Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 9

Litli Bergþór - 09.10.1980, Blaðsíða 9
G6öir sveiturnar. Nú í byrjun vetrar hefst starfsemi hókasafnsins og höfum viö hugsað okkur aö breyta svolítiö til* Veröur safniö opiö á fimmtudagskvöldum frá kl. 2o,oo - 22,3o. SafniÖ hefur veriö mikiö notað undanfarna vetur, opnunartími þess hafi veriö stuttur. - Vonum viö aö almenningur nýti sér l>essa aðstööu i sveitinni sem best, Til pess aö safniö standi undir nafni er það algjört skilyröi aö jþað veröi betri heimtur 6 bókum , en á pvi hefur verið mikill misbrestur, einkum siöastliöinn vetur. Afnotagjaldi höfum viö stillt mjög i hóf, en l>aö verður 2ooo kr. fyrir hvern einstakling yfir útláns- timann en jþaö er ca. fimmti hluti af veröi nýrrar bókar i haust. - Verið velkomin á fimmtudagskvöldum - F.h. bókasafnsins Eiriliur Sæland Frá Leiknefnd Á fundi leiknefndar er haldinn var i september, var ákveöiö aösetja skyldi á sviö ákveöið leikrit eftir Dario Fo. Leilirit þetta er nú i prentun en hefur enn ekki fengiö nafn. Rætt hefur veriö viö Höllu Guömundsdóttur leikkcnu um að taka að sér leikstjórn og pótti henni þaö ekki fráleitt. Fundur veröur boöaður siöar meö áhugafólki, er leikritiö kemur úr prentun og hefjast pá æfingar. Ráögert er að frumsýna seinni hluta janúarmánaöar

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.