Nýi tíminn - 18.10.1960, Blaðsíða 12
BANDARÍSKT BETLIFE ER FENGIÐ
, Bandarikin taka oð sér vegalagningu á íslandil —
Lofa auknum fiskkaupum ef som/ð verð/ v/ð Breta!
um frá íslandi. Þó fylgdi það
ófrávikjanlega skilyrði að ís-
lenzka ríkisstjórnin yrði að
semja við Breta um landheig-
ismálið og Ieyfa brezkiun tog-
urum veiðar innan íslenzkr-
ar landhelgi. Ef það mál yrði
ekki Ieyst án tafar yrðu ekki
aðeins bandaríski markaður-
inn heldur og markaðirnir f.
Gylfi Þ. Gislason viðskiptamálaráðherra, Gunnar Thor-
oddsen fjármálaráðherra og mestur hlutinn af föruneyti
þeirra eru nú fyrir nokkru komnir úr utanstefnu sinni
til Bandaríkjanna. Ekki hafa þeir gefið neinar skýrsluir
um för sína, en Nýi tíminn hefur fregnir af því að' þeir
hafi fengið loforð um verulegar fjárhæðir að gjöf — ef
ríkisstjórnin fylgi viðreisnarstefnunni fast eftir og semji
við Breta um landhelgismálð.
Erindi ráðherranna og sér-
fræðinganna vestur var að gefa
skýrslu um hið ömurlega ástand
í efnahagsmálum eftir viðreisn-
ina, spyrja ráða hjá húsbænd-
unum og fara fram á hjálp. Var
hjálparbeiðnin m.a. rökstudd
með því að hernámsliðið hefði
hagnazt svo verulega á gengis-
lækkuninni, að eðlilegt væri að
ríkisstjórnin fengi einhvern hlut
af þeim ágóða. Fyrir gengislækk-
unina fékk hernámsiiðið sem
kunnugt er rúmar 16 kr. fyrir
hvern dollara — en eftir hana
38 kr., þ.e. meira en tvöfalt
hærri upphæð. Afleiðingin verð-
ur sú að Bandaríkin þurfa að
nota meira en helmingi færri
dollara til sömu framkvæmda
og áður hér á landi.
„Viðunandi lausn"
Þegar í hinni hvítu bók rík-
isstjórnarinnar — Viðreisninni
— var það boðað að reynt
myndi að betla fé hjá Banda-
ríkjamönnum vegna stóriækk-
aðra tekna af hernáminu. Um
það sagði svo á bls. 16:
„Telur ríkisstjórnin sann-
gjarnt, að Bandaríkjastjórn
fyrir sitt leyti stuðli að því
að draga nokkuð úr þeim
Stöðvar fyrir
Polaris-kafbáfa
í Skotlandi?
Hafnar eru viðræður milli
stjórna Bretlands og Bandaríkj-
anna um að bandarískir kjarn-
orkukafbátar búnir Polaris-flug-
skeytum fái bækistöðvar á Bret-
landseyjum. Brezka útvarpið
telur líklegt að samkomulag ná-
ist og verði kafbátalægið í Skot-
landi.
erfiðleikum, sem þessi breyt-
ing hefur á greiðsluviðskipti
þjóðarinnar. Um þetta atriði
hafa undanfarið átt sér stað
viðræður á milli fulltrúa frá
ríkisstjórnum beggja landa,
og telur ríkisstjórnin, að við-
unandi lausn þessa máls muni
fást, þannig að komið verði
í veg fyrir þá byrjunarörðug-
leika, sem lækkun gjaldeyr-
istekna frá varnarliðinu
mundi ella hafa í för með
sér“.
Það mun hafa verið eitt að-
alverkefni ráðherranna og sér-
fræðinganna fyrir vestan að
ganga frá þessari „viðunandi
lausn“.
Taka að sér vegagerð!
Ekki hefur blaðið fregn-
ir af því hversu mikið mútufé
ráðherrarnir hafa flutt með sér
til Islands; hins vegar er það tákn-
rænt að þeir eru þegar byrjaðir
að ráðstafa því áður en Alþingi
og þjóðin fá nokkra skýrslu.
Nýlega skýrði Morgunblaðið
frá því að ákveðið væri að stein-
steypa veginn frá Reykjavík til
herstöðvarinnar á Keflavíkur-
flugvelli og komst m.a. svo að
orði:
„Ríkisstjórnin hefur nú
tryggt fjármagn til byrjunar-
framkvæmda við Reykjanes-
braut og hefjast þær innan
tíðar“.
Ekki er þess getið hvar fjár-
magnið er fengið, enda liggur
það í augum uppi.
Nýi tíminn hefur fregnir af
því að ráðherrarnir hafi einnig
farið fram á að Bandaríkjastjórn
greiddi kostnaðinn við að steypa
veg austur yfir fjall!
Bjóðast til að kaupa
landhelgina
Jafnhliða betlinu um fjárgjaf-
ir munu íslenzku ráðherrarnir
hafa lagt mikið kapp á það að
fá bandarísk stjórnarvöld til
þess að tryggja aukin fiskkaup
Nýlenduveldin biðu
allsherjarþingi SÞ í
14. október.
