Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 1
FRETTABREF !ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 3. tbl. 25. árg. - nóvember 2007 Meðal efnis í þessu blaði: Fyrirspurn um tvo yngri syni Sigurðar Bjarnasonar og Þorbjargar Benónýsdóttur Guðjón Oskar Jónsson skrifar: Einar Bjarnason, lögjrœðingur, ríkisendur- skoðandi, rithöfundur, prófessor Þór Sigurðsson: Margt er að finna á milli lína Bœjarnöfn og húsdýr Guðfinna Ragnarsdóttir: Vegir œtta og auðs ofi. Víða má leita fanga í ættfræðinni, jafnt í skráðum heimildum, munnmælum, myndum og ættargripum, og margt getum við sjálf gert til þess að varðveita og skrá söguna, bæði okkar og annarra. Munum að allt verður saga í fyllingu tímans. Það er okkar að varðveita söguna, gera hana sem heillegasta og færa hana börnum okkar og komandi kynslóðum. Hér má sjá húskveðju og líkræðu frá 1919 eftir séra r r Asgeir Asgeirsson um Þuríði Vigfúsdóttur. Sjá bls. 23. www.ætt.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.