Nýi tíminn - 26.05.1960, Page 10
ÓSKASTUNDIN — [(3
2) — ÓSKASTUNDIN
*
r
HESTURINN
Hesturinn er oft kall-
aður þarfasti þjónninn,
og það er hann líka. Til
eru mörg dæmi um vits-
muni hans.
úr. Hann var orðinn mátt-
lítill og fórum við með
hann heim. Þar var hon-
um gefin mjólk og margt
annað.
komið heim og ég farið
uppeftir eftir tilvísun
hans, þá hefði Léttfeti
ekki lifað.
Mósi lifði lengi eftir
þetta og mætti segja
margt fleira um hann.
Brynja Svavarsdóttir
Þegar ég var tíu ára
Eór ég í sveit. Bærinn
sem ég var á heitir Holta-
staðir, þar voru þrír hest-
ar og hétu þeir Skjóni,
Mósi, sem var elztur og
Léttfeti, hann var foli.
Þetta voru allt mjög góð-
ir hestar. Þeir komu oft
heim að bænum og sníktu
sér brauð. Einn dag um
kaffileytið kemur Mósi
og hneggjar við dyrnar.
Ég fékk brauð handa hon-
um og fór út til hans, en
þegar ég ætlaði að gefa
honum brauðið vildi hann
það ekki, heldur lagði af
stað upp í fjall. Ég fór
á eftir honum, mætti
Skjóna á leiðinni og gaf
honum brauðið, en hélt
svo ófram upp í fjall á
eftir Mósa, sem stöðugt
hélt áfram þangað til
hann staðnæmdist við dý
eða keldu, sem þar var.
Ég leit í kringum mig
og sá þá hvar Léttfeti
var á kafi upp að kvið.
Ég fór að blsá við að
hjálpa honum en árang-
urslausí,
Ef Mósi hefði ekki
12 ára.
Ævintýri regnhlífarinnar
1. Gunna er úti að ganga í óveðrinu, en hún á líka
ljómandi fallega, fagurrauða regnhlíf, svo það gerir
ekkert til þó rigni.
Ég hljóp nú heim og
sagði Ólafi vinnumanni
hvernig komið var fyrir
Léttfeta. Ólafur fór nú
uppeftir með reipi, og ég
með honum, og tókst okk-
ur að draga Léttfeta upp-
2. En stormurinn þrífur regnhlífina úr höndum
Gunnu og feykir henni upp í loftið. Svarti krummi
er þar fyrir.
KÖTTURINN HEIMA
Hún kisa mín er svört
á lit, með hvíta bringu
og hvítar lappir. Þegar
ég fékk minn kött var
hann kettlingur. Mig
hafði alltaf langað til að
eignast kött og fékk ósk
mína uppfyllta á eftir-
farandi hátt:
Ég var að vinna í skrúð-
garði síðastliðið sumar.
Einu sinni þegar ég var
eftir N. Radlov.
3. Honum Iízt vel á rauðu regnhlífina, og hann gríp-
ur hana í klærnar og flýgur með hana í burtu. Hvað
ætli krummaflón geti gert við regnhlíf?
4. Sólin er farin að skína, en regnhlífin kemur að
fullum notum. Svarti krummi vissi livað hann var
að gera þegar hann liremmdi regnhlífina.
á gangi um garðinn, sé
ég hvar köttur er að
leika sér meS feeESSgfl
sína, rétt við stóra
spýtnahrúgu. Um þetta
lét ég engan vita þáng-
að til dag nokkurn er
ég sé að verkstjórinn er,
ásamt nokkrum strákum,
að rífa spýtnahrúguna
sundur. Ég fór til þeirra
og spurði hvað hér væri
um að vera. Verkstjór-
inn sagði að taka ætti
heilu spýturnar frá én
brenna hinum. Þá sagði
ég honum frá kettinum.
Hann sagði að sá sem
næði kettling, mætti eiga
hann. Við strákarnir
brugðum þá skjótt við og
náðum tveim kettlingum
og er annar þeirra kött-
urinn,. sem ég á núna.