Nýlenduveldin biðu mikinn ósigur á allsherjarþingi
SÞ í gær þegar rætt var hvernig fara skyldi með ályktun-
artillögu Sovétríkjanna um að öllum nýlendum verði
veitt frelsi þegar í stað.
Krústjoff, flutningsmaður til-
lögunnar, hafði krafizt þess að
tillagan yrði rædd á þinginu
sjálfu, en ekki vísað til stjórn-
málanefndarinnar. Fulltrúar ný-
lenduveldanna höfðu beitt sér
gegn því og krafizt þess að til-
lagan fær,i í nefnd. Urðu um
þetta einhverjar þær hörðustu
umræður sem um getur á alis-
herjarþinginu. Þær hófust í
f.vrrakvöid og lauk með ósköp-
um, eins og siðar verður rakið.
í gær var aftur tekið að ræða
þetta mál og var fulltrúum ný-
lendúveldanna þá orðið Ijóst að
þeir myndu verða í minnihiuta.
frá íslandi. Bentu ráðherrarnir
á að viðreisnin væri að eyði-
lúggja markaðina í sósialísku
löndunum, og hlyti það að valda
stórfelldri kreppu í afurðasöl-
unni ef ekki fengjust aðrir mark-
aðir í staðinn, þannig að við-
reisnarstefnan myndi stranda á
skömmum tíma.
Bandarísk stjórnarvöld
munu hafa tekið vel í það að
stuðla að auknum fiskkaup-
Vesílur-Evrópu lokaðir íslend-
ingum, auk þess sem annar
fjárhagslegur stuðningur-
Bandaríkjanna yrði stöðvað-
ur með öllu.
Alþingismenn ganga í ltirkju á þingsetnin.gardaginn. í fararbroddi fer Ólafur Thors, forsætis-
ráðherra ásamt ríkisstjórninni.
:
Skitfar ©|
lmennfsi
8% söluskafturinn ernemur 168 mill].
króna íramlengdur á fjárlögum 1961
12. okt. var frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1961 lagt
íram á Alþingi. Tekjur og gjöld á rekstraryfirliti eru sam-
kvæmt því áætluð 1.549.768.000 kr. og rekstrar afgang-
ur 104.983.096 kr. Nemur hækkun heildarupphæðarinn-
ar frá núgildandi fjárlögum 51 milljón króna og eru þá
langhæstu fjárlög, sem samþykkt hafa veriö, enda hækk-
uðu þau um hart nær 500 millj. króna frá upphaflegri
áætlun við efnahagsráðstafanirnar í fyrra vetur.
í athugasemdum við frum-
varpið segir, að þegar það var
undirbúið hafi aðeins verið fyr- j
ir hendi takmörkuð vitneskja
um afkomu yfirstandandi árs, en
osigur a
á reynslunni af henni hafi þó
orðið að byggja áætlanir frurrt-
varpsins, ei/nkum tekjuhliðina.
Má því gera ráð fyrir, að frum-
varp þetta reynist um margt
mjög haldlítið ekki síður en
frumvarpið, sem ríkisstjórnin
fleygði fyrir þingmenn í þing-
byrjun í fyrra en umbreytti svo
öllu áður en lauk. .
168 millj. kr. bráðabirgða-
skattur framlengdur
Athygli vekur, að af tæp-
lega 1550 miilj. króna tekjum,
sem frumvarpið gerir ráð
fyrir er rösklega l'i’7 millj.'
kr. af að mcð sköttum og toll-
um á almenning. Hæsti liður-
inn! er söluskatl'ur, samtals
áætlaður 430 millj. króna. Er
þar þá meðreiknaður 8%
„brá&abirgða“söluskattur af
innflutningi, sem settur var í
fyrra, en í greinargerð frum-
varpsins segir, að „eigi verði
lijá því komizt til að tryggja
hallalausan rekstur á árinu
1961“, að hann „verði í gildi
árið 1961“. Nemur sú „bráða-
birgðaskattlagning“ sem þann-
ig á nú að fram'.engja á
Framhald á 4. síðu
Afhenti trínað-
arbréf sín
Gugnuðu þeir þá og létu af and-
stöðu- sinni.
Sekou Touré mjög fagnað
Sekou Touré, forseti Gíneu,
hafði frestað brottför frá New
York til að tala í þessu máli og
vakti ræða hans mikla athygli.
Hann lýsti yfir algerum stuðn-
ingi við sovézku ályktunartillög-
una og fór fram á það við vest-
urveldin að þau sýndu þessu
mikilvæga máli þann skilning
og nýlenduþióðunum þá virð-1 Ijrijyjudagur 18 október 1960
Framhald á 11. siðu.
Hinn nýi sendiherra írans á
íslandi, herra Gholam Hössein.
Forouhar hefur rfh. forseta
Islands trúnaðarbréf sitt við
hátiðlega athöfn á Bessastöð-
um. Að athöfninni lokinni
hcfðu forsetahjónin hádegis-
verðarboð. fyrir sendiherrann.
Sendiherrann hefur búsetu £
Stokkhólmi.
NÝI TÍMINN
19. árgangur — 28. töluhlað-