Litli Bergþór - 24.02.1984, Side 11
-9-
Mitt í janúarófærðinni tókum við hús á nýja heimilis-
fólkinu á Torfastöðum. Tilgangurinn var að yfirheyra þau
ólaf, Drífu, Ingu og Sigurð ofurlítið um starfsemi
"Meðferðarheimilisins
Öll eru þau Reykvíkingar nema ólafur sem er úr Hafnar-
firði. Reyndar sagðist Inga eiga ættir að rek.ia hineað í
Tungurnar hví afi hennar Hallgrímur Pálsson ólst upp á
Króki, en var fæddur í Bræðratungu.
Pau er gott heim að sækja og er látt yfir heimilis-
hragnum. Núna eru hjá þeim 4 krakkar en eiga að vera 6,
þegar rætist úr þrengslunum. Samhandið við krakkana sýnist
manni gott og jafnvel líkast samhandi foreldra og harna.
Sjálf eiga hjónin 2 hörn hvor, 5 ára drengi og strák
og stelpu á fyrsta ári. Drífa og ölafur sögðu að það væri
haft á orði að hau væru svo plönuð að jafnvel í harneignum
væri algjör rithmi því 5 mánuðir eru á milli sonar þeirra
Pannars og Puna Sigurðssonar og eins 5 mánuðir á milli
Bjartar dóttur þeirra og Dags Sigurðssonar. "Sýnir þetta
kannski hetur en margt annað hvað við búum þétt" skaut
ólafur inn í.
Að þessu innskoti loknu háðum við þau að kynna sig
lauslega:
Sigurður Ragnarsson f.'44, er lærður kennari og sál-
fræðingur. Vann við barnageðdeildina Dalhraut í 4 ár og
einnig við Unglingaheimilið í Kópavogi í 1 ár.
Inga Stefánsdóttir f.'55 (kona Sigurðar), á tæpt ár
eftir af sálar- og uppeldisfræði námi sínu við HáskÓla
íslands. Vann við Kleifarvegsheimilið í 1 ár en þar eru
7-12 ára hörn.
Drífa Kristjánsdóttir f.'50 er lærður kennari og
kenndi á Unglingaheimilinu í 6 ár.
ölafur Einarsson f. '52, (maður Drífu) er lærður prentari.
Vann á Unglingaheimilinu í 3 ár.
Hver er nú kveikjan að hví að hið farið út í bessa
starfsemi?
A árunum '75-'78 var oft rætt meðal starfsfólksins
á Unglingaheimilinu að fara út í sveit og lifa í sveita-
rómantíkinni.- Einnig hafði óg alltaf haft geysilegan
áhuga á sveitabúskap, segir ólafur. - Síðan er það '78
að akveðið er að leggja niður Breiðuvíkurheimilið, m.a..
af því hvað það þótti óhentugt. Þar hafði um skeið verið
rekið meðferðarheimili fyrirr.6-8 hörn, en þar áður voru
geymdir þarna 15-18 drengir í nokkurs konar fangelsi frá
náttúrunnar hendi.