam- an til Mekka í Arabíu. Margir pílagrímanna eru fjörgamlir menn, sem vilja líta hinn helga istað áður en þeir deyja. í ár hefur verið óvenjumikið mannfall í liði pílagrímanna, sem flykkjast til Mekka frá öllum múhameðstrúarlöndum. 724 menn hafa látizt samkvæmt upplýsingum sendiráðs Saudh Arabíu í Kairó. Dánarorsakirn- ar eru ýmist hinn gífurlegi hiti eða elli og hrumleiki. Sjálfstæðisflokkurínn fapaSi 2084 kvæSum í Reykjavik frá janúar 1958 Fylgisaukning lians á öllu landinu 02% 1956-’59 Blöð Sjálfstæðisflokksins eru að reyna að láta líta svo út að Sjálfstæðisflokkur- inn hafi unnið mikinn kosn- ingasigur en Alþýðubanda- lagið hafi hins vegar beðið slíkan ósigur að ,,hrun“ megi kallast. Lítum á nokkrar niður- stöður kosninganna til að sjá hvernig þessi áróður sþenzt: Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur tapað í Reykjavík frá bæjarstjórnarkosningunum fyrir hálfu öðrii ári 2084 atkvæðum. Alþýðubandalag- ið tapaði hins vegar frá bæjarstjórnarkosningunum 100 atkvæðum í Reykjavík. Alþýðubandalagið fékk nú 2930 atkvæðum færra á öllu landinu en í þingkosningun- um 1956. Sjálfstæðisflokkur- inn fékk á pllu landinu 1002 atkvæðum fleira nú en ’56, og nemur viðbótin einungis 0,2% af heildaratkvæða- magninu á landinu, flokkur- inn fékk nú 42,6% en 1956 42,4.% Hluti Alþýðubanda- lagsins lækkaði úr 19,2% Alls hafa 700 Serkir í frönsk- um fangelsum tekið þátt í hung- urverkfalli, sem gert er til að knýja frönsku stjórnina til að fara með þá sem pólitíska fanga. Menn þessir eru allir hafðir í haldi án dóms og án1 þess að nokkrar sérstakar sakir séu á þá bornar. Um síðustu helgi lét franski tölur saman og dæmt sjálfir hvort annar þessara flokka hefur unnið nokkurn umtals- verðan kosningasigur og hvort hinn hafi beðið slíkan ósigur að hrun megi kallast. dómsmálaráðherrann Michelet svifta fangana vatni en bera þeim mjólk í staðinn. Þeir sem gátu neitað sér um að bragða á mjólkinni voru teknir og flutt- ir í sjúkrahús, þar sem næringu var troðið í þá með yaldi. Svo einbeittir eru gerkirnir, að frönsku yfirvöldin óttast að þeir kunni að svelta sig í hel. . - í 15,3%. Geta menn borið þessar 150 Serkir fluttir í sjúkrahús eftir þrettán daga föstu Franska stjómin lætur mata þá með valdi Að boði frönsku stjórnarinnar hafa 150 serkneskir fangar verið fluttir í sjúkrahús eftir að þeir hafa í þrettán daga neitað aö bragða mat.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.