Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 4

Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 4
FRA RITSTJÖRA Litli - Bergþór er enn við sama heygsiröahorniö' J>.e, aö fóöra sina lesendur á efni sem fáir hafa áhuga á, En J)aÖ er ekki hugmyndin aö gefast upp, Þetta er þriöja tölublaöiö og ekkert efni hefur til þessa borist frá lesendum, Jólablaö veröur pó vœntanlega hœgt að gefa út og J>á vonandi meö efni frá ykkur, Komiö efninu (má vera hvaö sem er, ritstjóri rit- . skoöar) til undirritaös fyrir 1, desember, Er Ungmennafélagið varö 75 ára var safnað gömlum myndum og voru pœr haföar til sýnis afmœlisgestum, Myndirnar hafa síöan veriö varðveittar á hinn frum- steeöasta hátt söfnunarstigsins, 1 pappakassa, Nú er hugmyndin að koma pessu í betra horf, Líma myndirnar á ]?ykk blöö, rita viö hverja mynd ]?aÖ sem markvert þykir, setja J>au i plasthulstur og allt í möppur, . sem síðan veröa geymdar á vel vöröum staö i Aratungu, Þeir sem eru komnir til vits og ára og hafa áhuga á að vinna viö petta, tali viö Svein Saeland formann UmM.F, Bisk, Þaö má bæta þvi viö að ef þiö eigiö eöa vitiö um gamlar myndir sem koma sögu U,M,F,Bisk, viö, eru Ipgzr vel ]?egnar i safniö eöa.til eftirtöku, Eins og fram kemur á öðrum stað i blaðinu, er Aratunga upptekin á þriöjudags- og fimmtudagskvöldum, Þaö eru þvi vinsamleg tilmæli til þeirra er. ætla aö 1 halda þar fundi eöa aörar samkomur aö þeir noti önnur kvöld vikunnar, - Þaö er-ósk allra er aö "opnu húsin standa aö ekki komi til afboðunar eitt einasta kvöld og aö hvert kvöld veröi vel heppnaö, en ]3að- er i ykkar höndum, Þiö sem hafiö bilpróf og bil til. umráöa, leggiö unga fólkinu liö. Grimur Bjarndal,

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.