Foreldrablaðið - 01.01.1960, Side 14

Foreldrablaðið - 01.01.1960, Side 14
lit með reikningskennslu. Þessir kenn- arar hafa samt sem áður nokkra kennslu, hver í sínum skóla, hálfa kennslu eða minna. Þá er það nýtt hér í Reykjavík, að sálfræðingur hefur verið ráðinn til að starfa á vegum fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Er það Jónas Pálsson. Á hann að vera foreldrum og kennurum til leiðbeiningar um uppeldi og nám barna á skólaskyldualdri og veita sér- fræðilega aðstoð við einstök börn, svo að nám þeirra og skólavist komi að sem beztum notum. Blaðið þakkar fræðslustjóra greinar- góð svör. Því þykir ánægjulegt að geta flutt góðar fréttir. Myndin er úr hinum nýja HlíSaskúla. Börnin fara í raSir, áSur en þau ganga í kennslustund. Uppeldið Framh. af bls. 8: urskauti. Það skal alið við brjóst móð- ur, umlukt örmum hennar og vermt undir vanga, leitt af ljúfri hönd í átt til hinna ókunnu, heillandi landa. Sé svo, mun lengi spurt: Má ég þetta, mamma? 12 FORELDRABLAÐIÐ

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.