Nýi tíminn - 18.10.1960, Blaðsíða 8
g) — NÝI TÍMINN — Þriðjudagur 18, október 1960
Kosið í nefndir í báðum
þingíiciidum
1 gsér fórú Tram kósnínfe-
ar í báðum deildum Alþingis
í fastanefndir. Kosningin fór
fram án atvæðagreiðslu, þar
sem aðeins komu fram listar
með nöfnum jafnmargra manna
og kjósa átti. Nefndirnar eru
skipaðar sömu mönnuin og í
fyrra.
Efri deild:
Fjárhagsnefnd: Björn Jóns-
son, Karl Kristjánsson, Ólafur
Björnsson, Magnús Jónsson,
Jón Þorsteinsson.
Samgöngumálanefnd: Ólafur
Jóhannesson, Sigurvin Einars-
son, Bjartmar Guðmundsson,
Jón Árnason, Jón Þorsteinsson.
Landbúnaðarnef nd: Ásgeir
Bjarnason, Páll Þorsteinsson,
Pjartmar Guðmundsson, Sig-
urður Ó. Ólafsson, Jón Þor-
steinsson.
r
1
gærda;
hóðinsson.
Allsher jarnefnd: Alfreð
Gíslason, Ólafur Jóhannesson,
Sigurður Ó. Ólafsson, Ólafur
Björnsson, Jón Þorsteinsson.
Neðri deild:
Fjárhagsnefnd: Einar 01-
geirsson, Skúli Guðmundsson,
Birgir Kjaran, Jóhann Haf-
stein, Sigurður Ingimundarson.
Samgöngumálanefnd: Lúðvík
Jósepsson, Björn Pálsson, Sig-
urður Ágústsson, Jónas Pét-
ursson, Benedikt Gröndal.
Landbúnaðarnefnd: Karl
Guðjónsson, Ágúst Þorvaldsson,
Gunnar Gíslason, Jónas Péturs-
son, Benedikt Gröndal.
Sjávarútvegsnefnd: Lúð-
v'ik Jósepsson, Gísli Guðmunds-
son, Matthías Mathíesen, Pétur
iSigurðsson, Birgir Finnsson.
Iðnaðarnefnd: Eðvarð Sig-
Sjávarútvegsnefnd: Björn urðsson, Þórarinn Þórarinsson,
Jónsson, Sigurvin Einarsson,
Jón Árnason, Kjartan J. Jó-
ihannsson, Eggert G. Þorsteins-
son.
IJnaðarnefnd: Hermann Jón-
asson, Ásgeir Bjarnason, Magn-
ús Jónsson, Kjartan J. Jó-
hannsson, Eggert G. Þorsteins-
son.
Ileilbrigðis- og félagsmála-
ucfnd: Alfreð Gíslason, Karl
Kristjánsson, Kjartan J. Jó-
ihannsson, Auður Auðuns, Frið-
jón Skarphéðinsson.
Menntamálanefnd: Finnbogi
II. Valdimarsson, Páll Þor-
steinsson, Auður Auðuns Ól-
afur Björnsson, Friðjón Skarp- son.
Jónas Rafnar, Ragnhildur
Helgadóttir, Sigurður Ingimund-
arson.
Heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd: Hannibal Valdimarsson,
Jón Skaftason, G'ísli Jónsson,
Guðlaugur Gíslason, Birgir
Finnsson.
Menntamálanefnd: Geir
Gunnarsson, Björn Fr. Björns-
son, Ragnhildur Helgadóttir,
Á-ifreð Gíslason, Benedikt Grön-
dal.
AHsherjarnefnd: Gunnar Jó-
hannsson, Björn Fr. Björnsson,
Einar Ingimundarson, Alfreð
Gíslason, Sigurður Ingimundar-
Ráðherrar koma af ríkisráðsfundi á Iaugarda,gsmorgun og ganga frá Ráðherrabústaðnum
gegnum hóp landhelgisvarða. Af Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisráðherra dettur hvorki
né drýpur, en Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra snýr baki í myndavélina vegna þess að
hann yrti á skólapilt sem stóð í varðahópnum með efnafræðina sína í hendinni. (Ljósm.: S.G.)
gráta
99
Sunnudaginn 9. okt. var
Morgunblaðið með tilburði til
að gera lítið úr og skopast
að þieim „unglingum", sem
stóðu vörð um Ráðherrabú-
staðinn í Tjarnargötu. Meðal
þessara „unglinga" var ung-
lingurinn Sigurður Guðnason,
maður á áttræðisaldri og má
greinilega sjá hann á mynd
þeirri, sem fylgir greininni.
