Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.07.1959, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 02.07.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. júlí 1959 — NÝI TlMINN (11 Vanguardtilraun fór út um þúfur Bandarikjamenn skutu Van- guardeldflaug á loft í fyrri viku og var ætlunin að hún kæmi á loft gervitungli sem nota átti til veðurathugana. Tilraunin fór út um þúfur því að tunglið komst aldrei á braut umhverfis jörðina. Á íþróttamóti í Karlstad í Svíþjóð nýlega keppti Vil- hjálmur Einarsson í þrístökki og vann keppnina í þeirri grein. Vilhjálmur stökk 15,49 metra en Svíinn sem næstur honum komst stökk 14,80 metra. Landhelgismálið Sendiráð Islands í Bonn hef- ur sent Þjóðviljanum bréf sem birt var í „Daily Telegraph“ þann 18. þ. m. frá dr. Helga P. Briem, sendiherra. Þess skal getið, að bréfið var skrifað þann 2. júní, en tilefni þess var bréf til ritstjórans frá G. Winder, en það var birt þann 1. júní. Yfirskriftina setti ritstjóri blaðsins og breytti hann orða- iagi á stöku stað, en þýðing á bréfinu liggur hér með eins og það var sent ritstjóranum. Réttur íslands í blaði vðar frá 1. júní segir hr. G Winder, að „12 mílria iandhelgin hafi aldrei verið viðurkennd í þjóðarrétti". Svo virðist sem honum og öðrum, sem skrifað hafa blaði vðar, sé ókunnugt um, að Sam- Framhald af 5. síðu oft Ijót og illa smíðuð, spegl- arnir oft spéspeglar, gúmmí- slöngur springa up.p . úr þurru og, bu’lurnar hálffestast í strpkjíunum vegna þess að rétta smurolíu vajitar. En vonin er vöknuð aftur. Einn af leigubílstjórum þeim sem óku mér (leigubílar eru í rík'seign), ofsalega og opin- skátt andvígur stjórnarfarinu, íetlaði að fara að kaupa sér sjónvarpstæki (1.580 mörk). Hann hafði 370 mörk á mán- uði (meira en ófaglærður verkamaður, minna en fag- lærður), hann hafði lagt til hliðar 2.000 mörk (heldur meira en 200.000 franka) á þremur árum. Ná Vestur-Þýzkalandi? „Svo sem við vinnum í dag, svo munurn við lifa á morg- un“. Þetta er letrað á stóra rauða borða á framhliðum verksmiðjubygginganna. Eða einnig: „Áfram til að fram- kvæma meginverkefnið í efna- hagsmálunum“. „Meginverkefnið í efnahags- málunum" er að fara fram úr í neyzlu allra afurða á hvern íbúa í Vestur-Þýzkalandi fyr- ir 1961—1962. Er þetta að- eins draumsýn ? — Gerið yður sem snöggv- ast í hugarlund hvernig um- horfs var þegar við lögðum af stað og hvert við erum þegar komnir. Þetta var viðkvæðið að heita má hvert sem ég kom. Tölur eru þuldar upp. Þjóð- verjar, sem hafa ævinlega ver- ið. gefnir fyrir talnavísindi, hafa talfræðilégar upplýsing- ar á taktéinum í tíma og ó- tíma. En maður verður að þekkja þessar tölur til þess að gera sér Ijóst að þfóun síðustu ára verður ekki snúið við. Áður en Þýzkalandi var skipt var í þeim hluta lands- ins sem nú er Austur-Þýzka- land tæplega helmingur eða 49% af þýzka vélaiðnaðinum, en aðeins 3% af stáliðnaðin- um. Á því landssvæði lifði um þriðjungur íbúa Þýzkalands, en þar var framleitt 17 sinn- um minna af járamálmi en í ves turhlu tanum, 62 sinnum minna af steypujárni, 