Litli Bergþór - 24.02.1984, Síða 28
*
Vorið 1912 fæddist hestfolald hjá G-uðjðni Jðnssyni, er þá
hjð í Auðsholti. Sg fann hryssuna kastaða og leist vel á fol-
aldið, sem var glðföxðtt að lít. JSg lagði strax undir við
G-uðjðn>i'■ að ef hann fargaði þessum fola að lofa mðr að sitja
fyrir kaupum á honum og lofaði Guðjðn því. Leið svo fram til
1915 og var folinn þá þrevetur. Þá var eftirsðkn mikil eftir
útflutningshrossum og hátt verð boðið £ þau, og sagði Guðjðn
mér þá, að nú gæti hann ekki haldið í folann, er svo hátt
verð væri í boði, og mætti ég fá hann keyptan, ef ég vildi.
Og þðtt verðið væri afskaplegt borið saman við það sem hafði
verið á hrossum áður, keypti ég samt folann og sá aldrei eftir
þeim kaupum. J5g skírði hann Fífil, og varð hann mér mesti
þarfagripur, vel vakur þægilega viljugur, traustur og vegvís,
svo að aldrei bar út af, og vil ég segja frá örfáum dæmum af
mörgum, sem sanna vegvísi hans og áreiðanleik.
Engjavegur á Miðhúsum er ekki langur, þegar heyjað er í
mýrinni niður af túninu, en blautlent er þar í meira lagi,
þegar vætutíð er, og jafnvel, hvernig sem viðrar, og verður að
fara með heybandið yfir fúakeldur ýmsar krðkaleiðir. Nú var
það æfinlega, þegar ég var þar við heyskap, ef stuttir voru
þerrar og rigningarlega leit út, að ég lét sæta upp og binda
meðan bjart var, og ef ekki var tími til að hirða jafnððum,
notaði ég nðttina til þess og vánn þá stundum einn að því.
Og ef svo var dimmt að illa sást á lestina, hafði ég venju-
lega Fífil fremstan og batt upp á honum tauminn þegar ég hafði
látið upp. Svo rölti hann af stað og skilaði öllu heim, og
skeikaði aldrei, að hann hitti á.'að fara þar sem bezt var, en
ég leit eftir að ekki færi ofan.
Þegar fundir eru sðttir á fundarstað hreppsins að Vatnsleysu
utan frá hlíðinni, er venjulega farið yfir svo nefnda Stekk-
holtsmýri. Það er mýrarfláki mikill og kennileiti lítil, þegar
farið er í mýrkri eða hríðarvéðri.
Mér eru sérstaklega minnisstæð tvö skifti, er ég var þar
einn á ferð á Fífli mínum. Annað skiftið var um haust eða fyrri
hluta vetrar um nðtt £ alveg svarta myrkri, svo að bðkstaflega
sást ekkert. Mér er það minnisstætt að ég sá ekki, að faxið
væri neitt ljðst á hestinum, sem annars var næstum hv£tt. Þá
hugsaði ég mer, að nú væri bezt að láta F£fil ráða. Veðrið var
gott, og mér la ekkert sérstaklega á að flýta mér, svo að hann
fékk að fara svo gætilega sem honum gott þðtti. Hann var held-
ur ekki £ neinum vandræðum með að skila mér heim, þðtt færðin
væri ekki sem bezt með köflum.