Morgunblaðið virðist ekki
hafa gert sér það Ijóst, að
þessi litli hópur þögulla „ung-
Tveir þriB'gu hiufar búo i koupstöSum
Kinn 1. desember sl. voru íbúar á öllu landinu samtals
173.855 og hafði fjölgað á árinu um 3.699. Tveir þriðju
hlutar íbúanna búa í kaupstöðunum eða 116.043. Karlar
voru hinn 1 desember 87.773 eða nær 1700 fleiri en
honurnar.
í kaupstöðum búa sem fyrr Mýrasýsla 1856 1861
segir 116043 íbúar, en voru 1958, Snæfellsnessýsla 3507 3606
1. desember, 112839. Skrá um Dalasýsla 1126 1159
ífcúafjölda einstakra kaupstaða Austur-Barð. 572 531
þessi tvö ár er svona: Vestur-Barð 1904 . 1949
1958 1959 Vestur-Í saf j arðars. 1823 1862
Reykjavík 69268 71037 Norður-ísafjarðars. 1850 1823
Kópavogur 5149 5611 Strandasýsla 1594 1592
Kafnarfjörður 6606 6881 Vestur-Húnavatnss. 1372 1395
^Keflavík 4377 4492 Austur-Húnavatnss. 2269 2276
A.kranes 3644 3747 Skagaf j arðarsýsla 2712 2699
Isafjörður 2701 2701 Eyjafjarðarsýsla 3806 3771
Sauáórkrókur 1105 1175 Suður-Þing. 2739 2770
'Siglufjörður 2691 2703 Narður-Þing. 1974 1954
'Ölafsfjörður 875 888 Norður-Múlasýsla 2530 2487
Akureyri 8422 8589 Suður-Múlasýsla 4240 4262
Kúsavík 1411 1431
'Seyðisfjörður 748 723
■Nóskaupstaður 1417 1456
"Vest raannaey j ar 4425 4609 Udýrt úranmm
I sýslum bjuggu 1. des. 1959
.■sámtals 57812. Skrá yfir einstak-
,ar sýslur eru þannig:
1958 1959
'Gulibringusýsla 5212 5331
Kjósarsýsla 2254 2331
Borgarfjarðarsýsla 1459 1430
Þýzkir og hollenzkir vísinda-
menn hafa fundið upp nýja að-
ferð til að framleiða úraníum á
miklu ódýrari hátt en hægt hef-
ur verið til þessa.
Austur-Skaftafellss. 1299 1353
Vestur-Skaftafellss. 1415 1412
Rangárvallasýsla 3073 3056
Árnessýsla 6731 6902
linga“ stóð þaraa vörð um
heiður lands síns og sjálf-
stæði, gegn svikum þess
flokks, eða leiðtoga hans, sem
kallar sig Sjálfstæðisflokk.
Þessi litli hópur var tákn og
fulltrúi allra þeirra þúsunda,
sem þegar hafa mótmælt
undanhaldinu gagnvart Bret-
um í landhelgismálinu.
Við, hinir raunverulegu
sjálfstæðismenn, fögnum því
auðvitað að Ihaldsflokkurinn
og Litla íhaldið geri sig sem
allra óvinsælast meðal lands-
manna, því ef þeir halda
svikum sínum í landhelgismál-
inu til streitu, þá hljóta þeir
að vita að þar með hafa þeir
undirskrifað sinn eigin póli-
tíska dauðadóm.
En þvi miður verður að
forða þeim frá þessu glap-
ræði, þvi hér er ekki að eins
um heiður og velferð islenzku
þjóðarinnar að ræða, he’dur
er það siðferðileg skylda ckk-
ar gagnvart lítilsmegandi
þjóðum, að láta ekki undan
Bretum í þiessu máli eftir að
þeir hafa sýnt okkur vopnað
ofbeldi. Nú þegar nýlendurn-
Vefndakjör í sameinuðu þingi
Á funtli nýl.
