Foreldrablaðið - 01.12.1951, Síða 5

Foreldrablaðið - 01.12.1951, Síða 5
Leiksýning á jólaskemmtun í Austurbæjarskólanum. — Ljósm.: Vignir. Engir leikarar leggja meiri alúð við hlut- verk sín en börn. Engir áhorfendur eru bakklátari en börn. Enginn þarf að skammast sín fyrir að skrifa fyrir börn, tví að ekkert það í skáldskap, sem börn- um er ætlað, mun verða langlíft og vin- sælt meðal þeirra, nema því aðeins að það sé listaverk, sem fullorðnir kunna eugu síður að meta og njóta. — En þetta var útúrdúr. — Við nánari athugun kem- Ur í ljós, að í bekknum er fleira listafólk en leikarar. Það er upplýst, að einn er að Isara á slaghörpu, annar leikur á gítar, tuiðji stundar dans eða ballettnám, hóp- ur úr bekknum hefur sungið saman, og uu er þess krafizt, að enginn liggi á liði Sluu, en listamenn eru hlédrægir. Það terf að spyrja mömmu og pabba, og svo er maður feiminn, en einhvern veginn ^er það þó alltaf svo, að flestir bekkir lofa að leggja til a. m. k. einn skemmtikraft. svo byrja æfingarnar. — Einhvern tíma voru uppi raddir um, að börnin, sem taka þátt í þessu, glepjist um of frá náminu, en þær eru nú löngu þagnaðar, því að öllum er orðið ljóst, að sá, sem æfir hlutverkið sitt í leikriti eða annað það, sem verða á til skemmtunar, er líka að læra, og neytir til þess allrar orku sinnar, en það er meira en sagt verður oftast um annað nám. Þess vegna sam- einast foreldrar og kennarar um að hjálpa börnunum og leiðbeina þeim til þess að leysa verkefnin vel. Svo nálgast skóla- skemmtunin óðfluga. Ungu listamennirn- ir verða andvaka eða æða á fætur fyrir allar aldir. Föt eru saumuð eða fengin að láni, svo að álfadrottningin skarti eða úti- legumaðurinn verði ægilegur. Það er skroppið upp í skóla á kvöldin til þess að halda aðalæfingu, spilað og sungið, lesið og lært. Svo er hátíðin hafin. Þegar hringt er inn, hleypur enginn eða treðst. Allir ganga FORELDRABLAÐIÐ 5

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.