Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Blaðsíða 26

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Blaðsíða 26
- aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - 13 Þórður Þorláksson, f. 1543, d. 1638, Að Marðar- núpi, dáinn 95 ára, bróðir Guðbrands biskups Þorláks- sonar. 14 Þorlákur Hallgrímsson, f. um 1515, prestur á Melstað í Miðfirði 1573-1591. - Helga Jónsdóttir, f. um 1511, d. um 1600, húsmóðir á Auðunarstöðum í Víðidal og síðast á Melstað. 16. grein 12 Margrét Bjamadóttir, prestsfrú á Vesturhópshólum 13 Bjarni Pálsson, f. um 1525, bóndi á Skriðu í Hörgárdal. Lögréttumaður, getið 1582-1596. [Lögréttumannatal.] - Halldóra Bjömsdóttir (sjá 19. grein) 14 Páll Grímsson, sýslumaður á Holtastöðum í Langadal - Margrét Erlendsdóttir, húsmóðir á Holtastöðum. 17. grein 13 Þuríður Þorbergsdóttir. 14 Þorbergur Bessason, sýslumaður á Hofi á Höfða- strönd. Getið 1549 og 1556 - Helga Sigurðardóttir, sýslumannsfrú á Hofi á Höfðaströnd. 18. grein 12 Sólveig Björnsdóttir, húsfreyja að Stóru Borg 13 B jörn Magnússon, bóndi í Bólstaðarhlíð. Lögréttu- maður, getið 1627-1641. Atti fyrst barn með bræðr- ungu sinni (Kristínu Jónsdóttir sýslumanns á Holtastöð- um og Grund, Björnssonar) en var náðaður af konungi. Nam síðan á brott Oddnýju (þó að vilja hennar) Jónsdóttir,og var hún öðrum föstnuð, síðar fengu þau leyfi til hjúskapar - Oddný Jónsdóttir (sjá 20. grein) 14 Magnús Bjömsson, f. 1541,bóndiáLjósavatniog víðar, lögréttumaður, getið 1580-1594 - Halldóra Eiríksdóttir, húsmóðir á Ljósavatni. 19. grein 13 Halldóra Björnsdóttir, húsmóðir á Skriðu í Hörgár- dal. 14 Björn Jónsson,f. um 1506,d. 7.nóv. 1550,prestur á Melstað. Hálshöggvinn ásamt föður sínum (Jóni Arasyni biskup) og bróður í Skálholti. - Steinunn Jónsdóttir, f. um 1513, húsmóðir á Melstað og víðar 20. grein 13 Oddný Jónsdóttir, húsmóðir í Bólstaðarhlíð. 14 JónEinarsson,d. 1630,bóndiáGunnsteinsstöðum - Rannveig Egilsdóttir, húsmóðir á Gunnsteinsstöðum. / Svar til Asmundar Una Gunnlaugur Marteinn Gunnlaugsson var fæddur í Ólafsvík 15. ágúst 1906. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Gunnlaugsson skipasmiður í Ólafsvík f. 24.okt. 1846 í Fróðárkoti d. 8.júlí 1913 í Ólafsvík og þriðja konan hans Margrét Jóhannsdóttir f. 2. ágúst 1863 í Virki, hún lést 12. maí 1937 í Ólafsvík. Gunnlaugur Marteinn átti fyrst Borghildi Aradóttur f. 10.ágúst 1891 á Hallsteinsnesi, hún lést 20. nóv 1941. Foreldrar hennar voru Ari Guðmundsson og Björg Jónsdóttir. Önnur kona hans var Guðrún Gísladóttir f. 31 .ágúst 1914 í Hvammi foreldrar Gísli Gíslason og Salome Guðmundsdóttir. Salome var fædd 11. apríl 1884 í Vesturbotni, foreldrarhennar voru Guðmundur Hjálmarsson og Sigríður Jónsdóttir. Gísli var f. 18. ágúst 1877 í Hærri-Rauðsdal, foreldrar hans voru Gísli Þorgeirsson og Guðrún Ólafsdóttir. Gunnlaugur Marteinn hefur farið víða, 1927 er hann í Flatey á Breiðafirði, 1928 er hann á Patreksfirði. Hann býr á Öxl í Breiðuvík 1932-1940, þá hefur hann farið til Reykjavíkur. Hann er kominn til Ytri-Njarðvíkur 1948 og hefur sennilega átt heima þar suður frá eftir það. Hannlést ló.jan. 1979. Lífshlaup Gunnlaugs er ekki svo frábrugðið mörgum öðrum, hann missir fyrstu konuna og giftist aftur, býr svo síðast með þriðjukonunni. Asgerður Klemensdóttir f. 1919 á lífi og býr í Reykjavík. Guðrún systir hennar býr í Reykjavík, ekkja eftir Hörð Guðmundsson. Hann var frá Kvíindisfelli í Tálknafirði,sonur Guðmundar Guð- mundssonar og Þórhöllu Oddsdóttur. Eg veit ekki hve miklar upplýsingar við megum gefa um lifandi fólk, því það kærir sig kannski ekki um það. Við skulum varast það. Hólmfríður Gísladóttir.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.