Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Síða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Síða 1
FRETTABREF 2CTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 3. tbl. 16. árg. - mars 1998 I i s: Efnisyfirlit: Nýjir félagar bls. 1 Pálsætt undan Jökli. bls. 2 Kynning á Myndadeild Þjóðminjasafnsins. bls. 5 Manntöl 1801-1910 bls. 8 Aðalfundur - Ný stjórn — Skýrsla Formanns. bls.10 Minning bls. 13 Aðsent efni bls. 14 | Ýmislegt! GUÐRIÐUR ÞORBJARNARDOTTIR ‘ _FYRSTA HVfTA MÓDIRIN I AMERÍKU - LANGFERDIR Hfnnap GiWVitW* 1m*kl v*»i OöO Ké/ i L*o»»t^kkl1 ilúA/ fyota Kvita nva#wi»í>i« %mrt 1»d*k%1 I U«vti 1»t&*Qt*V** w*0 lH*. 1 SiykA U Ofl i/iO tOOO. j U IvUnJi oq Mltill I l SA*Ui»«ö* J ru«i« i.u~i~>u ».u **“' '* ____j Guðríður Þorbjamardóttir cr ein sögnfrægasta kona á íslandi. Hún var móðir fyrsta hvíta mannsins scm fæddist í Norður Amcríku (á Vínlandi) og á scr cngan líkan þcgar fcrðalög eru annars vegar. Hún fór í átta úthafssiglingar og fór tvisvar yfir Evrópu, til Rómarborgar og til baka. Talið cr að flcstir íslcndingar geti rekið ættir sínar til Guðríðar. Hún fæddist að Laugarbrckku scint á tíundu öld og fór um árið 1000 til Grænlands með foreldnim sínum. Þar var því spáð fyrir henni að yftr kynkvíslum hcnnar myndu bjartir gcislar skína. Hún giftist Þorsteini Eiríkssvmi, syni Eiríks rauða. Þau gerðu tilraun til aö sigla til Vínlands, en tókst ekki og lcst Þorstcinn i þcirri fcrö. Síðan settist Guðríður að hjá Leifi hcppna. mági sínum í Brattahlíö. Þar kvnntist hún Þorfinni karlsefni, höíðingjasyni úr Skagafirði og giftist honum. Þorfinnur hafði verið í siglingum og kaupskap og fýsti aö sigla til Vínlands. Guðríður virtist hafa hvatt hann til fararinnar. Þau scltust að um hríð á Vínlandi og þar fæddist þcim sonurinn Snorri. Sambúðin við innfædda gekk illa og því ákváðu þau að sigla aflur til Grænlands og þaðan til Islands, meö viðkomu í Noregi. Þegar til íslands kom settust þau að i Glaumbæ í Skagafirði. Eftir lát Þorfinns tók Gtiðríöur sig upp og fór í pílagrímsfcrð til Rómar. Hún hafði þá siglt átta sinnum um úthöf og fcrðast tvisvar sinnum fram og til baka yfir cndilanga Evrópu. Af frásögnmn Eiríks sögu muða og Grænlendinga sögu skín Guðríður í gegn sem mikill persónuleiki. vitur og ráðagóð.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.