Mér hefur alltaf . þótt
gaman að Snotru minni,
en svo skírði ég köttinn,
sem er læða. Nú héld ég
að hún eigi von á sínum
fyrstu afkvæmum, og
vona ég að kettlingarnir
hennar verði éins góðir.
skemmtilegir og fallegir
og hún kisa mín er sjálf.
Jón Þorsteinsson
13 ára.
Slysalegt
orðalag
Skóladrengur var að ■
skrifa ritgerð um „Veg-
farandann í umferðinnr‘.
Hann komst svo ,að orði:
í Reykjavík verða árlega
mörg umferðarslys, sum
eru dauðaslys, en sum
eru hættuleg.
JO) __ NÝI TÍMINN — Fimmtudagur26.maíl960
-c ■
>y
Kerlið bilað ...
Framhald af 9. síðu
frá sósíalistísku löndunum, en
allir vita að slikar ráðstaf-
anir 'þýða stórminnkandi út-
flutning íslenzkra afurða til
þessara landa. En það er ein-
mitt einn helzti tilgangur
braskaranna sem ráða stefnu
núverandi ríkisstjórnar og er-
lendra „ráðgjafa“ þeirra. ein-
mitt það er áhugamáj Atlanz-
hafsbandalagsins, ekki sízt
r'íkisstjórnar iBretlands og
Bandaríkjanna( sem vita að
efnahagslega sjálfstætt ís-
land með viðskipti jafnt við
lönd sósíalismans og auð-
valdsriki, getur líka verið
sjálfstætt pólitiskt, getur
meira að segja boðið stór-
veldi og stórveldum byrginn,
eins og í landhelgismálinu.
•
Hér skal að lokum minnzt
á stærsta málið, sem lagt
hefur verið fyrir þetta þing,
en það er tillaga allra
þingmanna Alþýðubandalags
ins um úrsögn íslands úr
Atlanzhafsbandalaginu og
brott\ ísun bandaríska hersins
af Islandi.
Án þess að í nokkru sé
Nýlega var haldin mikill úli-
fundur í Pekins til að mót-
mada liernaðarsamningi þeim
sem Bandaríkin o g Japan
hafa gert með sér og undir-
ritað, en ekki hefur enii verið
fuUgiltur af japanska þinginu.
IVTeira en milljón manna tók
þátt í þessum fundi og sýnir
myndin nokkurn hluta þess
nannf jölda.
slakað á fyrri röksemdum um
hætturnar sem fylgja þátt-
töku vopnlauss lands í hern-
aðarbandalagi, er í tillöguhni
sjálfri og greinargerð henn-
ar lögð sérstök áherzla á
framkomu aðalríkja Atlanz-
hafsbandalagsins gagnvart ís-
lendingum í landhelgismálinu.
Árás Breta með herskiþaflota
'í íslenzkri fiskveiðilandhelgi;
og forysta Bandaríkjanna á
alþjóðavettvangi við að
reyna að níða réttinn af Is-
lendingum, er ekki einungis
brot á sáttmála Atlanzhafs-
bandalagsins heldur einnig
sýnikennsla fyrir íslendinga á
eðli og tilgangi þess banda-
lags. Enda eru nú þeir
íslenzkir stjórnmálamenn sem
mesta ábyrgð bera á land-
ráðunum 30. marz 1949 og
stiórnarskrárbrotinu í maí
1951 orðnir æði framlágir
þegar rætt er um göfugan
tilgang Atlanzhafsbandalags-
ins oar herstöðva á íslandi,
um hlutverk Bretlands og
Banda rík janna að vernd
smábjóða og lýðræðis.
Fjölda manna i flokkum
þeirra er orðið ljóst hve
herfilega Islendingar hafa
verið ginntir í herstöðvamál-
unum og fróðlegt væri að
vita hve margir þeir Islend-
ingar eru nú á þessu ári,
sem fyndist ekki tuttúgu ára
dvöl erlends herliðs í landinu
orðin nógu löng og þungbær.
15.5. 1960.
S Gé