Nýi tíminn - 18.10.1960, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 18.10.1960, Blaðsíða 1
I (jreioio Nýja timarn 1111111111111111111111111111111111111 i 111111111 NÝI TIMINN Þriðjudagur 18. október 1960 — 19. árgangur — 28. tölublað. Gre/3/3 llllillllllllllllllllillllllllllllllllllllllllli 13. okt. va- rlagt fram á Alþingi frumvarp til laga um lagagildi reglugerðar um fiskveiöilandhelgi íslands, sem flutt er af öllum þingmönnum Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins í efri deild. Er frumvarpið svohljóö- andi: „1. gr. Reglugerð vr. 70 30. júní 1958, um fiskveiöi- landhelgi íslands, skal hafa lagagildi. Reglugerðin er birt sem fylgiskjal með lögum þessum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ Ákveðirin drengur Hann stendur hér í réttinni á Húsavík og veifar í á- kafa með tveim prikum. Kannski vill hamn vekja at- hygli stúlkunnar, sem stcndur rétt hjá. Það er auðséð á svipnum, að þetta er ákveðinn piltur, sem vill láta verkið ganga vel. Hús- víkingar áttu um 5000 fjár í haust og börnin tóku mik- inn þátt er smalað var i réttina, sem stendur í miðj- um bænum, sl. sunnudag. iái lagagildi Frumvarp þingmanna sfjórn- arandstöÓunnar i efri deild Reglugerð um 12 mílna landhelgina Þingmenn þeir, sem frum- varpið flytja eru þessir: Her- mann Jónasson, Finnbogi R. Valdemarsson, Sigurvin Einars- son, Björn Jónsson, Ólafur Jóhannesson, Karl Kristjáns- son, Alfreð Gísiason, Páll Þor- steinsson og Ásgeir Bjarnason. Reglugerðina þarí að lögfesta Með frumvarpinu fylgir reglugerðin um 12 mílna fisk- veiðilögsögu, sem Lúðvik Jós- epsson, þáverandi sjávarútvegs- málaráðherra, gaf út 30. júní 1958 og tók gildi 1. september sama ár. Einnig fylgir því svo- hljóðandi greinargerð flutn- ingsmanna: „Verndun fiskimiðanna um- hverfie landið er lífshagsmuna- mál íslenzku þjóðarinnar. Stærð fiskveiðilandhe'ghmar er riú ákveðiri með reghigerð, sem ríkisstjórn Isiands hefur sett samkvæmt heimild í sv nefnd- um landgrunnslögum frá 1948. Þeirri regiugerð er, eins og öðrum reglugerðum, hægt að breyta, án þess að samþykki Alþingis komi til. Þetta fyrir- komulag verður að teljast óheppilegt til frarnbúðar og timabært, eins og á stendur, að lögfesta ákvæði reglugerðar- Alþingi, þar sem núverandi ríkisstjórn hefur tekið upp samningaviðræður við Breta um íslenzku fiskveiðilögsöguna, án þess að hafa um það sam- ráð við Alþingi. Ætlun ríkis- stjórnarinnar var að semja við Breta um undanþágur þeijn til handa frá 12 mílna fiskveiði- lögsögunni á vissum svæðum við ísland og átti að ljúka þeirri samningsgerð áður en Alþingi kæmi saman, þótt stjórnin heyktist á því vegna eindreginnar andstöðu þjóðar- innar og hafi nú lofað að semja ekki án samráðs við Al- þingi. Meðan 12 mílna fisk- veiðilögsagan er aðeins reglu- gerðarákvæði er það á valdi ríkisstjórnarinnar að gera breytingar á henni án þess að Framhald 'á 10. síðu Ætlaði stiórnin að bjóða Bretum að veiða að 6 mílum í þrjn til fimm ár? Verði Bretum hleypt i landhelgina koma flotar allra annarra