Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1998, Side 28
MANNTÖL
Munið manntöl Ættíræðifólagsins, ómissandi
hverjum áhugamanni um ættfræði.
Manntal 1801, Vcsturamt kr. 2.800,
Norður- og Austuramt kr. 2.500.
Manntal 1816, VI. hcfti kr. 600.
Manntal 1845, Suðuramt kr. 3.000,
Vcsturamt kr. 2.800, Norðurog Austuramt
kr.3.100.
Manntal 1910, Skaftafcllssýslur kr. 2.800,
Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr.
4.700, Ámcssýsla kr. 5.600.
Bækumar má panta hjá formanni félagsins,
Hólmfríöi Gísladóttur, hs. 557-4689 og hjá
gjaldkcra fclagsins Kristni Kristjánssyni,
hs.567-2747.
Bannnælur fclagsins, fást cinnig hjá
ofangrcindum aðilum á aðcins kr. 300.
Mcð því að kaupa Manntölin, cflir þú
útgáfustarf Ættfræðifclagsins.
Héraðsfundir.
Hcraðsfundir vcrða haldnir í húsnæði
Ættfræöifclagsins að Ármúla 19, cfri hæð
(fyrir ofan Glócv), annan hvorn
miðvikudag, kl. 17.00 - 21.00.
Vcrið vclkomin.
1. apn'I. Skagafjörður.
Umsjónamenn: Haukur Hannesson og
Kristinn Kristjánsson.
15. apríl. GuIIbringu og Kjósasýsla.
Umsjónamenn: Guðfinna Ragnarsdóttir
og Haukur I-Iannesson.
hað cr gaman aö spjalla saman og líta í
bækur fólagsins og aö sjálfsögðu vcrður
hcitt á könnunni.
Stjórnin
Félagsfundur vcrður haldinn í Ættfræðifélaginu
Fimmtudaginn 26. mars 1998, kl. 20.30
að Hótcl Lind, Rauðarárstíg 18, Rcykjavík.
Dagskrá:
1) Hulda SigtiA’ggsdóttir sagnfræðingur talar
um
Sumarliða Sumarliðason gullsmið í Æðey.
2) Kaffi M M M M
3) Onnur mál.
t
Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl.
i
M
I
m
$
Stjórnin
1
26