Litli Bergþór - 24.02.1984, Side 24

Litli Bergþór - 24.02.1984, Side 24
Vísnaþáftur. ~ ^ Þót’Ciir J Jialldóí’Cícti Jnatbercjur Jamundís<rti Sannleikur og lýgi eiga yfirleitt ekki samleið. Páll ölafsson sagði um það: Satt og logið sitt er hvað. Sönnu er best að trúa. En hvernig á að þekkja það Þegar flestir Ijúga. Sagan er mörgum ofarlega í huga. Böðvar G-uðlaugsson kvað á ferð fyrir Hvalfjörð: Raðað hef ág í vísuna völdum orðum og vantar aðeins hlaðsnepil til að letr'ana. Hérna var það sem Hörður var veginn forðum og Helga jarlsdðttir synti tvöhimdruð metrana. Margrét Halldðrsdðttir.í Hrosshaga var meðal stofn- fðlaga stúkunnar Bláfell. Um það kvað Halldðr hrððir hennar: Magga skrapp í meinleysi í meyjahnapp í hindindi. En hún slapp í ölæði útúr happa stúkunni. (Margrét mun aldrei hafa hragðað áfengi) Margir hafa áhuga á varðveislu tungunnar og hefir svo verið lengi. Þorsteinn Erlingsson kvað: Hárra fjalla frægðar ðð fossarnir mxnir sungu. Það hefir enginn þeirra ljðð jþýtt á danska tungu. Þorsteinn kvað við kisu sína: Margra hunda og manna dyggð má sér aftur veita, en þegar ég glata þinni tryggð þýðir ei neitt að leita. Árnleif Lýðsdðttir kvað við barn: Eitthvaö hjátar á hjá þér. Augað grátið hefur. Þetta er mátinn því er ver Þegar á hátinn gefur. Um vorið 1983 kvað Ingibergur Sæmundsson Næturfrost og nöpur kvöld næmum grððri spilla. Eftir vetrarveðrin köld vorar seint og illa.

x

Litli Bergþór

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.