Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 17

Skólablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 17
- 17 - M/£TtfRLjofe Á andlit vatnsins falla tár mánans Tarin glitra á fölu andliti vatnsins Út úr andliti vatnsins flýgur hvítur fugl Hvítur fugl flýgur inn í fölhlátt flæðandi tunglskinið Hvítur fugl, draunur sofandi vatns. Silfurhvít, svífandi faðmlög vængja í sofandi veröld. S. K. TiL SKÓU^RObUR Þott hann Grótar meyjar meti man hann hetur lærdómstaut Aldrei getur lævís leti leitt hann fet af námsins hraut. G. P.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.