Litli Bergþór - 24.02.1984, Side 29
-27-
Hitt_skiftið vax ég að koma þessa sömu leið og var einn á
ferð. Það var að degi til í ákafa snjódrífu og óferð. 2g sá
ekkert frá mór, en ég taldi víst,að ég gæti haldið stefnunni.
En Eifill var a annari skoðun því að hann vildi fara aðra
leið en ég. Mér datt ekki villa í hug en hélt að hann vildi
koma heim að Stekkholti, sem er hær a leiðinni, en ég vildi
fara^beinustu leið fyrir vestan túnið. JÍg varð að halda þétt-
ingsfast í tauminn, til þess að fá hann til að fara þá leið,
sem ég vildi, og að síðustu varð ég að fara af baki og teyma
hann. Þegar ég hafði gengið um hríð, fór mig að lengja eftir
læk, sem átti að vera á leiðinni. Nokkru seinna rofaö'i svo til,
að ég sá út að hlíðinni, og sá ég þá að betra hefði verið að
láta Fífil ráða, því að ég var kominn allmikið afvega, en
mundi annars kominn heim.
Mörg dæmi þessu lík mætti segja af vegvísi hans, en ég iæt
þessi nægja.
árið 1927, sfðasta árið, sem hann lifði, fann ég, 'að farið
var aö bera á mæði í honum og brjóstið farið að gefa sig og
feldi ég hann þá, því að ekki vildi ég þurfa að brúka hann
veikan. En vel skildi ég tilfinningar þeirra, sem syrgia vini
sína, þegar hann er dáinn.
* *
| Sépleyfief sép 6m sine
Sérleyfisbílar Selfoss hf.
Reykjavík - Laugarás -
Biskupstungur- Geysir
Sími 99-1599
Vetraráætlun:
sept. til Júní
M. Þ. M. F. F. L. s.
Frá Reykjavík 09.00418.00» 18.00» 09.00»
austur ca Frá Hveragerði ,H Rvk 09.50 18.45 16.30 18.45 10.00 09.50
austur ca. Frá Selfossi Rvk. 10.10 19.10 16.00 19-1Q 09.30 10.10 18.30
Frá Minni Borg liiRvkca. 15.20 09.00 18.00
Frá Laugarási iíi Rvk ca. 15.00 08.45 17.40
Frá Reykholti iíi Rvk ca 14 50 08.30 17.20 -
Frá Múla tiiRvk. ca 14.25 08.10 16.55
Frá Geysi m Rvk. 14.15 08.00 16.45
"Ekið út með Hlíðum ef farþegar eru.