Litli Bergþór - 24.02.1984, Page 15
-13-
Þessu fylgja að nokkru leyti kostir, þ.e. félagið rekur
sig að hluta til sjálfkrafa, og ekki er eins mikil hætta,
þó að um tíma veljist þróttlítil forysta, að fólagið lognist
alveg út af, eins og dæmi eru um annars staðar.
En ókostir eru einnig nokkrir. Pyrst er þar um að ræða
stöðnun eða hættu á stöðnun og íhaldssemi.
Yið megum ekki gleyma því að Umf. er frjálst fólag þ.e.
öllum er heimilt en engum skylt að vera í fólaginu innan
þeirra marka sem lög fólagsins segja til um.
Pólagarnir kjósa í stjórn og nefndir úr sínum röðum, og
eru þar ýmsir kosnir til mikillar vinnu í þágu allra sem
þátt taka í fólagslífi í sveitinni. Og er engum vísað frá
þátttöku í starfi fólagsins, hvort sem hann er veitandi eða
þiggjandi, enda hefur það alltaf verið sjálfsagður hlutur
að sem flestir fái notið.
En með því að vera ekki fólagi í Umf. geta þeir sem
ekki hafa áhuga, eða treysta sér til mikilla. starfa, notið
alls þess sem felagið býður upp á, en tryggt sig lausa frá
öllum skyldum við fólagið.
öneitanlega hefur þetta fyrirkomulag oft verið til
umræðu meðal okkar sem undanfarin ár höfum valist til starfa
fyrir fólagið, og þetta má vera mönnum umhugsunarefni.
Þetta á ekki að skiljast sem nöldur út í einn nó neinn,
heldur að vekja til umhugsunar þetta fyrirkomulag að frjáls
fólagsskapur eins og Umf. taki beinlínis að sór starf-
rækslu æskulýðsstarfs sveitarinnar og að manni finnst þá'
einnig með skyldum við sveitarfólagið.
Eg hef talið og tel enn að flest öll hugsanleg félags-
og tómstundastarfsemi rúmist innan Umf. en svo þarf þó ekki
að vera og reyndar getur það ekki gengið nema umsjón
einstakra þátta skintist á margar herðar.
Aftur á móti sýnist mér töluverð hætta fólgin í því ef
mörg félög fara að starfa að svipuðum fólagsmálum í litlu
sveitarfólagi, og hefur reyndar virst svo vera þó sveitar-
fólögin sóu stærri.
Þarna á ég fyrst og fremst við ýmsa klúbba og fólög,
sem höfða að mestu til fullorðinna, hafa að sjálfsögðu engar
skyldur við aðra en sína fólaga en hirða jafnvel bestu
bitana frá Umf. bæði starfskrafta og fjáröflunarleiðir.
En svona þarf þetta kannski ekki alltsaman að vera og
kannski bera þessi skrif með sér íhaldssemi hjá þeim sem
þetta skrifar. Að honum finnist Umf. þurfa að vera svona
"alltumlykjandi" eins og sumum finnst það hafa verið.
Ég veit að mörgum finnst nóg um umsvif og starfssemi
Umf. hér £ sveit, en þá skulum við líta á nokkra þætti sem''
hvorki fólagið nó aðrir hafa sinnt verulega:
Skulum við þá fyrst nefna fólagsstarf fyrir börn 6-12
ára.og jafnvel yngri. Þessum aldurshóp hefur lítið verið
sinnt utan þess sem skólinn getur gert. Þetta stafar fyrst
og fremst af því að Umf. hefur hingað til miðað sitt félaga-
tal við 12 ára inngöngu. Reglum má alltaf breyta og ég þykist
vita að ýmsum finnist vanta einhverja starfsemi fyrir þessa
krakka. En í þessu sambandi mætti benda á að slík æskulýðs-
starfsemi krefst talsverðrar vinnu, og er alls ekki alltaf
hægt að ætlast til þess að skráðir félagar i Umf. leggi þá
vinnu á sig. Þetta Rnýr á spurninguna um fólagslög og
skráningu fólaga hjá Umf. og er fólk hvatt til að hugleiða
þessi mál því nú á aðalfundi í vor verða skipulagsbreytingar
til umræðu.