Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1951, Side 9

Skólablaðið - 01.10.1951, Side 9
- 9 - Prh. bls.7 körfu, og munum vér ei á það ncinar hrigður hera, en hins vegar vildum vér leggja að mönnum að vai-ast öll óþörf skipti við hið erlenda setulið, vera fyrirleitnir og standa á verði um hug sjnn og þjóðerni, forðast málspjöll af mönnum og alla glysmenning, því annars mun illa fara, Tap og f.jör Þá er vér nefnum íþróttir, flýgur oss margt í hug. fþróttir eru á vorum dögum orðnar svo milcið mál, að einn mætur kenn- ari þessa skóla lét svo um mælt, að nú réðu öllu í heiminum tveir flokkar manna, það eru kommúnistar og sportiddjótar. Sá góði maður hefur mikið til síns máls, því að forráðamsnn þjóðarinnar víla því eklri fyrir sér, að veita hóp manna stórfé og allan heina til þess eins, að þeir geti hlaupið til kapps við blökkumenn suour í löndum um nokkrar hæjaleiðir. Morð f jár er ausið £ félög ýmis , til þess að strákar og eðjótar geti hoppað nolckrum sentimetrum hærra £ loft upp en ella, og það er hásúnað út um allar jarð- ir, ef einhverjir menn ætla að sparka fótbolta s£n á millum, Ver stöndum sem steini lostnir yfir ósköpum þessum, þv£ oss finnst það hæði öfugsnúið og hörmu- legt, að ungir menn vilji heldur fá kröftum sinum útrás þjóðinni til ógagns en gagns, Þvi ekki, góðir hálsar, ef þörf kref\ir, að hlaupa upp i sveit og moka flórinn fyrir hóndann ókeypis eða gera vegi um landið þvert og endilangt óheðnir, eða þreyta hlaup við styggar kiudur um fjöll og firnindi með hros á vör ? Þar munduð þið slá þrjár flugur i einu höggi; svala unglingsfjöri ykkar, stæla skrokkinn og verða þjóðinni þarfir, en hinu getum vér ekki lofað; medalium eða húrrahrópum. Það er nú svo me'ð það áður höfðum vér farið með langt mál um kennslu og höggvið á margt það, er oss þótti ótili að, Greinarkorn vort varð til þess, að kallað var til kennara- fundar og þar rætt um, hvort tilhlýði- legt væri, að Skólablaðið hirti gagn- rýni á kennslu skólans. Það var kveðið á, að skipa nefnd, er skyldi málið spjalla, og eiga í henni sæti að eiga rektor, Ingvar Brynjólfsson og einhver úr hópi nemenda, Ekki getum vér neitt við nefnd þessa sagt annað en það, að vér óskum henni góðs gengis og andlegr- ar spektar. ályktarorð Þa er hér er komið máls, höfum vér ritað margt og komið víða við, Ver höfum beint skeytum vorum £ ýmsar áttir og vonum þó,að vér höfum ekki ^erzt of hvatskeyttir. Fleira hefðum ver fús- lega viljað ræða, en bæði er nenning vor að minnka og oss segir hugur um, að þolinmæði lesandans sé að þverra. Sjáum vér oss því þann kost vænstan að setja enda á þanka vora með punkti miklum; illgjarnir menn munu segja, að oss sé þorrið hrjóstvit, Að lokum þykir oss samt til hlýða, að láta í ljós þá frómu osk vora, að nemendur hljóti veturinn góðan og happsælan, en beztan enda. Eversharp. Bandi menn, frh, af hls, 11. utan um sig, en eigi til stórlýta, Býður af ser góðan þokka, enda smekk- maður á klæði, kvirmur og skæði, Söng- rödd hefur hann góða (haryton og hassi), og telcur oft lagið í glöðum vinahópi. Mun játast undir merki Eskilápusar, eins og hans var von og vísa. Með slíkum manni er gott að vera, 0g þess vildi ég óska, kæri bróðir, að er okkar hérvistardögum lýkur, mættum við verða samferða yfir fljótið eilífa, og svifa síðan faðm í faðm á dulrænum öldum ljósvakans, hærra og hærra i ómælisdjúp víðernisins, syngjandi eitt allsherjar hallelújah Drottni til dýrðaj. Guð blessi þig vinur. Amicus vervecis.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.