Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Side 21

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Side 21
Málmfríður var húskona þar eftir lát Guðmundar. Hann var hreppstjóri þeirra Skógarstrendinga um árabil. Guðmundur var f. í Laxárdal í Skógarstrand- arhreppi, 28. sept. 1799, d. á Bíldhóli, 27.maí 1874. Málmfríður var f. á Narfeyri í Skógarstrandarhreppi, 3.júní 1808, d. Bíldhóli, 20.apríl 1891. Böm Guðmundar og Málmfríðar, öll fædd á Bíldhóli, voru: Guðmundur f. 21 .júlí 1829, d. á Dunki í Hörðu- dalshr., Dal., 2.febr. 1872, bóndi á Dunki, kvæntur Kristínu (f. 1829) dóttur Einars bónda s.st., Magnús- sonar og seinni k.h., Ingibjargar Jónsdóttur. Þau áttu böm. Jónas,f. 19.ágúst 1830, d. áBíldhóli, ó.nóv. sama ár. Jón,f.5.jan. 1832,d.íKanada,7.sept. 1896,bóndi ogsmiðuránokkrum stöðum íSkógarstrandarhreppi, lengst á Keisbakka, en lrka á Bíldhóli og í Amhúsum. Hann bjó einnig nokkur ár í Kirkjufelli í Eyrarsveit, Snæf., en var síðast bóndi, hér á landi, í Stóra-Skógi í Miðdalahr., Dal. Jón flutti árið 1888, ásamt seinni konu sinni og nokkrum börnum sínum, til Kanada og bjó þar í Vatnsdals-nýlendu í Saskatchewan, nefndi bæ sinn Hól ogbjó þartil æviloka. Hann vartvíkvæntur. Fyrri kona hans var Martha Sigríður (f. um 1832) dóttir Jóns Benediktssonar prests á Svalbarði og víðarogk.h. GuðrúnarKortsdóttur. Seinni konahans var Kristín (f. 1856) dóttir Þórðar Sveinssonar bónda á Hafursstöðum í Kolbeinsstaðarhr., Hnapp. og k.h. Guðrúnar Sigurðardóttur. Jón átti nrörg böm með báðum konum sínum. Steinunnf. 28.jan. 1833, d. áBíldhóli, 3.apríl sama ár. Jónas, f. 27.des 1835, d.á Bfldhóli, 2.júní 1919, bóndi á Bfldhóli lengi, einnig á V alshamri og á Innra- Leiti í sömu sveit. Bjó auk þess á eitt ár í Stóra-Skógi í Miðdalahr., Dal. og annað ár, seinna, á Sauðafelli í sömu sveit. Jónas var þrrkvæntur og átti böm með öllum konum sínum. Fyrsta kona hans var Guðrún (f. 1837) dóttir Jóseps Jónssonar Hjaltalín bónda á Valshamri í Skógarstrandarhreppi og seinni k.h. Guðrúnar Jónsdóttur. Önnur kona hans var Solveig (f. 1837) dóttur Jónasar Jónssonar bónda á Borgum í Skógarstrandarhreppi og víðar og k.h. Solveigar Oddsdóttur. Þriðja kona Jóns var Anna (f. 1845) dóttir Jóns Jónssonar vinnumanns og bónda á Dunki í Hörðudalshreppi og k.h. Þorkötlu Guðnadóttur húsfreyju og bónda þar. Jóhann f. 7.okt. 1838, d.