Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.02.2010, Blaðsíða 21
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í febrúar 2010
sept. 1859 Bergsholtskoti. (Borgf. æv. IV. 271
- 272).
Fm: Sveinn Jónsson bóndi Sólheimatungu
f. 1730 Skagafirði d. fyrir 1788
~ Vigdís Olafsdóttir
f.c. 1741 Munaðamesi d. 17. júní 1816 Haug-
um.
Seinni maður Þorbjargar 7. júlí 1860: Jón Jóns-
son f. 11. des 1800 Klettakoti Búðasókn d. 20.
okt. 1872 Öxl.
Fm: Jón Bjarnason bóndi Klettakoti 1801 -
1816
f. 1774 d. 3. sept. 1843 Hólkoti Staðarsveit
~Ingibjörg Sigmundsdóttirf. 1761 d. l.júlí 1845
Hólkoti.
í Hjarðarfellsætt eftir Þórð Kárason f. 1917 d.
1994 segir svo bls. 45:
Bjartii Kjartansson rennismiður frá Búðitm sagði
höf, að gifting Jóns og Þorbjargar hefði átt rómat-
ískan aðdraganda. Þau voru heitbundin í œsku, en
Guðmundur Jónsson prófastur á Staðastað, faðir
Þorbjargar, taldi Jón ekki samboðinn dóttur sinni,
enda skorti hana ekki biðla. Sá, sem var ínáðinni hjá
presti, var Jón Sveinsson frá Sólheimatungu, bróðir
faktorsfrúarinnar á Búðum, hinn mœtasti maður, en
hann var 35 árum eldri en prestsdóttirin.
Jón Jónsson frá Klettakoti bjó Bárðarbúð Laug-
arbrekkusókn við manntal 1835 kvæntur Herdísi
f. 1805 Torfadóttur. Hún var tökubarn Guðmundar
Guðmundssonar faktors Búðum 1816.
Börn Jóns og Herdísar:
Torfi f. 15. maí 1829,
Oddfríður f. 1831.
Herdís Torfadóttir hfr. Bárðarbúð d. 12. júlí 1839.
Foreldrar Jóns voru í skjóli hans 1835.
Við manntal 1835 bjuggu í Hólkoti Staðarsveit
Jón Jónsson hreppstjóri f. 1794 og Vigdís Jónsdóttir
f. 17. okt. 1800.
Börn: Steinunn f. 5. mars 1828
Sigurður f. 27. ágúst 1829
Jón Jónsson bóndi Hólkoti dó 21. apríl 1839.
Hér er um að ræða Jón Jónsson skáld frá Hraun-
höfn f. 6. febr. 1794 sjá fsl. æviskrár III bls. 199.
Vigdís Jónsdóttir giftist aftur. Seinni maður hennar
hét einnig Jón Jónsson. Þeim hefur verið blandað
saman í heimildum. Af því leiðir, að ýmislegt er
mishermt um Jón skáld í ísl. æviskrám, m.a. það, að
seinni kona hans hafi verið Þorbjörg Guðmundsdótt-
ir frá Staðastað. Jón Jónsson frá Klettakoti kvæntist
7. okt. 1840 Vigdísi Jónsdóttur, ekkju Jóns skálds í
Hólkoti. Þau bjuggu s.st. 1840 - 1855. Börn Vigdísar
var þar 1840. Dóttir Jóns og Vigdísar var Herdís f. 8.
júlí 1841 Hólkoti. Vigdís Jónsdóttir hfr. Hólkoti dó
9. okt. 1858.
Oddfríður, dóttir Jóns frá Klettakoti, giftist stjúp-
bróður sínum Sigurði Jónssyni frá Hólkoti. Þau
bjuggu Kálfárvöllum 1870. Herdís, dóttir Jóns, giftist
Óla Einarssyni bónda Öxl.
Jón Jónsson frá Klettakoti kvæntist Þorbjörgu
Guðmundsdóttur, æskuunnustu sinni árið 1860, eins
og áður segir; hann sextugur hún 53. ára. Voru þá
liðin 30 ár frá trúlofun þeirra. Þau bjuggu í góðu
ektastandi í nokkur ár. Hjarðarfellsætt bls. 45. Þau
bjuggu Kálfárvallakoti við manntal 1860. En voru
Kálfárvöllum 1870 í skjóli Oddfríðar dóttur Jóns, og
manns hennar. Síðast voru Jón og Þorbjörg í Öxl í
skjóli Herdísar, dóttur Jóns, og manns hennar.
9. Jón Guðmundsson f. 28. nóv. 1809 Staðastað
d. 27. maí 1844 Helgafelli
aðstoðarprestur Staðastað svo prestur Helgafelli
Kona 29 júlí 1836: Anna Guðmundsdóttir
f. 28. jan. 1808 Búðum d. 5. nóv. 1890 Rvík
Fm: Guðmundur Guðmundsson faktor Búðum
(ísl.æv. II. 147 - 148)
f. 1772 Stafholtsveggjum d. 26. jan.1837 Búð-
um
~ Steinunn Sveinsdóttir f. 1778 Sólheimatungu
d. 15. apríl 1854 Búðum.
10. Bjarni Guðmundsson f. 28. nóv. 1809 Staðastað
d. 27 júní 1834 s.st.
húsmaður Staðastað
Kona ll.júlí 1833: Sigríður Loftsdóttir
f. 30. júní 1806 Gröf Staðarsveit
d. 30. okt. 1870 Búðum.
Fm : Loftur Þóroddsson bóndi Gröf
f. 1774 Syðri - Brúnavöllum Skeiðum
drukknaði 25. apríl 1814 fráTröðum Staðastað.
~ Helga Sæmundsdóttir
f. 1767 Brjánsstöðum Skeiðum
d. 8.júní 1832 Staðastað.
Loftur og Helga voru vinnuhjú síra Guðmundar,
er hann flutti frá Ólafsvöllum að Staðastað en
giftust vestra.
Seinni maður Sigríðar Loftsdóttur var Nikulás
Bárðarson Búðum. Ætt er frá þeim.
11. Ögmundur Guðmundsson f. 9. febr. 1812 Staða-
stað
f. 16.jan. 1859 Geitareyjum.
bóndi Geitareyjum.
Kona: 1839: Kristín Guðmundsdóttir
f. 1805 Stóra - Skógi Dölum d. 11. júlí 1873
Fm: GuðmundurTómasson bóndi Neðra - Hunda-
dal.
f. c. 1773 d. l.des 1839
~ Sesselja Sveinsdóttir
f. 1779 Snóksdal d. 30. ágúst 1830.
Ögmundur var s.m. Kristínar. Fyrri maður henn-
ar var Jón Sigurðsson silfursmiður Geitareyjum.
12. Guðrún Guðmundsdóttir f. 20. apríl 1814 Staða-
stað.
d. 8. ágúst 1844 Árnesi
hfr. Árnesi, Ströndum.
Maki: 13. maí 1843 Staðastað: Sveinbjörn Eyj-
ólfsson prestur
http://www.ætt.is
21
aett@aett.is