Litli Bergþór - 01.11.2006, Qupperneq 9

Litli Bergþór - 01.11.2006, Qupperneq 9
Talið frá instri; Hera Sif Kristinsdóttir Kistuholti 15, Jóhann Sigurður Andersen Kistuhoti 14a, Sigurður Sœ ar Ásberg Sigurjónsson Miðholti 2 og Guðrún Birna Þórarinsdóttir Réttarási 9. Foreldrafélag Álfaborgar hefur hjálpað til við ýmsar uppákomur. Nokkrir foreldrar settu upp kastalann sem kvenfélagið gaf á sínum tíma og einnig settu foreldrar upp jafnvægisslá og vegasalt. í haust safnaði Foreldrafélagið fyrir þumkskáp og áður hafði það gefið leikskólanum flaggstöng. Mörg böm í Biskupstungum hafa gefið leikskólanum dótið sitt og bækur sem þau hafa sjálf hætt að nota. Einnig hefur verið gefið föndurefni, svo sem pappír og garn. Fleira væri hægt að nefna en hér verður látið staðar numið. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sem hafa hugsað hlýlega til leikskólans og sýnt það í verki, hvort sem er með hlýjum orðum, hjálpsemi eða gjöfum. Þúsund þakkir. en grunnskólabörnin koma ekki lengur í leikskólann. Heimsóknir í grunnskólann auðvelda leikskólabörnunum skólabyrjun á haustin. Bömin kynnast skólanum og aðlagast þeim reglum sem þar gilda. Þakkir Kvenfélag Biskupstungna hefur í gegnum árin gefið leikskólanum góðar gjafir sem hafa nýst mjög vel. Má til dæmis nefna lítið sófasett sem hefur verið mikið notað í dúkkukrók í mörg ár. Kastalann og lítið hús sem eru í garðinum gaf Kvenfélagið einnig og 100.000 kr. í tilefni af 20 ára afmælinu. Danssýning í Aratungu 24. okt. 2006. Heiinildaskrá: Elinborg Sigurðardóttir: Þróunar erkefni. Sköpum tengsl á milli skólastiga. Júní 2001. Sigrún Elfa Reynisdóttir: Stofnun leikskóla í Biskupstungum Litli Bergþór 19.1. 1998 Skólanámskrá Álfaborgar. Útg. 2005 S anhildur Eiríksdóttir, leikskólastjóri. 9 Litli Bergþór

x

Litli Bergþór

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.