Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Blaðsíða 25

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Blaðsíða 25
- aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - aðsent - á Stökkum,Rauðasandi 1801 8 Jón Magnússon, f. 1723,bóndiáStökkum.-Guðrún Jónsdóttir, f. um 1722, hún dáin fyrir 1801, húsmóðir á Stökkum. 5. grein 5 Guðrún Ólafsdóttir, f. 31. okt. 1837 á Skriðnafelli, d. 27. jan. 1880 í Hærri-Rauðsdal, er í fóstri á Hregg- stöðum 1845, húsfreyja í Efri-Rauðsdal til 1880. 6 Ólafur Teitsson, f. 5. júlí 1800 í Haga á Barða- strönd, bóndi að Tungumúla. - Guðríður Bjamadóttir (sjá 8. grein) 7 Teitur Jónsson, f. 1760 í Haga, hreppstjóri í Hvammi. Bóndi í Haga að hálfu á móti Ragnheiði Davíðsdóttur Scheving móður Guðmundar Scheving (f. um 1777) árið 1802. - Vigdís Bjamadóttir (sjá 9. grein) 8 JónTeitsson,f. um 1722,munhafaflutstaðnorðan og byggt fyrst í Vaðalsdal að því er séra Bj.Sím. ritar,sé það rétt er það líklega í sunnanverðum dalnum þar sem heitir Stekkur, þar sést enn móta fyrir rústum frá eldri tíma.- Bóndi á Fossá, í Brjánslækjarsókn. - Björg Jónsdóttir (sjá 10. grein) 9 Teitur Magnússon, f. 1691, d. 1755, bóndi á Vindhæli á Skagaströnd, - Guðrún Arngrímsdóttir, f. um 1691,húsfr.á Vindhæli. 10 Magnús Hallsson, f. 1663, d. 1755, bóndi á Arbakka 1703, Vindhælishrepp, Húnavatnssýslu. - Margrét Bjarnadóttir (sjá 11. grein) 11 Hallur Magnússon, á Vatnsnesi 6. grein 6 Rósa Magnúsdóttir, f. 1801 í Brjánslækjarsókn, húsfreyja á Barðaströnd [mt 1945] 7 Magnús Helgason, f. 1758, bóndi á Barðaströnd - Kristín Oddsdóttir (sjá 12. grein. 7. grein 6 Guðrún Lýðsdóttir, f. 23. júní 1811 á Þverá á Barðaströnd, húsfr.á Skógi, Rauðasandi 7 Lýður Guðmundsson, f. 1777 á Hamri syðri, bjó á Þverá í Vatnsfirði - Rósa Jóhannesdóttir, f. um 1777 á Hamri, húsfr.á Þverá 8 GuðmundurJónsson,f. l744,b.áHamriHjarðanesi - Guðrún Ólafsdóttir, f. 1755, húsfr.á Hamri 8. grein 6 GuðríðurBjamadóttir,f.2.ágúst 1808 áSkriðnafelli, d. 22. mars 1897 áNeðra-Vaðli, húsfreyjaíTungumúla og víðar á Barðaströnd 7 BjamiÞorleifsson,f. 1770,líkl.fráBakkaíTálknafirði - Vigdís Þorvaldsdóttir (sjá 13. grein) 9. grein 7 Vigdís Bjamadóttir, f. 1762, húsfreyja í Hvammi 8 Bjami Sæmundsson, f. um 1730, bóndi í Skápadal 10. grein 8 Björg Jónsdóttir, f. um 1730, húsfreyja á Fossá á Hjarðarnesi 9 - Oddný Davíðsdóttir (sjá 14. grei'n) 11. grein 10 Margrét Bjarnadóttir, f. 1668, húsfreyja á Ar- bakka, Vindhælishrepp,Skagaströnd, Húnavatnssýslu, systir Páls föður Bjama fyrsta landlæknis á íslandi, sem var giftur Rannveigu Skúladóttur landsfógeta Magnússonar. 11 Bjarni Þorsteinsson, f. 1629, d. 1706, prestur að Vesturhópshólum 1666 og þaðan af til dauðadags. Hann var gáfumaður, kennimaður góður og söng- maður. Hann kenndi nemendum undir skóla, þar á meðal Páli Vídalín, síðar lögmanni, og er haft eftir Páli,að hann hafi aldrei haft betri kennara. Varð að síðustu blindur, en gegndi samt preststörfum. - Filippía Þorláksdóttir (sjá 15. grein) 12 Þorsteinn Asmundsson, d. 1666, prestur að Vestur- hópshólum - Margrét Bjamadóttir (sjá 16. grein) 13 Asmundur Þorsteinsson, launsonurÞorsteins Guð- mundssonar á Grund. - Þuríður Þorbergsdóttir (sjá 17. grein) 14 Þorsteinn Guðmundsson, d. um 1569, lögréttu- maður á Grund í Eyjafirði - Guðrún Asmundsdóttir, átti launböm með Þorsteini. 12. grein 7 Kristín Oddsdóttir, f. 1758, húsfreyja á Hamri 8 Oddur Jónsson, f. 1724, er á Hamri 1802 hjá Kristínudóttirsinni. 13. grein 7 Vigdís Þorvaldsdóttir, f. 23. des. 1785 á Skriðna- felli, d. 25. júní 1862 á Siglunesi, húsfr.á Arnórs- stöðum 8 Þorvaldur Jónsson, f. 1755, bóndi og hreppstjóri á Skriðnafelli - Helga Einarsdóttir, f. 1753, húsfr.á Skriðnafelli 14. grein 9 Oddný Davíðsdóttir, f. um 1705, húsfreyja á Spákonufelli [G.Kon.] 10 DavíðBjamason,f. um 1664,hreppstjóriíLaxárdal ytri á Illugastöðum,1703 er hann á Ingveldarstöðum á Skaga - Ragnhildur Jónsdóttir, hfr. í Laxárdal, Illugastöðum, á Ingveldarstöðum, 15. grein 11 FilippíaÞorláksdóttir,f. 1646,d. 1706,prestsfrúað Vesturhópshólum 12 Þorlákur Þórðarson, að Stóru Borg, og á Marðar- núpi - Sólveig Björnsdóttir (sjá 18. grein) 25

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.