Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Side 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Side 19
3. grein 3 Hallbjörg Ásgeirsdóttir, húsfreyja í Reykjarfírði í Vatnsfjarðarsveit. [Lögréttumannatal] 4 Ásgeir Sigurðsson, f. um 1650, lögréttumaður á Ósi í Steingrímsfirði. [Lögréttumannatal] - Helga Árnadóttir (sjá 9. grein) 5 Sigurður Jónsson, f. (1616), bóndi í Rauðsdal á Barðaströnd. [Lögréttumannatal] - Herdís Ásgeirsdóttir (sjá 10. grein) 6 Jón "eldri" Magnússon, f. um 1566, d. 15. nóv. 1641, sýslumaður í Dalasýslu. Bjó á Ingjaldshóli og síðar í Haga á Barðaströnd. [ÍÆ, Reykjahlíðarætt, Lögréttumannatal] - Ástríður Gísladóttir, f. (1575), húsfreyja í Haga á Barðaströnd. 4. grein 4 Anna Þorkelsdóttir, f. 1653, Reykjafirði í Vatnsfjarðarsveit 1703. Foreldrar skv ágiskun EB. [ísl. ættst.] 5 Þorkell Jónsson, f. (1623), bóndi á Hvítanesi við ísafjarðardjúp. - Guðrún Halldórsdóttir (sjá 11. grein) 6 Jón Bjarnason, f. (1595). - Járngerður, f. um 1600, faðir hennar óþekktur. 5. grein 5 Kristín Gísladóttir, f. (1625), húsfreyja á Stað á Reykjanesi. [ÍÆ, Lögréttumannatal] 6 Gísli Einarsson, f. um 1570, d. 1659 eða 60., prestur og prófastur í Vatnsfírði, síðast á Stað á Reykjanesi. [ÍÆ, ísl. ættst.] - Þórný Narfadóttir, f. um 1575, prestsfrú í Vatnsfírði og Stað á Reykjanesi. Hún er sums staðar kölluð Þórey. 6. grein 3 Ingibjörg Aradóttir, f. (1692), húsfreyja á Haukabergi á Barðaströnd. [Lögréttumannatal] 4 Ari Bjarnason, f. (1660), bóndi í Hvammi á Barðaströnd. [Lögréttumannatal] - Vigdís Bjarnadóttir (sjá 12. grein) 7. grein 4 Sigríður Pálsdóttir, f. (1660), húsfreyja á Breiðuvík í Rauðasandshreppi. [Lögréttumannatal] 5 Páll Bjarnason, f. (1632), bóndi í Breiðuvík. [ÍÆ] 6 Bjarni Arnórsson, f. (1595), d. 1656, prestur í Dýrafjarðarþingum, bjó á Brekku og síðar Alviðru. [ÍÆ] - Ragnhildur Rafnsdóttir, f. (1600), húsfreyja á Brekku og Alviðru í Dýrafirði. 8. grein 5 Álfheiður Sigmundsdóttir, f. (1620), prestsfrú á Stað og víðar. [ísl. ættst., Lögréttumannatal, ÍÆ] 6 Sigmundur Gíslason, f. (1580),bóndi í Fagradal í Saurbæ. [ísl. ættst., Lögréttumannatal, ÍÆ] 9. grein 4 Helga Árnadóttir, f. (1650), húsfreyja á Ósi í Steingrímsfirði. [Lögréttumannatal] 5 Árni Einarsson, f. um 1620, prestur í Skarðsþingum, síðar bóndi á Ósi í Steingrímsfirði. [IÆ, Lögréttumannatal] - Guðrún Björnsdóttir (sjá 13. grein) 6 Einar Sigurðsson, f. (1592), d. 7. mars 1670 á Stað í Steingrímsfirði., prestur á Stað í Steingrímsfírði frá 1616. [ísl. ættst.; Ættmeiður, ÍÆ] - Helga Snorradóttir, f. (1600), húsmóðir á Stað í Steingrímsfirði. 10. grein 5 Herdís Ásgeirsdóttir, f. (1625). [Lögréttumannatal] 18

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.