Nýi tíminn - 06.10.1960, Síða 9

Nýi tíminn - 06.10.1960, Síða 9
47 — ÖSKASTUNDIN Fimmtudagur 6. október 1960 — 19. árgangur — 26_ tbl. Riddarinn Framliald af 3. síðu. va'r gefinn út áður en hans hágöfgi hertoginn af Bejar náði að skipta aftur um skoðun. Hvílíka storma vakti bókin á miðalda-Spáni. Aðalsmenn og, prestar stórhneyksluðust, en al- þýðan tók bókinni með mikilli gleði. Jafnvel þeir sem reiddust yfir virð- ingarleysi og ósvífni Cervantes gátu ekki annað en naft gaman af bókinni. Og ekki .leið á löngu áður en frægð Don Quixötes barst út um alla Evrópu, bókin var þýdd á önnur tungu- mál. Don Quixote setti sölumet á bókamarkaðin- um. En Miguel de Cervant- es fékk aðeins lítilfjör- iega peningaupphæð fyr- ir verk sitt. Ófullkomin lög um höfundarrétt gerðu það að verkum að hann gat ekki fengið það, sem honum bar af ágóðanum fyrir þýðingu bókarinnar í öðrum löndum, eða nýjar útgáf- LAUSN Á HEILA- BROTUM Vesalings ráðskon.an gat ekkert að þessu gert, lykillinn kom í pósti og var settur í boxið hjá hinum póstinum, svo hús- bóndi hennar framdi hróplegt ranglæti, þegar hann rak hana eftir dygga þjónustu. ur af henni, HÖfundar- réttur var svo lítils met- inn á’ þeim tímum að jafnvel óþekktur höfund- ur tók sig til og skrifaði framhald af Don Quixote og gaf það út. Cervant- es var fátækur alla ævi. í dag vitum við að Don Quixote er stórkost- leg bók. Hún er það Það hefur orðið smá- misskilningur í sambandi við brúðusamkeppnina. Þrjár stúlkur komu með brúðurnar sínar til okk- ar, en brúður í sam- keppnina eigið þið að búa til sjálf. Brúðurnar þrjár voru ljómandi fall- egar og við höfum þær hérna hjá okkur og leyf- um þeim kannski að vera rneð í glugganum um jólin, en verðlaun verða alls ekki veitt nema fyr- ir brúðu sem þið hafið búið til sjálf. Við fengum eina frá Hafnarfirði alveg ein- staklega skemmtilega. Hún heitir reyndar ekki neinu skrautlegu nafni, blessunin, Todda trunta er hún kölluð. Hún er í grænni móherkápu með brún augu (tölur) og af- skaplega hlýlegan ullar- trefil. Halldóra Magnús- dóttir 12 ára, Stekkjar- braut 15, Hafnarfirði, hefur búið brúðuna til. Við þökkum henni kær- lega fyrir og sendurn henni kveðju. Þið hin eruð sjálfsagt bezta sem var skrifað á Spáni á sextándu og sautjándu öld. Það er g'aman að skrifa það, að> sú frægð sem hertoginn af Bejar hefur öðlazt á. hann eingöngu að þakka því að nafn hans er prentað á titilsíðu fyrstu útgáfunnar á Don Quix- ote. — (Þýtt úr ensku). að búa til eitthvað HLUSTIÐ ÞIÐ EKKI Á ÚTVARPIÐ? Ekkert bréf hefur kom- ið í skoðanakönnunina: — Hvað finnst ykkur skemmtilegast í útvarp- inu? Það getur ekki verið, að þið hlustið ekki á útvarpið? Hvers vegna ekki að stinga niður penna og segja álit sitt á dagskránni? Myndina klippti Theó- dóra Thoroddsen 10 ára. SKRÍTLA Úti var versta slagveð- ur. Maja litla rís upp úr rúmi sína og horíir yfir í rúm móður sinnar. Móðirin: Hvað viltu? Maja: Liggja í þínu rúmi;* því það rignir í mitt. BRÚÐUSAMKEPPNIN Riddarinn Don Quixote söðlar sinn hvíta hest