Nýi tíminn - 18.10.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur Jí- október 1960>» KÍT TlMINN — (7
og dótturdótiir. Talið frá vinstri: Sigríður Magnúsdóttir,
ður Jóna 4ra ára og Halldór.
að fá eitthvað til að ala börn-
in upp við annað en götuna.
Og við munum aldrei iðrast
þess að flytja hingað.
Svo ræðum við um erfið-
leikana þegar þau komu hing-
að ung hjón, ein með börn.
— Fyrsta vorið var annar
— Eg sé ekki betur en það
eigi að drepa okkur með dýr-
tíð. Eg minnkaði áburðar-
skammtinn s.l. vor þann'g að
ég keypti fyrir sömu upphæð
og áður, en það þýddi að ég
fékk miklu minni áburð á
strákurinn okkar, þá 5 mán-
aða gamall, borinn í þvotta-
bala þegar far ð var í mó-
grafirnar cg hafður í tjaldi,
segir kona Jónasar, .Sigríður
Magnúsdóttir. Á sumrin
geymdi ég hann mil’i þúfna
þegar ég var að raka.
—- Þúfna? En hér er allt
slétt.
— Já, en þá var hér ful’t
af þúfum.
—• Já, bæt'r Jónas v'ð.
Mýrarnar þar sem sictturnar
eru nú voru þá fúafen, sem
aldrei óx gras á. Tún'ð var
sandhóllinn scm bærinn stend-
ur á, og af því fengust 40
hestar af töðu. Útheysöflun
var því til að byrja rneð
frammi um. ailan dai. Fyrsta
árið fékk ég hey í h’.öðu sem
tók 400 álnir. Annað eða
þriðja árð- hér hafði ég 49
kindur, eina kú og kvígu. Það
var bústofninn.
— Hvenær fékkstu fvrst
vélar til jarðvinnslu?
— Skurðgrafa kom hingað
fyrst 1953 eða 54.
— Og livað er túnið nú orð-
ið stórt hjá.þér?.
—- Það er orð'ð 12-13 hekt-
arar.
— Hvað geturðu haft
margt sauofé hér?
— Eg vi1 ckki eiga að sjá
einn um fieira en 200 svo í
lagi sé.
— Stundarðu lcannski sjó
líka?
— Já, v;ð stunduðum sjó
áður, allt fram á s.l. ár.
— Hvernig er að búa núna ?
túnið. ííefðj ég keypt sama
magn af áburði og árið áður
heíði það orðið 2000 kr dýr-
ara nú. Tíðin í sumar hefur
bjargað því að sæmilega
spratt.
Benzínntir'nn er nú 1 kr.
dýrari en í fyrra, og ég nota
jeppann til alls, en af því
hann heit'r ekki dráttarvél fæ
ég enga niðurgreiðslu því
bóka'tafurinn skai blífa.
— Var ckki fjö’menni hér
í Skálavík áður fyrr?
— Jú, í byrjun 18. aldar
munu hafa verið hér um 200
manns og fyrir síðustu a’da-
mót voru 20-30 búendur hér
í víkinni. Þá áttu menn yf-
irleitt eina belju og 20—30
kindur og stunduðu sjó jafn-
framt. Þá komn gtór erlend
ílutningaskip hingað á víkina
tl’ -að ssekja saltfisk.
— Útræði mik'ð ?
— Já, útræði var liér mikið
og eru mörg örnefni þar að
lútand'. Hér er t.d. Mýra-
mannabúð, vafa’aust. frá Mýr-
um í Dýraf;rð:. Á þeim tíma
þctti Skálavík k'arastaður.
Bátar h’eyptu oft hingað inn
þegar þeir náðu ekki inn í
ísafjarðardjúp.
— Hvað hafa verið marg-
ir bæir hér eftir aldamót síð-
ustu ?
— Eftir aldamótin munu
hafa verið hér í víkinni um
14 búendur. Meirahraun var
enn í byggð 1926. Það voru
mörg býli á hverjum bæ, og
nöfn sumra geýmast enn.
Aratóftir, Jóhönnustykki og
Skemmubær eru allt minjar
um býli á Breiðabóli. Hér eru
t.d. Blómsturvellir. Hjón að
nafni Arí og Lovísa fórust
í snjóflóði hér 1910, hafa
sennilega bú’ð þar sem nú eru
Aratóftir.
Úr heimi vísindcuina
Ritstjóri: Gísli Ólafsson
En það liafa aldrei verið E
nema 3 bæir hér síðan við E
k mum, — og bóndinn á
Breiðabóli flutti burt s.I. vor.
-— E:i þið eruð ekkert að =
hugsa um að flytja? E
— Hér hefur okkur liðið E
vel. En maður sér að það
virðist meira pen’ngaflóð ann-
arsstaðar. Og það er svo
undarlega margt sem bindur =
mann. .Tafnvel kindurnar eru E
vinir okkar og þekkja mig E
hvar sem er í haganum. E
— Og kýrnar koma heim E
ef ég fer út og kalla á þær,
seg'r konan.
— En hefur þér samt ekki E
fundizt einmanalegt hérna? ~
— Neh svarar hún og bros-
ir glað'ega að slíkri spurn-
ingu. Mér hefur ekkert fund- =
izt e'nmanalegt hér, þótt E
sumum konum hafi þótt und- E
arlegt að ég skuli vilja vera E
hér — og ég hljóti því að E
vera eitthvað urilar’.eg! Það E
er fallegt hérna á sumrin. Og
hér hefur olckur lið'ð sér-
staklega vel.
