Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 21
21 Frh. af bls, 16 í frásöpu um þróunarkenningar eru birtar nokkrar af setningum Darvins, meoal annars hin frmga setning um bar- áttuna fyrir tilverunni, "struggle for existence", sem í bók Sigurðar heitir "struggle for life". - Þessi setning er ein af helgisetningum nátturufrsð— . innar, bað er eins og prestur^fsri rangt með faðirvoriö, þegar natturufræð- ingur slcrifar hana vitlaust. í grein, sem Sigurður Petursson skrifar í 1. hefti lláttúrufræðingsins þetta ár um erfðakenningu Lysenkos, kveður hann Lysenko fáfróðan mjög um vestrtsn vísindi. Helzta synd Lysenkos í þeim efnum er, að hann kveður vestan- nenn . aðhyllast fornar og úreltar kenn- ing'ar, sem kenndar eru við þyzlca líf- fræðinginn Weismann, um skiptingu líkam- ans í tvenns konar frumur, kímfrumur og líkfrumur, og ódauðleik hinna fyrrnefndu Eannsóknir hafa leitt í ljós, að þessar kenningar standast ekki,kímfrumur geta myndazt af öðrum frumum, En ef við lítum i líffrmði Sigurðar, má fljótt sjá, að gerlafrsðingurinn er engu vitrari hinum margbölvaða^Lysenko, - 'miklu rúmi er eytt í að útskýra ódauðleik kímfrumanna, kímvefsins, sem "hefur lifað frá örófi alda líkt og jarðstöngull, sen vex í annan endann,en deyr í hinn". Það vantar margt í bá heimsmynd vís- indanna, sem brugðið er upp fyrir okkur í menntaskólanum. Stundum finnst manni sem takmarkið só að láta okkur lesa a- kveðið magn blaðsíðna, lsra ákveðinn orðafjölda, nema frsði, sem voru að vísu eitt sinn sannleikur, en eru elcki lengur. Örnólfur Thorlacius. JÓn Guðmundsson: já, já, já viljið þór nefna dsmi um upphrópun notaða sem nafnorð? Noms Yður er tamt að nota jáið, Leiðrettinr: í greininni Heimskun hugsunarhattarins hafa slsðzt nokkrar villur, og er þessi þeirra meinlegust; í miðjum fremra dálki á 4. bls» stendur: Við kynningu við hermenninga, en á að vera: Viðkynningih við hermennina. Her kom nefnilega það alveg sama fyrir og á síðasta fundi, Nokkrir menn reyndu að spilla fundapfriði með sömu aðferð og síðast, en voru auk þess undir áhrifum áfengis, og jafrskjótt og húsvörður hafði orðið þess'var, varð að slalta fundi, þó að umræðúm vmri alls ekki lokið. Var mesta furða, að forseti skyldi ekki reka þessa menn undireins af fundi, þar sem þeir voru áður kunnir að óspektum, Eins og kunnugt er, sondi œðsti yfir- maður opinberi’a skóla, menntamálaráð- herra, bróf til ríkisskólanná, m.a, í þennan, þar sem mmlt var fyrir, að strang- lega vmri bannað að hafa afengi um hönd innan skólans, hvort sem væri á skemmt- unum nemenda eða á annan hátt, lægi refsing við ef brotið væri. Er það því í fyllsta máta vítavert, að örfáir menn skuli leyfa sór eftir .þessi fyrirmæli að þverbrjóta þau, og ' komá'þar með óorði á fundi og skemmtanir nemenda. ÞÓ vita þessir menn, að verk þeirra eru aðeins tilraun til þess að eyðileggja skemmtanir nemenda, og koma í veg fyrir að þeir fái að halda blóm- legu fólagslífi innan skólans. Hefur þetta þegar komið fyrir tvisvar sinnum á þeim stutta tíma, sem liðinn er frá skólabyrjun. í fyrra sinn var það á lcynningarkvöldinu og var þar um hreina skemmdarstarfsemi að ræða. Koma verður í veg fyrir,að slíkt endur- taki sig með því að gefa þessum piltum aðvörun, en láti þeir sór ekki segjast, hlýtur auðvitað að verða tekið til ann- ara ráða. E. L. SKðLABLABIB. Ritstjóri: Guðmundur Petursson, 5*X. Ritnefnd: úrni Björnsson, 4.B. Einar Laxness, 6.B. Eiríkur Haraldsson, 6.Y Sveinn Kristinsson, 6.Y. Auglýsingastjóri: Ragnar Borg 6.B úbyrgðarmaður: Ingvar Brynjólfsson, kennari. i

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.