Riddari í skínandi brynju (kannski lítils- háttar fallið á brynjuna) þeysir á hesti sínum og stefnir beint á vind- myll.u með lensuna bú- inn til bardaga. Hann gefur ekki gaum aðvör- unum skjaldsveinsins feita, sem lötrar á eftir á asna. Vindmylla! Nei, þetta er risi — vondur og grimmur risi. Hann ætlar að berjast við þennan risa, sem veifar handleggjunum. Hann hefur strengt þess heit að frelsa heiminn frá öllu illu. Þetta er ódauð- leg gamansaga. Don Quixote er lar.g- ur, dapurlegur riddari en Saneho Panza skjald- sveinn hans er feitur og sauðtryggur. Hvílíkir menn þeir félagar! Ævi"- týri þeirra eru jafn skemmtileg nú, sem þau voru á þeim degi fyrir þrem hundruð árum. er Cervantes skráði þau. Cg' þótt hún bryti í bág við bókmenntahefð þeirra. tíma er hún var skrif- uð á varð hún spmt fræg, eða kannski hef.ur hún einmitt öðlazt fræ^ð Framhald á 2. siðu. .— Fimmtudagur 6. október 1960 — NÝI TÍMINN — (9 LítiII b.átur leggur úr vör milli fjalla liorður við y/.ta haf. I bátnum karl og kona. Þau hafa kvatt 10 börn á ströndinni undir fjöllunum. Báturinn stefnir út, hverf- ur fyrir næsta núp. Það er haust, og þau eiga langa Ieið fyrir höndum. Það seg- ir ekki af ferðum þ.eirra fyrr en þau birtast regnsval- an haustdag á Þingvöllum sem liðsmenn í hópi þeirra íslendinga sem enn kre’fjast þess að í.slenzka þjóðin fái að vera frjáls og sjálfstæð, lifa í friði án hers og múg- morðstækja — og ráða land- inu síuu ein. Þessi sonur og dóttir ís- len/krar þjóðar l'árust lítt á og valdamenn landsins gerðu ekki st.áss að för þeirra. En það verður bjart í íslandssögunni um nöfn lijónanna norðan af Strönd- um, Önnu Guðjónsdóttur og Kristins Jónssonar löngu eftir að allir hluthafar her- námsgróðans hafa grafizt í þögu’.t helmyrkur smánar- innar. — Er það ekki rétt munr ) að Drangar séu nyrzti bygg )i bærinn á Ströndum? spyr ó? Kristrn bónda, þegar funuu' í okkur ber saman Þingval! - furilardagana. — Jú, D'angar eru rú nyrzti bærinn, Reykjarf jör ur, sem er norðar, fór í ’eýi'-L Framhald a 10. siöt. „Þjóðvegurinn'' þeirra til næstu byggðar er Norðuríshaíið. En þegar rakkar hernámsílokkanna íyrir sunn- an glefsa að þeim sem ætla ís- iendingum þann manndóm að vera sjálfstæð þjóð í frjálsu landi koma þau að norðan og skipa sér í hópinn sem vill vera íslendingar. Þegar brjóstmylkingar dollaragróðans fyr- ir sunnan amra: Við lifum á tak- mörkum hins byggilega heims, svara þau að norðan og skipa sér í hópinn norður á.Ströndum. Þegar auðsveip hernámshjú biðja: Lofið fleirum að sópa, svara þau: Veiðið fleiri seli. Þegar ,,sérfræðingar" stjórnarherr- anna reikna gjafakorn og mútufé ræða þau um aukna dúntekju. Þeg- ar foringjar hernámsílokkanna hvísla u.m að lifa á tekjum af varanlegu hernámi koma þau að norðan og segja: Herinn verður að fara svo ís- lenzk' þjóð geti lifað í landinu. Slíkt regindjúp skilur íslepding og dollaraþý. Hjónin frá Dröngum, Anna og Kristinn, á Þingvallafundi, — (Ljósm. Þjóðv. A. K.) f

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.