Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 1. tbl. 28. árg. - febrúar 2010 Niðjamót efla tengslin milli ættingja, þar kynnist fólk, sækir fróðleik til eldri kynslóða, sýnir sig og sér aðra og kynnir til sögunnar nýja ættliði. Hér má sjá fjóra ættliði í kvenlegg á niðjamóti hjónanna Ragnhildar Jónasdóttur Björnsson frá Sólheimatungu og Jóns Björnssonar kaupmanns frá Svarf- hóli: Agústa Björnsson fædd 1922, dóttir hennar Ragnhildur Þorbjörnsdótt- ir fædd 1950, dóttir hennar Kolbrún Ásta Bjarnadóttir fædd 1987 og dóttir hennar Natalía Björk Tinnadóttir, fjögurra mánaða. (Ljósmynd Bjarni jarisson) Meðal efnis íþessu blaði: Guðfinna Ragnarsdóttir: Guðmundur Sigurður Jóliannsson: Ert þú einn afþessum leiðinlegu Briemum? Gátan um uppruna Bjargar á Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Skeggsstöðum Síra Guðmundur Jónsson www.osland2011 .com o.fl.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.