Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2002, Page 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.2002, Page 24
FRETTABREF ^ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Armúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Þjóðskjalasafn íslands Safnið er opið: Mánudaga Þriðjudaga Miðvikudaga Fimmtudaga Föstudaga kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-19:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-18:00 kl. 10:00-18:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10:30, 13:30 og 15:30 **************************** Munið: Opið hús alla miðvikudaga hjá Ættfræðifélaginu í Ármúla 19, 2. hæð frá klukkan 17:00 til u.þ.b. 20:00 Sjáumst! **************************** MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður og Austuramt kr. 4.300.- Mt. 1845 Suðuramt kr. 4.300,- Vesturamt kr. 4.300,- Norður og Austuramt kr. 4.300,- Mt. 1910 Skaftafellssýslur Rangárvallasýsla og Vestm. Ámessýsla Gullbr- og Kjósarsýsla kr. 4.300,- kr. 6.400,- kr. 7.400,- kr. 7.400,- Veittur er afsláttur til félagsmanna. Gjaldkeri tekur á móti pöntunum í síma 553 5500 eða 895 5450. Einnig er hægt að senda inn pantanir á heimasíðu félagsins. http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Barmnælur félagsins fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 31. janúar 2002, kl. 20:30 • í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h.. Reykjavík Dagskrá: 1. Erindi: Dr. Sigurður Líndal, fyrrv. prófessor, mun halda erindi, sem hann nefnir „Nytsemi ættfræðiþekkingar á söguöld‘ Á Á Á 2. Kaffi Jl JÍ fi og meðlæti, kr. 500 3. Fyrirspumir, umræður og önnur mál Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin A t li ii g i Ö auglýsing u ii rri li Ö a 11 u íí d b i a ö d í Ö u 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.