á Svínhóli í Miðdalahr., Dal.26.febr. 1908,bóndiíMiðskógiíMiðdalahreppi, áður og síðar vinnumaður á ýmsum stöðum, aðallega í Skógarstrandarhreppi og í Suðurdölum Dalasýslu. Kona hans var Guðrún (f. 1865) dóttir Torfa Sveins- sonar bónda í Kirkj uskógi í Miðdalahreppi og víðar og fyrstu k.h. (af þremur), GuðrúnarGísladóttur. Jóhann og Guðrún áttu nokkur böm, þar á meðal Málmfríði rnóður fyrirspyrjandans, Ásmundar Una Guðmunds- sonar, sem hann veit að sjálfsögðu, en er sett hér öðrum lesendum til glöggvunar. Bústýra Jóhanns, áður en hann kvæntist, var Guðlína (f. 1841) dóttir Magnúsar Einarssonar bónda í Teigi í Hvammsveit, Dal. og k.h. Guðlaugar Jónsdóttur. Guðlína var bú- stýra Jóhanns í Miðskógi árin 1873-1880. Dóttirþeirra var Margrét f. 25.jan. 1876 í Miðskógi, húsfreyja á Höfða í Eyjahr., Hnapp. Jóhannes Christján f. 6.nóv. 1839, d. á Bfldhóli, 3.ágúst 1851. Helga, f. 23.sept. 1841,d.áBfldhóli,23.jan. 1857. Jón, f. 9.des 1844, d. á Bíldhóli, 3.ágúst 1851. Ólöf, f. l.nóv. 1847, d. í Kanada, 28.nóv. 1937, húsfr. á Ósi í Skógarstrandarhreppi, á Hofsstöðum í Miklaholtshr., Hnapp., áísafirði og e.t.v. víðar, seinna á Gimli og í Winnipeg í Kanada. Maður hennar var Jóhannes (f. 1840) bóndi, en þó lengst prentari bæði hérlendis og vestanhafs, sonur Vigfúsar Guðmunds- sonar, þá vinnumanns í Hítarnesi, seinna verzlunar- manns á Búðum og Guðrúnar dóttur Vemharðar prests Þorkelssonar og k.h. Ragnheiðar Sveinbjamar- dóttur af Svefneyjaætt. Guðrún var þá heimasæta í Hítamesi, en varð síðar seinni kona Björns Magnús- sonar gullsmiðs í Gvendareyjum í Skógarstrandar- hreppi og víðar. Ólöf og Jóhannes fóru frá ísafirði með böm sín, Ragnheiði og Guðmund, vestur um haf árið 1893. Jóhannes átti, áður en hannkvæntist Ólöfu, börn með a.m.k. tveimur konum. Foreldrar Guðmundar, bónda á Bfldhóli, voru hjón- in Vigfús Einarsson f. í Skógarstrandarhreppi 1767- 1768, d. á Setbergi í sörnu sveit, 18.júlí 1834 og Anna Pétursdóttir f. 1764-1765, sennilega í Ólafsvík, Snæf., d. á Bfldhóli, 23.marz 1839. Þau bjuggu fyrst á Svelgsá í Helgarfellssveit, Snæf., þar næst í Laxárdal í Skóg- arstrandarhreppi, en svo í nokkur ár í Dalasýslu, einkum í Hörðudalshreppi, síðar á Bfldhóli, þar sem þau slitu samvistir, og bjó Anna þar áfram, en Vigfús á Setbergi. Vigfús og Anna giftust l.okt 1790. Börn þeirra, sem mér er kunnugt um, voru: Guðrún f. á Svelgsá, 13.marz 1792, d. 1826-1830, átti fyrst son með Kristjáni Ólafssyni bónda á Dunki í Hörðudal, Jónas að nafni, sem f. var á Bfldhóli, 22.okt 1815, d. þar ló.febr. 1825, varð síðan húsfreyja á Selvelli í Breiðuvíkurhr., Snæf., gift Þorgeiri Jónssyni bónda þar, sem síðar varð bóndi á Knerri í sömu sveit. Synir þeirra Þorgeirs voru; Jón f. um 1820, trésmiður í Bakkabúð á Búðum, Snæf., kvæntur Solveigu Bjamadóttur(þau áttu böm); og Þorgeirf. íjúní 1825, d. í sama mánuði. Guðmundur (f. 1799) bóndi á Bfldhóli - sjá hér fyrr. Þorgerður f. í Laxárdal 20.júlí 1801, d. í Litla- Langadal í sömu sveit, ló.júlí 1834, vinnukona á 21

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.