33 sinn- um mína af kolum, 12 sinn- upr minna af stáli og 11 sinn- um minna. af„ fosfatáþurði. . Meðan Vestur-Þýzkaland naut aðstoöar samkvæmt Marshalláætluninni, fékk A- Þýzkaland minna en enga efnaliagsaðstoð; þær verk- emiðjur sem ekki voru rifnar niður og sendar Sovétríkjun- um í skaðabætur senlu þang- að hluta af framleiðslu sinni og stundum hana alla. Það var fyrst á árunum 1949—1950 að Austur-Þýzka- land gat hafizt handa urn endurreisn framleiðslukerfis síns; því var lokið á tveim árum. Síðan hafa orðið þar stórstígar framfarir, þrátt fyrir nær algeran skort á járni og kolum, þrátt fyrir brottflutning mikils hluta hinna hæfustu vísindamanna og tæknifræðinga. Framleiðsla landsins tvöfaldaðist á árun- um 1950— 1955. 1957 settu Austur-Þjóðverj- ar met í framleiðsluaukningu: Aðeins í Sovétríkjunum hefur þróunin orðib jáfn ör. Á síð- asta ári var framleiðslan í Austur-Þýzlcalandi orðin rúm- lega tveimur sinnum (225%) meiri en hún var árið 1936 framleiðsluaukningin var orð- in meiri að tiltölu en í Vestur- Þýzkalandi. Vísitala aukning- arinnar (miðað við 1950= 100) er nú orðin 230, en 211 í Vestur-Þýzkalandi. Þessar framfarir kostuðu erfiði, mikið erfiði, einkum í upphafi: Austur-Þýzkaland, sem hafði engan aðgang að hráefnalindunum (í Ruhr og Slesíu), átti engan þungaiðn- að, varð að sigrast á sömu erfiðleikunum (og oft að gjaliia fyrir sömu skyssurnar í samningu áætlana þar eem mörkin voru sett of há) og Sovétríkin fyrir þrjátíu árum. ,,Hið sanna undur" —Nú höfum við lagt það versta að haki, segja áæti- unarstjórar Austui-Þýzka- lands. Hið sanna þýzka und- ur finnið þér hjá okkur. Ef við hefðum haft afkastagetu og dollara Ruhrhéraðs, myndiun \úð hafa farið fram úr Vestur-Þýzkalandi fyrir löngu. . „ einuðu Þjóðirnar skipuðu nefnd sérfræðinga til að rannsaka þetta mál árið 1949. Ef'tir 6 ára starf skilaði nefndin áliti og var það lagt f.vrir allsherj- arfund Sameinuðu Þjóðanna árið 1956. Álit sérfræðinganna var, að þjóðarréttur viður- kenndi ekki landhelgi yfir 12 mílúr. Það hefði mátt orða þetta ljósar, en íslendingar geta bent á það að þessi sérfræðinga- nefnd taldi, að þeir hefðu rétt til 12 mílna landhelgi. en ekki til meira en 12 mílna. Þann kost tóku þeir þrátt fyrir það, að þeir hefðu haft 16 mílna landhelgi þangað til samningur milli- Breta og Dana leyfði j brezkum togurum að veiða allt að 2 mílum frá ströndinni. j Deilan er því ekki lengur ; um útfærsluna í 12 milur. Það er naumast hægt að rökræða hana eftir að álit sérfræðinga- , nefndar Sameinuðu Þjóðanna1 tairti álit sitt. Nú er deilan um það. að ísland hafi fært út fiskilögsögu sína með ein- hliða pfikvörðun, þ. e. án þess að swv'-f'! á'ðrar þ.ióðir.- Það er sa'gt' öð aðferðin hai'i ‘ verið röng, ..