í sameinuðu tn vara Ólafur Thors> Bjarni
þingi og fór þar fram nefnda- Benediktsson, Gunnar Thor-
, ... „ . „ , , ... oddsen og Gylfi Þ. Gislason, af
ltjor. Engir fundir voru í deild- , “
T.. * „ 0~ .. b-lista: Hermann Jonasson og
um. Logð voru fram 27 þing- . _ . .
i Þorarmn Þoarmsson, til vara
S Í? „ , , . I Eysteinn Jónsson og Gísli Guð-
Nefndarkosnmgarnar foru, J
. ,, *____;*mundsson, af c-lista: Fmnbogi
allar fram an atkvæðagreiðslu , ’ .
... ,. * I Rutur Valdrmarsson, til vara
og eru nefndirnar skipaðar ._____
sömu mönnum og á síðasta
þingi. Kosið var í þessar nefnd-
ir:
Fjárveitinganefnd
Kjörnir voru af a-lista:
Magnús Jónsson, Jónas Rafn-
ar, Guðlaugur Gíslason, Jón
Árnason og Birgir Finnsson, af
b-lista: Halldór Ásgrímsson,
Halldór E. Sigurðsson og Garð-
ar Halldórsson, af c-lista:
Karl Guðjónsson.
U tanríkismálanefnd
Kjörnir voru af a-lista: Jó
Einar Olgeirsson.
Alísherjarnefnd
Kosnir voru af a-lista: Gísli
Jónsson, Gunnar Gíslason, Pét-
ur Sigurðsson og Benedi'kt
Gröndal, af b-lista Gísli Guð-
mundsson og Björn Pálsson,
af c-lista Hannibal Valdimars-
son.
Þingfararkaupsnefnd
Kjömir voru af a-lista:
Kjartan J. Jóhannsson, Einar
Ingimundarson og Eggert G.
Þorsteinsson, af b-lista Halldór
hann Hafstein, Gisli Jónsson, j Ásgrímsson, af c-lista Gunnar
Birgir Kjaran og Emil Jónsson, Jóhannsson.
ar hver á fætur annarri
brjótast undan oki stórveld-
anna og skipa sér í raðir
frjálsra og sjálfstæðra þjóða,
þá er það blátt áfram skylda
hverrar frelsisunnandi þjóðar
að beygja sig ekki fyrir of-
be’.ili í nokkurri mynd.
Það hefir þegar verið bent
á það hvað okkur bar að gera
og hvað okkur ber að gera,
haldi Bretar ofbeldi sínu á-
fram:
1. að slíta stjórnmálasam-
bandi við þiá.
2. að kæra þá fyrir samn-
ingsrof í Atlanzhafsbanda-
laginu og heimta að þeir
víki úr því nema þeir
hætti ofbelidisaðgerðum sín-
um, að öðrum kosti segj-
um við okkur úr þeim fé-
lagsskap.
3. að kæra þá fyrir Öryggis-
ráði Sameinuðu þjóðanna.
Við erum fullgildir þátttak-
endur í báðum þessum stofn-
unum og það er ekki einung-
is réttur okkar, heldur bein-
línis skylda að sjá svo til
að lög verði ekki brotin á
okkur.
Ef við nútíma íslendingar
hefðum skap Ólafar ríku,
mundum við safna liði og
lesa Bretunum bölbænir fram
á banastund fyrir ofbeldi
þeirra. En líklega erum við
orðnir svo samdauna okkar
fræga fiski, að blóðið í okkur
er líka orðið kalt.
Magnús Á. Árnasttn.
Spor risaoðlii é
Svalbarða
Jarðfræðileiðangur sem dval-
izt hefur á Svalbarða hefur
fundið greinileg fótspor eftir
risaeðlu í sandsteini við vest-
anverðan Grænafjörð á eynni.
Risaeðlan mun hafa lifað fyr-
ir 120 milljónum ára. Sporin
voru 68 sm. löng og 60 sm.
breið. Dýrið hefur verið 12
metra langt og 3—4 metrar
á hæð. Það gekk á tveimur
fótum og var grasæta. Sper
eftir risaeðlu hafa aldrei fyrr
fundizt svo norðarlega á hnett-
inum.