Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Síða 15
Niðjatal Þuríðar Þórarinsdóttir
Þuríður Þórarinsdóttir fædd 1818 »>ef hægt væri að finna meira. eða öllu heldur
eitthvað um Þuríði væri það miög vel þegið.
- M.
Gísli Guðmundsson, f. 1796, b. Syðriskógum í Kolbeinsstaðahreppi. For.:
Guðmundur Hinriksson, f. um 1745, d. 17, jan. 1811. B. Neðraskarði í Leirársveit.
Húsmaður í Presthúsum 1785-86, vinnumaður á Eystri Miðfelli 1787-88, b. í Ásgarði
í Andakíl 1788-92, Svíra í s.sv. 1792-94, Grjóteyrartungu í s.sv. 1794 til dd., og kona
hans Guðríður Björnsdóttir fædd 1764, d. 30. júlí 1835. Faðir ókunnur, en hugsazt
gæti, að verið hefði Björn Þórðarson í Bakkakoti í Skorradal.
Börn þeirra: a) Eyjólfúr b) Gísli.
1. grein
1 Gísli Gíslason, f. 4. maí 1852, b. Hólmakoti í Hrunahreppi 1882 - 86,flutti þá til
Ameríku með konu og börn.
2 Gísli Guðmundsson, f. 1796, b. Syðriskógum í Kolbeinsstaðahreppi. Þuríður
Þórarinsdóttir, fædd 1818.
3 Guðmundur Hinriksson, fæddurum 1745, d. 17. jan., 1811,
4 b. Neðraskarði Leirársveit. Húsmaður í Presthúsum 1785-86, vinnumaður á
Eystra-Miðfelli 178 b. í Ásgarði í Andakíl 1788 - 92 , Svíra í s.sv. 1792 - 94,
Grjóteyrartungu í s.sv. 1794 til dd,- Guðríður Bjömsdóttir ( sjá 2 grein)
5 Hinrik Sighvatsson, fæddur 1715, d. 15. júní 1784, b. í Efstateigi 1753 og
Neðraskarði 1756 - 60, Skipaskaga 1783. - Þuríður Teitsdóttir.
6 Sighvatur Þorleifsson, f. ( 1670)
2. grein
3 Guðríður Björnsdóttir, fædd 1764, d. 30. júlí 1835, faðir ókunnur, en hugsazt
gæti, að verið hefði Björn Þórðarson í Bakkakoti í Skorradal.
4 - Margrét Gísladóttir ( sjá 3. grein )
3. grein
Margrét Gísladóttir, fædd um 1737, d. 18. nóv. 1824, sem bjó ekkja í Ásgarði
1786 - 88, á undan Guðmundi.
Gísli Sveinsson, f. (1700), Hallbera og hann em skráð hjón.
1. grein
1 Óli_Gíslason (Guðmundsson), f.l.febrúar 1919, b. Blómsturvöllum Canada
2 Guðmundur Ólafúr Gíslason, f. 7. ágúst 1882. - Sigrún Pálína Jósefsdóttir (sjá 2.
grein)
14