þó.. stefnan væri rétt. Þetta er alvarlegt mái ef rétt væri. Það ’var haldin alþjóðaráð- stefna um að skrá alþjóða- I rétt í Haag, en þar fékkst, engin niðurstaða. Næsta .alþjóðaráðstefna var haldin árið 1958 í Genf að tilhlutan Sameinuðu Þjóðanna og var álit sérfræðinganefnd- arinnar um vald yfir hafinu þar til umræðu. Þetta þýddi það, að óskað yar eftir álit.i allra landa heimsins um land- helgi. ásamt öðrum atriðum. Það er alkunnugt, að ekki varð samkomulag. Bretland stakk upp á sex mílna land- helgi, en tók uppástungu sína til baka. Tvær tillögur, sem mæltu með 12 mílna landhelgi voru sambykktar, en fengu ekki tvöfaldan meirihluta (2:1) sem hefði gert þær að bind- andi reglu í þjóðarrétti. I-Ivern gátu íslendingar snurt eftir að þessi ráðstefna fór út um þúfur? Þeir gátu aðeins fengið þau svör, að t. d. Bretar væru á móti og t. d. Rússar væru með 12 rnílna landhelgi. Niðurstaða fundarins sýndi þó það ótví- rætt. að meiri hluti var með 12 mílna landhelgi. Það hefði orðið gagnslaust að spyrja sömu þjóðir aft.ur og mjög klaufalegt, því þá hefðu þeir orðið að ákveða að fylgja öðru hvoru þessara andstæðu stór- velda. íslendingar tóku því þá einu afstöðu. sem möguleg' var og ákvörðuðu einhliða það, sem var þeirra hagur: 12 mílna fiskveiðalögsögu. En hún er einnig hagsmunamál allra fiskveiðiþjóða í Evrópu. sem sannarlega hafa ekki hag af því. að þorskveiðarnar í ís- landshafi séu eyðilagðar eins og hvalveiðarnar, lúðuveiðarn- ar og aðrar auðsuppsprettur fiskveiðiþjóðanna í Evrópu, sem voru eyðilagðar. þegar ís- landsmiðin voru opnuð fyrir togveiðum aírið 1901. " Sélesrferui&s svíður cskmucs í Evrópu Til vandræða horfir víða um norðan- og vestanverða Evrópu vegna langvarandi þurrka. Sólin skín á heiðum himni' viku eftir viku og ekki kemur dropj úr löfti. Jarðvegurinn er orðinn svo skraufþurr að gróður skrælnar og vafnsból tæmast. Vjða að úr Evrópu berast fregnir um ver'uiegt tjón á upp- skerunni og búsmalinn er orð- inn : aðþrengdur. Sumsstaðar sjá msnn fram á algeran upp-, skerubrest og .bjargarþrot af hans völdum á komandi vetri. Framhalö af 12. siðu ‘ annars str.ð.'r í . ,'oro°;i. Um þessu lelkýérð skáldsög- unnar „Kri: *í: Levrensdóttir“ seglr Tonnod .Skagectad svo m. a. í leikskránni: Hof f ur balna Framhald af 1. síðu apkins. Macmillan, forsætisráðherra Bretlands,- sagði á þingi í gær að allt benti til að sargkomulag myndi nást í Genf um samning um eftirl.it með að banni við kjarnorkusprengingum sé hlýtt. Þetta væri þýðingarmesti ávinn- ingur i alþjóðamálum sem enn eygði undir.' Voíkswaen Framhald af 2 síðu. félög í einkaeign. Sérstaklega er .Leikritið fjallar um fyrsta j henni umh«gað um að taka up.p einkarekstur á Volkswagenfyrir- tækinu. Fylkisstjórnin í Neðra-Sax- landi, þar sem verksmiðjurnar hluta sögunnar (,,Sveigurinn‘0 og er hugsað sem fyrsti hluti af þríleik. Að sjálfsögðu varð að fella margt. brott á Ie:ðinni ff;á, skáldspgu tií- leikrits, svo eru, télur þær pjgnv.iy’-lþi.sins'o| scm landslagjslýsiiigar og hýg-rhfefur Jýst. yfir hð, huiþ muhi leiðingar, en það er von mín, að eitthvað af því' lifi inilli lín- anna sem blæbrigði í þögnum og látbrögðum og sviðsmynd- um“. Sem fyrr var sagt, verður fyrsta sýning norsku leikar- anna á ,,Kr;stínu Lavrannlótt- ur“ í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, önnur sýning á föstudag og sú þriðja á laugardag. Verða