fiskveiÖiþjóÖa sem vei3a hér vi3 land á eftir innar um stærð f'skveiðiland- helginnar." Eins og fram kemur í rrcin- r.rgerðinni, er það' megintil- ga'-gurinn með frumvarpinu að lögfcsta- reg’ugerð'na i>ra 12 mi’na fiskve:ði’ögsögu Islands. þannig að ríkisstjórn sú, er að vö’dum . situr á hverjum tíma, geti ekki gert breytingar á f’skveiðilögsögunni upp á sitt cindæmi og án samráðs við Al- þingi. Hlýtur sú brevting að teljast sjálfsögð og eðiileg ráð- stöfun. Stjórnin ætlaði að semja við Breta Það ,er liins vegar alveg sér- staklega tímabært inV, að þetta frumvarp skuli koma fi-am’-úr Brezkur blaðamaöur sem hefur fylgzt með landhelgis- v’ðræöunum hér í Reykjavík fullyrðir að íslenzka ríkis- stjórnin hafi verið reiðubúin að fallast á aö brezkir tog- arar fái að veiða innan fiskveiðilögsögunnar allt að sex mílna línu í þrjúlil fimm ár. í þann mund sem viðræður samninganefnda Bretlands og ís- lands voru að hef.iast símaði Llewellyn Chanter blaði sínu Daily Tclegraph héðan frá Reykjavík. að hann hefði fengið vitneskju um viðræðugrundvöll- inn. Sex plús sex „Viðræðugrundvöllur verður „sex p!ús sex:‘ reglan.“ segir Chanter, „það er. að segja sex mílna landhelgí og þar fyrir ut- an ar.narra sex mílna fiskveiði- íög-.aga, cins ag .Bandar.ikiti og -Kanada lögðu til i Genf. íslendingar munu krefjast þess í upphafi að Bretland viðurkenni 12 mílna línuna sem þeir hafa sett. Það mál telja þeir að ekki þurfi að rökræða frekar. Því næst vilja þeir að brezkir togar- ar yfirgefi ytra sex mílna belt- ið sem fyrst, ekki síðar en að þrem til fimm árum liðnum“. Annað hljóð í strokkinn í síðustu íréttaskeytum Chant- ers er komið annað hljóð í strokkinn. Telur hann nú að við- ræðurnar séu farnar út um þúf- ■ur, vegna þess að almenn and- staða íslendinga gegn tilslökun við Breta bindi hendur ríkis- stjórnarinnar. íslenzka ríkisstjórnin hefur sem kunnugt er ekki fengizt- til að segja neitt efnislega um mál- ið, sem taki af öll tvímæli um hvað hún hyggst fyrir. Iííkisstjórnin verður að svara íslendingar eiga heimtingu á að vita hvort hinn brezki frétta- maður skýrir rétt frá. Þjóðvilj- inn skorar á ríkisstjórnina að svara afdráttarlaust, hvort hún hefur veitt Bretum ádrátt um að hleypa togurum þeirra inn í fiskveiðilögsöguna um árabil. Alltaf kemur betur og betur í ijós hvílíkt glaþræði slík ráða- breytni væri. Hér í blaðinu hef- ur margsinnis verið á það bent, að aðrar þjóðir sem stunda fisk- veiðar á íslandsmiðum myndu krefjast sér til handa hverra þeirra ívilnana sem Bretum yrðu veittar, og það því fremur sem þær hafa virt 12’mílna landhelg- ina og neituðu að taka þáttt með Bretum í ofbeldisaðgerðum gegn íslandi. Krafa Þjóðverja Um þetta atriði þarf nú ekkl frekar vitnanna við. Norðmenn sömdu nýskeð við Breta um. veiðiréttindi þeim til handa inn- an 12 milna fiskveiðilögsögu við Noreg í áratug, og nú koma. Vestur-Þjóðverjar og heimta. sama rétt fyrir sína togara. Hafa vesturþýzkir togaraeigendur Framh. á 10. síðu

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.