Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Side 28

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.1997, Side 28
Bókagjafir Eftirtaldar bækur hafa borist Ættfræðifélaginu að gjöf: Vestfirskir slysadagar 1880-1940 - frá Sögufélagi Isfirðinga. Frá Aðalvík til Ameríku - frá Ólöfu S. Bjömsdóttur. Ættarbók Stígs Jónssonar og Jóhönnu Guðmundsdóttur - frá Sigurbjarti Jóhannssyni. Ljósmæður á íslandi I - frá Ragnhildi Óskars- dóttur. Veterans of Icelandic Descent World War II - frá Dóru Sigurðsson í Kanada. Eylenda I og II - frá Þorsteini Jónssyni. Viðskiptæ og hagfræðingatal I-III - frá Þjóðsögu. Æviágrip Sigurveigar og Þorbergs á Litlu- laugum eftir Hrólf Ásvaldsson - frá Kristni Kristjánssyni. Manntöl Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ttfræði. Manntal 1801, Vesturamt kr. 2800.- Norður- og Austuramt kr. 2500,- Manntal 1801, Öll þrjú bindin, kr. 9.000.- Manntal 1816, VI. hefti kr. 600.- Manntal 1845, Suðuramt kr. 3000.- Vesturamtkr.2800.-,Norður-ogAusturamt kr. 3100,- Manntal 1845, ÖIl þrjú bindin, kr. 8.000.- Öll Manntölin 1801 (3 bindi) og 1845 (3 bindi) á 15000.-. Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800.- Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr. 4.700,- Bækumar má panta hjá formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 Eflum útgáfustarf Ættfræðifélagsins - Eflum útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu fimintudaginn 24. apríl 1997, kl. 20.30 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík Dagskrá: 1) Þór Magnússon þjóðminjavörður talar um muni og menn. 2) Kaffi. 3) Önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.