sýningarnar hér að öllum lík- indum fleiri. kæra það fyrir stjórníagaáém- stólnum, ef ríkisstjórnin reyni að selja þær einstaklingum. í gær var skýrt frá ’ því' í Hannover. stjórnarsetri fylkisins, að fylkisstjórn sósíaldemókrata, frjálsra demókrata og flótta- mannaflokksins hefði ákveðið að breyta verksmiðjunum í sjálfs- eignarstofnun. Gróðanum af rekstrinum verður varið til að standa straum af vísindastörfum og tæknirannSóknum. íslenskan á séxtugsafmæli jóns Frarnhald af 7. síðu.' ur er eftilvill einn mestur á- vinníngur ’íslenskrar skóia- kenslu á okkar tímum. Það er slæmt að tapa hljóðuuum í móðurmáli sinu; ég held ég sé a.m.k. „sannleikans hástól nærri“, þegar ég.segi að Jón Ilelgason hafi einhversstaðar látið í Ijós þá skoðun að missir hljóðsins y, sem varð að mig minnir á 14. eða 15. öld, sé eftilvill mest tjón sem íslenska þjóðin hafi orðið fyrir síð.an hún tók bólfestu í landi. En skrílmeiiníngin hefndi sín þegar flámælimi var útrýmt: þágufallssýkin, krakkamál úr Reykjavík, ó- hugsandi fyrirbrigði hjá full- orðnu fólki fyrir tveim-þrem áratugum, hefur risið einsog pestarbylgja úr göturæsum höfuðstaðarins og ekkj aðeins sýkt heimilin, þannig að full- orðna fólkið hefur tekið þágufallsambögurnar eftir málviltum börnum sínum, heldur brotið veggi skólanna, svo sjálfir barnakennararnir hafa í mörgu falli lyppast nið- ur fyrir túngutaki óburðug- ustu skjólstæðínga sinna; þágufallssjúkir menn eru út skrifaðir úr Háskóla íslands. Öskubuskur fornar rísa sem tignardrotníngar .yfir skóla- geingnar kynsystur sínar þágufallssjúkar -á þeim tíma sem nú er að líða. Og þó eru að minsta kosti tveir flokk- ar endemis í túngumáli á lægra stigi en skrílmál einsog flá- mæli og þágufallssýki; blaða- mannamálið, sem ég var- að . tala um áðan, og það mál sem þvi er -skyldast, þýðíngamál sem svo hefur verið nefnt. Skrílmál hefur það sér til á- gætis að oft er hægt að gera gys að því svo menn skamm- ist sín fyrir það; en enginn endist til að skopast að blaða- mannamáli, þaðanafsíður þýðingamáli. (Vitaskuld eru til á dngb’öðum greinar á góðri b'c-’s’-n eingu síður en þýddr-r brekur geta verið á • góðu máli. En þegar þessar tegundir máls eru orðnar góð íslenska, heita þær ekki leing- ur blaðamannamál og þýð- íngamál.) Á fyrri árum hafði Jón He’gason þann sið að taka skroll úr íslenskum stúdent- um ..sem komu til Hafnar haldnir þessum leiða ávana. Heyrst hefur aðeins um einn landa' sem vildi fyrir eingan mun lá.ta t.aka úr sér skrpll. Af Jóni Helgasynj hafa flest- ir kunnúigjar hans lært ,að virða fagurt mál og síðan reynt, hver eftir mætti og kríngurnstæðum sínum að vanda málfar sitt. Eg veit að, Jón- Helgason þefur hærra .nafn í sinni grein, norrænni málfræði, en aðrir menn sem nú eru uppi, en. ég sleppi að tala um það. Hugnæmari er sú skpðun sem ég fékk af rökræðu við hann, að vöiidun. túngunnar, þessa þreifanlega og tilfinnanlega eil'ífðarþáttar sem teingir hug horfinna lángfeðga og óborinna niðjav sé ein frumskylda manns. , Halldór K, Laynöss.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.