Það er farið að bregða
birtu — cg við þurfum að
hafa skímu yfir tröl’aveginn E
til baka. Jónas bóndi gengur E
með okkur á veg út að bíln- E
um. Þegar v'ð erum að aka E
af stað snýr hann sér við og E
kallar á eft'r okkur:
— Segið hftim barna fvrir
sunnan að við hér á útkjálk-
nnum vil.ium e!@d h ta nemn
nndanslátí í landhelgismálinu.
Og enga simninga um land- =
helgina ínð Breta. Samning- =
nr væru svik. J.B. =
u II11111111II1111111111111111 ■ 11111111111111) 111
Draumar eru lífsnauðsyn
Niðurstaðan af tilraunum
sem gerðar voru til að koma í
veg fyrir að menn dreymdi
benda til að ákveðinn . skamrnt-
ur“ af draumum á hverri
nóttu sé mönnum nauðsynleg-
ur.
Á undanförnum árum hafa
sálfræðingar komizt að raun
um að þegar mann dreymir
hreyfast augu hans eins og
hann væri að horfa á atburði
draumsins. Við athugun á
þessu hafa þeir sannreyr.t að
fjögur eða fimm draamaskeið
eru algengust á hverri nóttu
Qg ná þau yfir 20% svefntím-
ans. Draumar eru mik'u meiri
en menn höfðu áður haldið og
þeir eru óaðskiljanlegur hluti
svefnsins á hverri nóttu.
. Tilraunir þessar gerði banda-
rískur sálfræðingur, E. Dement
að nafni, Við tilraunirnar not-
aði hann átta menn, sem
sváfu með rafsegulskaut á
höfðinu og hjá augunum til
þess að skrá heilabylgjur og
hreyfingar augnanna. í her-
bergi við h'iðina sat maður og
fylgdist með þessum tækjum.
Fyrstu næturnar voru notaðar
til bess að finna hvernig svefn-
og draumförum hvers og eins
var háttað. Næstu nætur voru
tilraunamennirnir vaktir í
hvert skipti sem þá byrjaði að
dreyma, og síðustu næturnar
fengu þeir að sofa í friði til
að jafna sig. Sex tilrauna-
mannanna voru auk þess í
nokkrar nætur vaktir þegar
þá var ekki að dreyma til þess
að fá úr því skorið hvort nið-
urstöður tilraunanna mætti
raunverulega rekja til þess að
mennirnir voru sviptir draum-
um.
Einn tilraunamannanna hætti
eftir að hann hafði verið svipt-
ur draumum í þrjár nætur og
,.bar við sýnilegum tylliástæð-
um“. Tveir heimtuðu að fá
að hætta eftir fjórar draum-
lausar nætur, en féllust á að
vera hvíldarnætumar. Fjórir
þraukuðu i fimm draumlausar
nætur og einn í sjö.
Áhrif draumsviptingar'nnar
leyndu sér ekki: mennirnir
urðu kvíðafullir, vanstilltir og
áttu erfitt með að beita hugan-
um; hjá einum komst vanstill-
inein á alvarlegt stig. Fimm
urðu greinilega matlystugri.
Áhrifin hurfu undir eins og
mönnunum var leyft gð sofa og
dreyma í friði, en Dement tel-
ur að draumsvipting um lengri
tíma geti haft skaðleg áhrif
á persónuleikann.
Því fleiri nætur sem menn-
irnir voru sviptir draumum,
því oftar varð að vekia þá,
þ.e. draumar sóttu æ tíðar á
þá. Hvíldarnæturnar á eftir
dreymdi þá miklu meira en
áður en þeir voru sviftir
draumum, eins og þeir væru að
bæta sér upp draumamissinn.
: .V,
V. 5 \
Svínafóðri ausið app ZZZ, TlZ
bætir upp smæðina svo að ýmsir vísindamenn telja að hér sé
um að ræða einhverja þýðingarmestu fóðurjurt og manneldis-
plöntu komandi tíma, þegar að því kemur að hraðvaxandi
r.iannkyn fer að eiga erfitt með að brauðfæða sig með gamla
laginu. Myndin er frá Kína, þar sem tekið er að nota þörunga
til svínafcðurs. Þörungarnir eru ræktaðir í vatnsþró og fleytt-
Ir ofanaf.
Frauðplast við
sandgræðslu
Þýzkur verkfræðingur, H.
Baumann í Frankenthal, Pfalz,
hefur komið með þá hugmynd
að nota megi frauðplast við
græðslu eyðimerkursanda. —
Hann hafði tekið eftir því að
afskorin blóm endast lengur
ef stilkurinn er látinn vera í
frauðplasti og ennfremur að
hægt er að rækta jurtir í
frauðplasti vættu í næringar-
vökva í stað moldar. Hárpíp-
urnar í frauðplastinu halda í
sér vatni, sem í sandauðn
mundi annars s'ga niður í
dýpri jarðlög þar sem jurtirn-
ar ná ekki til þess Frauðplast-
lag á sandjörð mundi halda í
sér vatninu og varna því að
það sigi niður.
Með því að setja áburð, spor-
efni og jarðvegsbakteríur' í
frauðplast telur Bauman að
hægt sé að skapa skilyrði fyrir
jurtagróður, og þegar gróður-
inn er farinn að gefa svolítinn
skugga, dregur úr uppgufun
úr jarðveginum. Er frá liður
munu rætur jurtanna að sjalf-
sögðu eyðileggja frauðplastið,
en áður er von til þess að
myndazt hafi lag af gróður-
mold (huraus) er nægja muni
gróðrinum áfram, ef komið er
í veg fyrir sandfok.
Framhald á 10. síðu.